Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 35
Þegar Sara kom niöur, rétti Bethhenni bréf. — Þetta kom frá pósthúsinu, rétt eftir aö þiö fóruö til Niagara, frú. Sara var aö rifna af forvitni, þegar hún reif upp bréfiö. Þaö hlaut aö vera frá Will Nightingale! En hún sá fljótlega aö svo var ekki og hún varð bæöi undrandi og ánægö, þegar hún sá aö bréfiö var frá Philip Manning. „Kæra Sara. Þaö er ekki nokkrum vafa bundiö, aö þú verður undrandi, þegar þú heyrir, aö innan skamms kem ég til York. Ég varö fyrir vonbrigöum I Quebec, þó aö þaö sé falleg borg. En kjörin sem mér buöust þar voru ekki viöun- anleg. Ég er aö visu ekki búinn aö fá neitt húsnæöi, en ég hefi i huga að kaupa þaö stórt hús, aö ég geti haft þar bæöi ibúö og lækninga- stofu. Ég vona aö finna svar við þessu bréfi á pósthúsinu, þegár ég kem til York, svo ég viti hvar ég get hitt þig. Ég vona lika að börnin séu nú I öruggum höndum fööur- ins. Þaö var ekki litil ábyrgö, sem þú tókst á þig og vonand kann herra Nightingale aö meta þaö. Þú hefur ætiö veriö i huga mér siðan ég sá Griffin sigla áfram og mig dreymdi ekki einu sinni um aö ég myndi nokkurn tima sjá þig aftur. Ég reikna meö, að þú hafir nú fundiö stööu við þitt hæfi og ég hlakka til aö heyra fréttirnar. Ég vona aö þú eigir aöeins góöar minningar frá kynnum okkar. Þinn auðmjúkur Philip Manning.” Sara braut sáman bréfið. Dagsetning bar það meö sér. aö bréfiö var mánaöar gamalt. Þá gat hann nú þegar veriö kominn til York og það var auöséö á bréf- inu að hann vildi endurnýja kynni þeirra. En það yröi nú ekki á þann hátt, sem hann hugsaði sér. Hún átti bágt meö aö stilla sig um aö þjóta til pósthússins, en hugsaði meö sér, aö það gæti beö- lö til morguns. En þrátt fyrir allt, var notalegt aö hugsa til þess, aö hann væri á næstu grösum, hún átti þá aö minnsta kosti einn vin, þótt hún gæti ekki snúiö sér til hans i vandræöum sinum, nú, þegar hún var gift kona. Sara heföi sagt Bryne frá bréf- inu, ef ekki heföi hist svo á, aö Lucy þurfti endilega aö koma þessa stundina. Hún heyrði hófa- dyn fyrir utan og skrölt i vagn- hjólum. Sara stakk bréfinu I vas- ann og fór til aö vita hver komu- maöur væri. En þegar hún kom fram 1 anddyriö, var huröin rifin hátt úpp á gátt og inn kom stúlka meðúfiöhárog fritt andlit: þeytti frá sé hönskum, sjali og hatti. — Bryne! Bryne! Bryne! kall- aði stúlkan hátt. — Ég er komin! Ég er komin heim! Hún skeytti engu nærveru Söru, en sveiflaði pilsunum og þaut um gólfiö, þeg- ar Bryne kom i ljós i efsta þrepi stigans og þá hrópaöi hún nafn hans einu sinni ennþá. — Velkomin heim, Lucy, sagöi hann og brosti glettnislega. Hann kom niöur stigann og rétti fram höndina. Hún þaut á móti honum, lokaði augunum og vaföi örmum um hálshans. — Ég hélt að þú ætlaðir aldrei aö leyfa mér aö koma heim, sagöi hún og stóö á öndinni. — Þú ættir nú að þekkja mig betur en svo, Lucy, sagöi hann. Hún horföi á hann meö aðdáun. — Ég ætlaði varla aö trúa minum eigin eyrum, þegar skólastjórinn kallaöi á mig og sagöi aö ég ætti aö fara heim. Ég var svo hrædd um. aö þú heföir alveg gleymt mér. Hann lyfti annarri augnabrún- inni og stjakaöi henni svolitiö frá sér. — Þú vissir full vel, aö ég myndi vera i Bandarikjunum um skeiö, svo þú skalt ekki vera aö látast fyrir mér. Hún gretti sig svolitiö, hallaöi sér svo aö handarkrika hans og gekk meö honum fram gólfið. Þegar hún kom auga á Söru, sneri hún sér viö og sveiflaöi pilsinu, svo þaö skein i ökkla hennar. — Hver er þetta? spuröi hún þurrlega, en samt var einhver ótti I rödd hennar. — Sara, konan min. Hann rétti fram höndina til Söru, leiddi hana til Lucy og sagöi: — Þetta er Lucy, skjólstæöingur minn — já, og þinn lika núna. Söru fannst augu stúlkunnar stækka um helming og hún varö náföl, eins og hún heföi fengiö taugaáfall. Hún rak upp hálfkæft hljóö, eins og i hryllingi og staröi á Bryne. — Ég trúi þér ekki, þú ert aö ljúga, Bryne! Ljúga! Þaö var greinilegt aö stúlkan haföi ekki nokkra stjórn á sér. Hann gretti sig þreytulega. — Svona nú, Lucy, engan óhemju- skap, sagöi hann. — Viö erum bú- in aö ræöa þetta allt áöur. Þú veist aö ég sagöi þér, aö ég gæti ekki tekiö þig á heimiliö, fyrr en ég væri kvæntur. Hún steytti framan i hann hnef- ana og ruddi svo út úr sér. — Ég vissi ekki aö þú ætlaöir aö kvænast nokkurri annarri en mér! Ég hélt alltaf aö þú værir aö gefa þaö i skyn, aö þú gætir ekki tekiö mig á heimili þitt, fyrr en ég væri nógu gömul til að giftast þér! Ég elska þig! Ég hef elskaö þig siöan ég sá þig i fyrsta sinn! Þú getur ekki heyrt þessari konu til! Hún á engan rétt á þér! Lucy leit svo hatursfullum aug- um á Söru, aö Bryne flýtti sér að ganga á milli þeirra, dauöhrædd- ur um aö Lucy myndi ráöast á Söru, en þegar hann snerti öxl stúlkunnar, geröi hún sér litiö fyrir og sló hann utan undir og dró ekki úr högginu. I þögninni sem fylgdi á eftir, var eins og reiöi Lucy hjaönaöi og hún flýtti sér aö strjúka varlega meö fingrinum yfir varir hans. En svo sótti hún aftur i sig veðriö. — Ég skal sýna ykkur aö það er engin kona sem getur komiö i minn staö i lffi þinu, Bryne! Aö lokum skal ég veröa konan þin, Bryne Garrett, sjáöu bara til! Svo sneri hún sér aö Söru og sagöi meö hroka: — Kannski þú vildir sýna mér herbergið, sem mér er ætlaö. Sara, sem haföi staöiö þegjandi meöan ósköpin dundu yfir, sneri sér viö og gekk á undan upp stig- ann, án þess aö mæla orö af vör- um. Henni fannst það dálitiö kaldhæönislegt, aö henni datt i hug eigið sálarástand þegar Giles yfirgaf hana. Þaö myndi senni- lega taka þessa ungu stúlku lang- an tima, aö komast yfir þessa fyrstu ástarsorg. Hún haföi komist yfir sina. Henni var ekki sjálfri ljóst hve- nær þaö haföi skeö. Þaö hlaut aö hafa komið smám saman i öllum erfiöleikum hennar frá þvi hún fór frá Englandi. Nú gat hún vel hugsaö til Giles, án þess aö finna fyrir sársaukan- um og séö aö þaö heföi aldrei blessast neitt samband á milli þeirra. En hún haföi einu sinni veriö blind, rétt eins og þessi unga stúlka. En þvi var samt ööru visi fariö meö hana sjálfa, hún haföi strax gert þaö upp viö sig, aö þessu væri lokiö aö fuilu, en þetta, sem hún haföi nú veriö vitni að, gat haft mikla erfiöleika I för meö sér fyrir þau öll. Framkoma Lucy haföi aö sjálf- sögöu verið óhemjuleg. Þaö var ijóst aö þessi stúlka var sjálfselsk og haföi ekki tamiö sér sjálfsaga. Þegar hún kom upp á loft, var hún einna likust hvæsandi ketti. — Ég heimta þjónustustúlku handa sjálfri mér, sagði Lucy þóttalega, þegar hún gekk inn i fagurlega búið lierÍHM’gið. — Ég get látið mér nægja Floru. — Beth hjálpar þér við að taka upp úr töskunum. svaraði Sara, — en svo veröuröu aö bjarga þér sjálf. Flora er hvorki ambátt né þjónustustúlka Hún er skjólstæð- ingur Brynes, rétt eins og þú. Hún hefur nú sömu réttindi. Andlitið á Lucy var ein gretta af fyrirlitningu. — tlvaö er aö ske i þessu húsi? Bryne keypti Floru á þrælamarkaði. Þaö getur veriö rétt. En þetta er Kanada, ekki Suðurrikin. Sara sýndi ekki á sér neitt farar- sniö. — Ég held að hér sé allt sem þú þarfnast. Joe ke'mur upp með farangurinn. M iödegisveröur veröur eftir klukkustund. Lucy stökk fram og stillti sér milli Söru og dyranna. — Hvar kynntist þú Bryne? — Hér, ég kom hingað til að vinna. Sara sagöi henni einfald- lega frá dauða Hönnu og börnun- um, sem voru skilin eftir i hennar umsjá, Þegar hún hafði lokið ræðu sinni, hallaöi Lucy sér upp aö veggnum með krosslagða arma, og þaö var illgirnislegur glampi i augum hennar. — Jæja, svo Bryne hefur kvænst þér af sömu ástæöu og hann gerðist f járhalds- maöur minn og tók Floru aö sér, af meöaumkun! Hún hló hátt ög þaut inn á mitt gólfið. En þegar hún sá aö illkvitnisleg orö hennar höfðu engin áhrif á Söru, sagði hún: — Þú ert þá ekkert hrifin af honum? Þú elskar hann ekki! Söru brá svolitiö viö frekju stúlkunnar og sá aö hún varð aö vera á veröi. Ósjálfrátt tók hún höndina meö giftingarhringnum úr vasa sér, spennti greipar, um leið og hún gekk fram á gólfiö. — Ég er eiginkona hans, þaö getur ekkert breytt þeirri staö- reynd. Lucy rak aftur upp hlátur, greip um einn rúmstólpann og sveiflaöi sér i kringum hann. Svo leit hún beint á Söru. Hún hallaöi vanganum upp aö útskornum rúmstólpanum. — Ég mun gera 4. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.