Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 38
Hugsaðu nú vel um þaö, Flora! — Það er enginn svoleiöis staö- ur, sagöi Flora, — viö erum búin aö leita alls staöar. Leitin var i fullum gangi, þegar Lucy kom frá saumakonunni meö röndóttan kassa undir arminum. Joe haföi fariö rföandi til vöru- hússins, til aö sækja Bryne og Beth og Agnes voru að spyrjast fyrir I nágrannahúsunum. Flora sat á veröndinni og sagöi henni fréttirnar. — Herra Bryne veröur voöa vondur, þegar hann fréttir aö börnin eru horfin, sagöi negratelpan, alvarleg i bragöi. Lucy hrukkaöi enniö, vissi ekki hvort hún átti aö taka þetta svo alvarlega, þegar hún sá Söru koma á móti sér, náföla af ótta. — Ég er búin aö heyra fréttirn- ar, sagöi Lucy og gekk til móts viö hana. — Hvar i dauöanum geta börnin verið. Sara fórnaöi höndum og lét þær svo falla, alveg hjálparvana. — Ég veit ekki . . . Hún þagnaði, þegar hún heyröi Floru æpa upp yfir sig: — Herra Bryne er aö koma! Sara stundi af þakklæti, þegar hún sá hann koma riöandi eftir götunni og Joe á eftir honum, En nú fór Flora aö haga sér nokkuö furöulega. — Ég fer niöur i skáp- inn minn, sagöi hún og þaut af staö. Sara var komin hálfa leið, en nam þá skyndilega staöar og sneri viö. Skápurinn! bau höföu leitaö um allt húsiö, en samt var einn staöur, sem haföi oröiö út undan, þaö var skápur Floru. — Biddu! kallaöi Sara, en Flora var öll á bak og burt. Sara hljóp á eftir henni og heyrði aö kjallara- huröinni var skellt. En þegar hún stóö i stiganum i svarta myrkri, svaraöi Flora ekki, hvernig sem kallaö var á hana. Sara var óþol- inmóö, þegar hún flýtti.sér til aö ná i kerti. Þegar hún kom aftur niöur i kjallarann, ophaöi hún hvern skápinn af öörum og lýsti inn I þá, en árángurslaust. — Flora, hvar ertu? Svaraöu mér! kallaði hún, en hún heyröi aöeins bergmáliö af sinni eigin rödd • Flöktandi ljósiö frá kertinu lýsti upp hillur fullar af niöur- soönum vörum, hveitisekkjum og i loftinu héngu stór reykt svina- læri. Viö endann á þessari geymslu var svo viniö geymt i mörgum hillum. Hvert haföi Flora farið? Hún heyrði aö Bryne var kom- inn og kallaöi til hans aö hún væri I kjallaranum. — Hvar er skápur- inn hennar Floru? Hann kom hlaupandi niöur og á eftir honum komu þær Mary Ann, meö társtokknar kinnar, Beth og Agnes. Hann brosti kankvisiega til hennar. Hann gekk beint aö dyrum, sem voru vandlega faldar bak viö þilfjalir og lágu inn 1 eins- konar verkfæraskýli, en Flora var þar ekki. Hann lagöist á hné og losaöi tvær fjalir viö enda skýlisins og þá kom grænleit birta þar i gegn. Flora gægöist út þaöan, bæöi glöö og óttaslegin á svip. — Þau eru hérna, sagöi hún vandræöalega, — en láttu ekki berja mig, herra Bryne. Ég sýndi þeim einu sinni þennan staö, en ég hélt aö þau myndu alls ekki fara þangaö inn einsömul. — Þaö dettur engum i hug aö berja þig, sagöi Bryne rólega. — Þeir dagar voru liönir, þegar ég flutti þig hingaö heim meö mér. Svon'a komdu nú út og láttu börn- in koma lika. Sara var svo ánægð, aö hún lagöist á hnén og hjálpaði til aö draga þau út, fyrst Jenny og svo Robbie. Hún þrýsti þeim fast aö sér. — Hey röuö þið ekki aö ég var að kalla á ykkur, elskurnar minar? spuröi hún meö skjálfandi rödd. — Viö vorum i feluleik meö Floru, sagöi Jenny. Hún horföi ásakandi á Floru. — Viö vorum i felum. Augun I Floru ranghvolfdust. — Ég vissi þaö ekki. Sara þrýsti Jenny fast aö sér og sagöi hægt og rólega: — Þú verð- ur alltaf aö segja hvert þú ferö, annars fara allir aö leita að þér. Þú veröur aö lofa þvi. — Já, sagöi Jenny og var greinilega búin aö missa allan áhuga á þessu. Svo hlupu bæöi börnin meö Floru inn i eldhús, til aö fá eitthvaö i svanginn. Mary Ann geröi allt sem hún gat til aö dekra viö börnin. — Ó, hve ég er þakklát fyrir aö þú skildir koma heim, sagöi Sara viö Bryne. — Guö veit hve lengi viö heföum oröiö aö biöa eftir aö Flora heföi fengið kjark til aö visa mér á þetta fylgsni. Hún horföi á lausu boröin, sem hann haföi f jar- lægt. — Hvers vegna er þetta leyniherbergi hér? — bessi hluti kjallarans er svo bjánalegur i laginu og fyrrver- andi eigandi hefur bókstaflega stúkaö af þetta horn, þegar hann innréttaöi birgöageymsluna. Þaö þarf aö festa þessum þilboröum betur, ég geri það einhvern dag- inn, þegar Flora hefur misst áhugann á þessum felustaö sin- um. Framhald i næsta blaði EGE GÓLFTEPPIN = — VEGGFÓÐUR ÚRVAL GÓLFDÚKA MALNINGARVORUVAL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.