Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 31
nú hefur hann veriö i poppinu i Stewart gaf út sina fyrstu sóló- rúman áratug. Fyrst þegar hann plötu, en hann hefur jafnan haldiö sást opinberlega, þótti hann frek- tryggö sinni viö The Faces engu ar undarlegur. Hann var i skritn- aö siöur. Fyrir nokkru hófst um fötum og haföi utan á sér undirbúningur áö heimildarmynd glingur, sem fólk átti ekki aö um Rod og The Faces og hefur venjast. Nú er slikt glingur af- hún þegar hlotið nafnið „I have skaplega mikiö i tlsku. Hvort grown accustomed to the face” hann var svona langt á undan eða ég hef vanist andlitinu. Hvaö sinni samtið eöa hvórt um tilvilj- framtiöina áhrærir, þá viröast un er aö ræöa veit náttúrulega kvikmyndir vera næsta skrefið enginn. fyrir Rod. „Ég ætla mér aö sjá Fyrir nokkru kom á markaö ný hvernig mér gengur meö þessa sólóplata meö Rod. Þaö hefur heimildarkvikmynd, og sjá svo til tekiö langan tima aö gera þá meö þaö hvort ég hætti mér eitt- plötu. Hljóöritanir hófust fyrir hvaö frekar út i kvikmyndirnar. um ári siöan og platan komst á Ég hef alltaf stpöiö I þeirri trú, aö markaö I byrjun nóvember. Meg- þaö sé auöveldara aö leika eitt- in vandamáliö i þessu sambandi, hvaö hlutverk, heldur en aö þurfa var, á hvaöa merki ætti aö gefa aö leika sjálfan sig og reyna aö plötuna út. The Faces, sem Rod vera eölilegur. Mér finnst þaö hefur sungiö meö i óratima, hefur virkilega erfitt”. nefnilega gefiö sinar plötur út á( „fig f<jr til Bandarikjanna ööru merki en Rod hefur gefið vegna þess aö mér fannst ég hafa sinar sólóplötur út á. „Mér fannst vanrækt blaöamennina. Hins einsog mér væriýtt úr einu i ann- végar tala ég sem minnst viö aö”, sagöi Rod I áðurnefndu viö- 'blaöamenn, en stundum getur tali. „Þaö var eins og ég skipti þaö nú oröið nauösynlegt. I engu máli I öllu saman, þaö voru ' Bandarikjunum. eru blaöamenn aöeins plöturnar minar sem máli sérstaklega leiöinlegir og ég er, skiptu”, sagöi hann ennfremur. einsog gefur aöskilja.búinn aö fá Aöaldeilumáliö var I sambandi töluveröa leiö á spurningunni, — viö dreifinguna i Ameriku, en aö hvenær byrjaöir þú i músik? Þess lokum var þaö Mercury, sem tók vegna hef ég látiö prenta æfisögu aö sér dreifinguna þar, en þaö er mina i frekar styttri mynd og I sama fyrirtækiö og dreifir plötum hvert skipti sem ég fæ einhverja Rod’s I Englandi. slika spurningu, þá dreg ég upp Þaö eru rúm tvö ár slöan Rod eitt eintak og rétti þlaöamannin- um meö oröunum, gjörðu svo vel aö lesa þetta væni minn”. Rod hefur mjög góöa stjórn á peningamálum sinum. Hann veit vissulega aö hann er forrikur, hann veit hvernig hann á aö afla sér fjár og hann veit hvernig á aö ávaxta fé. Hann leigir sér svit- urnar á hótelunum og ekkert ann- aö og þar fram eftir götunum. Og ef hann ætlar að kaupa sér skó, þá kemur skósalinn takk fyrir meö hlass af skóm upp á svituna, þar sem Rod situr salla rólegur með léttvinsglas, og lætur manngreyiö færa skóna á fætur sér meðan hann er að velja. Þaö er ekki alltaf sem mönnum tekst aö halda auðæfum sinum, sérstaklega þegar um er að ræöa skjótfenginn auð, eins og svo oft vill verða I poppheiminum. Taugastreitan sem þvi er sanv fara að eignast mikiö fé, gerir oft- lega út af viö margan manninn og aö lokum er hann verr settur en hann var áður. En það hefur ekki hent Rod Stewart. Þvi hefur verið fleygt, aö hann hafi öllu fleiri heilasellur en flestir aðrir popp- arar, hvað um það, einhverra hluta vegna annar hann öllu sam- an sjálfur meö ágætum, fundum, viötölum, kvikmyndagerö, hljómplötuupptökum, stjórnun og skipulagning alls þess. Liklega er þaö einnig vegna þess, aö hann nýtur hverrar einustu minútu. „Mig langaöi aö veröa frægur meira en nokkuö annaö. Þegar ég var strákur hefði ég glaður sætt mig viö þaö hlutskipti að verða frægur en fátækur, en að sjálf- sögöu er ekki það sama upp á ten- ingnum þegar ég er oröinn bæöi rikur og frægur”. En er hann hamingjusamari nú en fyrir tiu árum? „Frægð og velgengni hafa allt- af sinar slæmu hliöar. Ég held þó aö rikidæmi hafi ekki gert mig ó- hamingjusaman. Peningar koma i veg fyrir óhamingju vegna fá- tæktar, en að öðru leyti færa þeir manni ekkert stórkostlegt. Ég er væntanlega hámingjusamari nú en ég hef nokkurn tima verið áö- ur. Ég trúi i raun ekki þessari vit- leysu um „gömlu góðu dagana”. Þeir vorú ekki „gömlu góöu dag- arnir”, þeir voru á vissan hátt ömurlégir. Ég fékk min tækifæri, Jagger pródúseraöi plötu fyrir mig og fleira i þeim dúr, en þeir voru ekki svó ýkja góöir”. Þaö sem hér á undan hefur far- iö eru glefsur úr viðtali viö Rod Stewart og eins og sjá má hefur vlöa veriö fariö, en væntanlega hafa lesendur einhverja ljósari mynd af Rod Stewart en áður. ( Lauslega þýtt og endursagt). „Ég borga sjálfur fyrir heim- ildarkvikmyndina”, sagöi Rod ennfremur. „Ef myndin veröur ekki almennileg þá bara hendi ég henni og kenni engum um nema sjálfum mér”. Af þessu má greinilega sjá, að þaö skiptir Rod engu máli hvaö hlutirnir kosta, bara ef þeir eru góöir, enda hefur hann nú þegar aö baki langan fer- il sem söngvari og skemmtikraft- ur og slikt gefur jú töluvert i aöra hönd. Þegar Rod er spuröur um peninga er hann vanur aö segja si sona/ „Mind your own fucking business” og þeir skilja þetta ef- laust sem vilja. Og Rod var spuröur um framtiöina og dvöl sipa I Englandi. „Þaö er oröiö svo hræöilega dýrt aö lifa i Englandi aö þaö er fráleitt. Ég hef hugsað mér aö vera hér út áriö 1975 og ef ástandiö hefur ekkert batnaö, hef ég áætlanir á prjónunum um aö flytja eitthvaö annaö. Lifiö hér i Englandi er svipað og aö borga stórfé fyrir kvöld á frægum mat- sölustaö. Maöur veit aö maturinn er ekki peninganna viröi, en þaö er bara svo gaman aö koma á staöinn”. „Ég á mitt heimili i Englandi. Ég bý i Ascot og kann mjög vel viö mig. Allir i poppinu, sem segja aö þeir hafi ekki tima til þess aö eiga heimili, tala tóma þvælu. Allt sem þeir þurfa að gera er aö fara örlitiö fyrr á fætur og gera þaö sem gera þarf heima fyrir”. En þrátt fyrir fjálglegar yfir- lýsingar um heimili og heimilis- lif, þá fer slikt ekki alltaf saman meö lijfi 20. aldar poppstjörnu. Þann 11. jióvember sl. hófst hljómleikaferð Rod’s um Evrópu og hún mun vara i um sex mán- uöi. The Faces og Rod Stewart hafa aldrei áður fariö i hljóm- leikaferö um Evrópu. Rod og The Faces hafa veriö frekar rólegir allt sl. ár og þaö eru og aöeins þrjú ný lög eftir hann á nýjustu plötu Rod’s. öll hin lögin eru gömul lög úr ýmsum áttum. Hvers vegna er þetta? „Jú, það tekur mig afskaplega langan tima að klambra saman textum. Ég þykist vera nokkuö vandlátur á eigin texta og þar fram eftir götunum, — oft skortir mig réttu orðin til þess að koma ákveðinni hugmynd á framfæri. Þaö safnast þegar saman kemur. Hins vegar kemur þaö oft fyrir aö textarnir veröa endanlega til um leiö og lagiö er hljóðritaö. Þegar slikt er gert, má maöur vara sig á þvi að endurtaka ekki gamla slagara I fljótfærni. Þaö hafa svo margir textar veriö geröir f gégnum árin hins vegar, aö þaö er i raun erfitt aö foröast endurtekningar. En ég reyni sem sagt eins og ég get”. Þaö er gr'einilegt af þessu aö dæma, að nýútkomin L.P. plata Rod’s hefur kostað mikla vinnu af hans.hálfu, (þó hún hafi aö geyma aöeins þrjú ný lög) en hvort hún á svo eftir aö seljast veit vist eng- inn. Væntanlega mun yfirstand- andi hljómleikaferö um Evrópu skera þar úr. Einnig er i undir- búningi hljómleikaferö um Bandarikin á miöju þessu ári. Til þess aö undirbúa hana fór Rod fyrir nokkru I heimsókn til Bandartkjanna. Og hvern eöa hverja fór hann svo aö heim- sækja? Jú, bandariska blaöa- menn. 4. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.