Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 36

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 36
allt, sem á minu valdi stendur, til a6 ná honum frá þér! Sara gekk út úr herberginu og hlátur Lucy fylgdi henni alla leiö niöur stigann. Lucy var i sólskinsskapi, þegar húnkom tilaö boröa, var mjög ó- venjulega falleg I látlausa mússu- linskjólnum. Hún talaöi f sifellu, meöan á máltiöinni stóö og Sara sá aö Bryne var undrandi yfir þessum stakkaskiptum, en það var greinilegt, aö hann var feg- inn. — Hvaö sagöir þú við Lucy, þegar þiö voruö þarna uppi áöan? spuröi Bryne siöar. — Mjög litiö, sagöi Sara eins og I undanfærslu. — Jæja, þú hefur nú samt kom- iö henni til aö átta sig, sagöi hann og dæsti ánægjulega. Svo gekk hann inn I dagstofuna, þar sem Lucy var aö opna taflborðið, til- búin aö tefla viö hann back- gammon. Sara náöi i saumadótið sitt og sat hjá besta ljósinu meðan þau léku. Lucy daöraöi viö hann á ósvlfinn hátt, en hann sinnti þvi ekki. Þau töluöu heilmikiö saman um þaö hvenær hann myndi geta kynnt hana fyrir heföarfólki i New York. — Þaö veröur dansleikur hjá landstjóranum annaö kvöld, sagöi hann um leið og hann kast- aöi teningnum og færöi á sinn reit. —. Sex! Þaö verður I fyrsta sinn, sem Sara kemur opinber- lega fram hérna. Hún setti upp fýlusvip. — Ég hef verið lokuö inni i þessu fang- elsi svo lengi! Ég ætla ekki aö láta eitthvert heimskulegt striö eyöileggja fyrir mér alla skemmtun. Þaö er nú ekki vist, aö þaö veröi striö, ég neita þvi hrein- lega aö vera svo svartsýn. Það birti talsvert yfir svip hennar. — Þú sagðir að ég mætti kaupa nýja kjóla, var það ekki Bryne? Hún hallaöi sér aftur I stólnum og hugsaöi málið. — Ég vil fá smar- agögrænan kjól fyrir ballið annað kvöld. Eða petti ég að hafa bláan meö silfurknipplingum? Bryne starði á taflborðið. — Hugsaðu um leikinn, sagði hann hlæjandi. — Þú átt leik. Hún lék. og var nú orðin hin kátasta. Þau sátu ennþá að tafli, þegar Sara fór upp að hátta. Hún var bæöi áhyggjufull og þreytt. At- buröir dagsins höfðu þreytt hana meira en hún hafði haldið. Þegar hún var komin i rúmið átti hún erfitt meö að halda huganum viö bók, sem hún hafði verið að lesa á leiöinni til York. Hún lauk samt viö bókina, en var svo glaðvak- andi, aö hún ihugaði hvort hún ætti ekki að fara niöur og ná i aöra bók. Þá kom henni i hug bréfiö frá Philip. Hún fletti af sér ábreiðunni, fór I inniákó og gekk aö klæðaskápn- um. Hún leitaði i vasanum á kjólnum sinum, en fann ekki bréf- iö. Hún leitaöi á gólfinu, en sá það hvergi. Hún hlaut að hafa misst það einhvers staöar niðri. Hún tók kerti og fór til að leita. Bryne og Lucy voru gengin til náöa og allt var i svarta myrkri. Hún leitaöi vandlega og reyndi aö muna hvar hún heföi verið um daginn, en árangurslaust. Þegar hún kom aftur inn I her- bergiö sitt, brá henni ónotalega. Lucy sat viö fótagaflinn á himinhvllunni, sneri andlitinu að henni og Sara sá, aö hún var aö lesa bréfið frá Philip. Hún veifaði bréfinu framan i Söru og sagöi ögrandi: — Hver er Philip Manning? — Þaö er engin ástæöa til þess aö ég svari svo óskammfeilinni spurningu, svaraði Sara reiöilega og ætlaöi aö hrifsa af henni bréfiö. — Sérstaklega þegar þú hnýsist I persónulegt bréf til min, án leyf- is! Lucy gretti sig. — Það er naum- ast aö moldin rýkur. — Þú misstir þetta bréf inni i herberginu minu og var þaö nokkuð skritið að ég læsi það? Ég hélt að þetta væri kannski ástarbréf og ég er búin að segja þér, að ég svifst einksis, til aö skilja ykkur Bryne að. Vopnin skipta ekki nokkru máli. — Viltu gjöra svo vel aö fara héðan út, sagði Sara, sparkaði af sér inniskónum og flýtti sér upp i rúmiö, til að gefa til kynna, að hún ætlaði ekki að ræða þetta frekar. Lucy hreyföi sig ekki. — Ert þú ástfangin af Philip Manning? Er þaö þess vegna sem þú elskar ekki Bryne? — Ég er ekki ástfangin af Philip Manning, sagði Sara og hristi koddann sinn. — Hann er læknir og var samferða okkur yfir hafið. Það var hann sem stundaöi Hönnu Nightingale, áður en hún dó. Við urðu, góðir kunningjar. Lucy stóö upp og gekk fram að dyrunum. Hún sneri sér viö i dyragættinni og sagði lymsku- lega: — Finnst þér ekkert undar- legt, aö hann skuli einmitt koma hingað til York? Þaö var ekkert einkennilegt við þaö, hugsaöi Sara. Hann vildi sennilega vera i nálægö hennar. Hann heföi jafnvel fariö til Hud- son Bay, ef hún heföi fariö þang- aö. Þaö yröi sennilega áfall fyrir hann, þegar hann kæmist aö þvi, aö hún væri gift. Hún var ekki i neinum vafa um þaö. — Góöa nótt, Lucy, sagöi hún ákveðin. Þegar hún var orðin ein, lá Sara og staröi upp I rekkjutjöldin. Hún ætlaöi að segja Bryne frá þvi á morgun, aö Philip væri kominn til York, eöa myndi koma þangaö. En það fór nú ekki þannig. Bryne var farinn, þegar hún ætl- aöi aö leita hann uppi næsta morgun. Hann haföi skiliö eftir þau skilaboö, að hann yrði i vöru- skemmunum allan daginn, en siö- degis skeöi nokkuð sem. kom henni til að gleyma bréfinu frá Philip. Jenny og Robbie hurfu. — Þau voru hér fyrir tiu min- útum sfðan, sagði Mary Ann og benti út á grasflötina, þar sem leikföngin þeirra lágu á dreif. — Ég fór inn til að taka til i barna- herberginu. — Hefurðu gáö út á götuna? Sara hugsaöi um þá hættu, sem þar gæti beöið þeirra, þau gætu hæglega orðið undir hestahófum eöa vagnhjólum. — Hliðin eru lokuð og læsing- arnar eru of hátt uppi, til að Jenny geti náð upp til að loka á eftir sér. Flora hefði lika séð ef þau heföu farið þangaö. Hún lá I hengirúminu með bók. — Kannski þau hafi farið inn i ávaxtagarðinn til að róla sér. Ég ætla að leita þar. Segðu Beth og Agnesi aö leita um allt húsið. Þau geta varla verið einhvers staðar meö Lucy? Henni fannst þaö mjög ósennilegt. Lucy hafði til- kynnt það hátiðlega, að hún hefði engan tima til að leika viö krakka, en það var samt betra aö athuga þaö. Mary Ann hristi höfuðið. — Ungfrú Lucy fór til saumakon- unnar. Það þurfti eitthvað að breyta nýja kjólnum, sem hún keypti i morgun og hún sagöist ætla aö biöa meðan kjóllinn væri lagfæröur. Sara var á leið til ávaxtagarðs- ins og hún kallaði aftur fyrir sig. — Segöu Joe Tupper að leita i hesthúsinu.... Rödd hennar dó út og hún náfölnaði. — Ó, guð minn góður.... brunnurinn! Þær Mary Ann þutu eftir stign- um, sem lá i kringum húsiö að húsagarðinum, en þegar þær komu þangað, sáu þær að hlemm- urinn yfir brunninum var á sinum staö. Joe Tupper kom hlaupandi út úr hesthúsinu meö kemburnar i höndunum, til að sjá, hvað um væri aö vera. Brosiö hvarf af vörum Lucy, henni var ekkert um aö láta kannski skyggja á sig, en hún gætti sin samt og sagði Ismeygi- lega: — Þú veröur nú bráölega að halda dansleik mér til heiðurs. Hvenær getur orðiö af þvi? Hann virti hana fyrir sér, al- varlegur i bragði. — Þaö getur veriö aö viö getum haldið marga dansleiki fyrir þig, en það getur veriö aö striö skelli á á hverri stundu. Þaö breytir þá öllu. Hrúts merkið 21. marz — 20. aprii Vinir þinir hughreysta þig og uppörva, þegar þér finnst þú ekki geta horfst lengur i augu við erfiðleikana. Þetta er þér ómetanlegur styrkur, og þú skalt endilega meta hann að veröleikum. Nauts- merkið 21. aprll — 21. mai Raunveruleikinn er allur annar en draumaheimurinn, sem þú lifir I þessa stundina. Þó aö stund- um geti verið gott að flýjainn i draumheim, þá á það ekki alltaf viö. Gættu þess að gleyma ekki veruleik- anum alveg. Tvlbura- merkið 22. mai — 21. júni Óvissa og efi valda þvi, að þú framkvæm- ir ekki það, sem þú haföir fyrirhugað. En ósigur getur breyst i sigur, þegar minnst vonumvarir. Hertu þvi upp hugann og horföu vondjarfur fram á veginn. Krahba- merkiö 22. júni — 23. júlf Ljóns merkið 24. júlf — 24. ágúst Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Þú þarfnast vina á einhvern þann hátt, sem þú ekki skilur og átt erfitt með að gera þér grein fyrir, hvers vegna. Þér finnst þú vera einmana, en ert um of vandur að vali á félögum. Þú lyftist á skýjum innblástursins langt upp yfir gráan hvers- dagsleikann og þú ert það skarpskyggn, að þú getur greint kjarn- ann frá hisminu. Vinur þinn veitir þér styrk til þess að framkvæma eitthvað, sem þú hefðir aldrei þoraö að gera, ef þú nytir ekki styrks og handleiöslu hans. 36 VIKAN 4.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.