Vikan - 06.02.1975, Page 2
Draumar manna eru margir og mismunandi, um þaö höfum við fengið örugga
vitneskju f rá draumráðanda Vikunnar, sem aldrei sér út úr öllum bréf unum, sem
honum berast. Og vegna hinna mörgu, sem aldrei fá drauma sína ráðna í þættinum
Mig dreymdi, birtum við þetta draumakort, svo að hver um sig geti ráðið drauma
sína. Þó vonum við, að draumráðanda hætti ekki að berast draumar til ráðningar
eftir að þetta draumakort birtist lesendum Vikunnar, enda er það ekki nærri eins
ýtarlegt og draumadoðrantar draumráðanda.
Þegar þið ráðið drauma ykkar, þurf ið þið að gæta að mörgu, því að inn i þá getur
hið ótrúlegasta úr vökulífi ykkar fléttast. Þar skiptir máli hvort þið hafið hitt
Draun
ATHAFNIR
FALL
FLUG
DANS
BARDAGI
SUND
FERÐ
Oöryggi
Flótti
Ast
Samkeppni
Ert iðleikar
Ahyggjur af framtlðinni
Okunnar skelfingar
Þörf fyrir að komast áfram
V M J JhM
Þörf fyrir kærleika
Oánægja með sjáfan þig
.m__
Yf irbugun
Otti við framtiðina
HLUTIR
HÚS
Þú sjálfur
Ævlferill þinn
BLÓM
Lifsgleði, ást, vald
Þörf fyrir að vekja eftirtekt
Löngun til einveru
Osk um meira vald
PENINGAR
Velgengni i
SKÓGUR
ivað eignir snertir
Th-whT
BIFREID
Likami þinn |
Öf ullkomleiki
Ahyggjur
Otti við þaö, sem er framundan
f-— -------------t
Þörf fyrir aukna tjáningu
FÓLK
BARN
Þörf fyrir að veita og þiggja ást
Verndarþörf
Löngun til uppheföar
DÝR
SVIN
Eigingirni, slæmir eiginleikar sjálfs þin Gremja
OFRESKJA EÐA KÓNGULÓ
Oþekktur ótti
rlUINUUK iryggur vinurc
KöTTUR Osjálfstæði
^ FISKUR Omeðvitaðar þrár
Dauðauggur
Þörf fyrir vináttu
Einmanakenn
Þú vilt vera sjálfum þer samkvæmur
HUGHRIF
NEKT
DRUKKNUN
KVÍDI
Varnarleysi gegn gagnrýni Omeðvituð sektarkennd
öff á hjálp
Innilokunarkennd
■ i'fl
Löngun til að bæta líferni DjUpstæð óánægja
Á FLOTI
Hjálparleysi
HLATUR
Hamingja eða spott
Þér finnst þér um megn að breyta lif i þinu
Spéhræðsla
2 VIKAN 6. TBL.