Vikan

Útgáva

Vikan - 06.02.1975, Síða 3

Vikan - 06.02.1975, Síða 3
margt eða fátt fólk daginn áður en ykkur dreymir drauminn, hvort þið hafið miklar áaetlanir á prjónunum, hvort þið haf ið komið miklu í verk og hvort þið eruð ánægð eða niðurdregin, áður en þið leggist til svef ns. Draumakortið okkar er byggt á þremur þáttum: athöf num, hlutum, fólki, dýrum og hughrif um. Auk þessara þátta er hvert draumtákn ráðið í litarömmum. Draumakortið er einfalt og á að vera auðskilið hverjum sem er, og þeir, sem ekki geta áttað sig á draumum sinum af því, geta enn sem áður skrifað þættinum Mig dreymdi í Vikunni og vonað, að þeir f inni náð f yrir augum draumráðanda. RAUÐUR GRÆNN GULUR Samúðarþörf Þörf fyrir félagsskap Hamingjuleit Rannsoknarþorf ' i , . | Þú flýrð undan ábyrgðinni Ævintýraþrá Löngun til að veita ást. ■ w, Kærleikur tll alls i heiminum Ofsagleði Þörf fyrir að komast í áhrifastöðu í \ *>• ^ Framagirni Tengslaleysi Yfirvofandi hætta Þörf fyrir að breyta um umhverfi Von um hamingjurikara lif Löngun til að komast til metorða Leit að nýjum sannindum 1 leit að nýjum sjónarmiðum Þu sjálfur horfir á heiminn Sjálfsánægja Anægður eiginhagsmunaseggur Tilf inningaf lækjur Anægja með lifið Trú á lifið Astriöa AAeðaumkun Rósraui Eigingirni Astarþörf Ast á sjálfum þér Hótun Vandamál, sem krefjast lausnar Oþolinmæði Löngun til að lifa ástriðuþrungnu lífi Frelsisþrá ÉMK' Þörf fyrir að hafa meira af fólki að segja Öskapleg eigingirni Verndarhvöt Ný von Ast á móður AAóðurtilf inningar Hamingjurikt samband Ovænt hindrun Agaþörf Þörf fyrir að losna við sektarkennd Þér finnst þú gerður afturreka Oryggisleysi Löngun til að losna við innri flækiur '• -------------------------------1 W. ‘_______ Arásarhvöt Ast Drottnunarþörf Verndatilf inningar Haming ja Þörf fyrir samkeppni Löngun til að fara eigin leiðir Sjálfsbótarlöngun Þörf fyrir að berjast við óttann tlli Innri flækjur Góð matarlyst Lóngun til að vinna bug á ótta I þörf fyrir vini Vináttuþel Þig langar til að ganga fram af fólki Frelsi jl að vera vingjarnlegur ongun til að komast burtu Þér liður eins og fiski á þurru landi Sjálfsöryggi m jtK*: Osk um hamingjuríkara lif Þrjóska Viðurkenningarþörf Þörf fyrir hrós Otti við að verða undir Atvinnuáhyggjur þörf fyrir aðra Ahyggjur af öðrum # Löngun til að vera umvafinn ást • \ r Ahyggjur af umhverfinu Öskaplegur ófti við að verðagerður afturreka Slæpingslöngun Þörf fyrir ástarstyrk - ■ Þu hæðist að öðrum. Innri gleði &*É>. ■ töngun til að veita hamingju 6. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.