Vikan

Eksemplar

Vikan - 06.02.1975, Side 5

Vikan - 06.02.1975, Side 5
Pigott 49 karöt Kohinoor 186 karöt (eldri slipun) Stjarna sudursins 129 karöt Eureka 73 karöt Nassak 81 karat Regent 141 karat Kohinoorinn — hættulegur öðrum en drottningum! Þegar persar lögöu Dehli undir sig, tóku þeir stór- mógúlinn til fanga og rændu eðalsteinum hans. En þeir misstu af kohinoornum. Persneski sjeikinn komst að þvi, að mógúllinn bar hann ætíð í túrbaninum sínum. Þá þvingaði sjeikinn mógúlinn til þess að taka ofan túrbaninn og þannig náði hann kohinoornum. Þegar hann sá steininn, á hann að hafa hrópað: Koh — I — Nor! ( Ljósf jallið!) En demanturinn færði sjeikn- um enga gæfu. Sjeikinn Nadir var myrtur á leiðinni heim til Persiu. Eftir viðburðaríkan feril komst kohinoorinn i eigu Austur-Indiafélagsins árið 1849, og árið eftir færði fé lagið Viktoriu drottningu hann að gjöf. Bresku drottningunni gast ekki betur en svo að demantin um, að hún lét slípa hann að nýju tveimur árum seinna. Sagt er, að engum nema drottningum sé óhætt að bera kohinoorinn Kohinoor. Eldri slipun. Indverskur og þekktur frá árinu 1304. Viktoría drottn- ing fékk hann að gjöf árið 1850. Regent. Fannst árið 17C! i Indlandi. Varð seinna franskur krýningarsteinn. Verðmæti: 7.200.000.00 kr. Eureka. Fannst árið 1866 i Suður-Afríku og er fyrsti eðalsteinninn, sem þar fannst. Varðveittur í Höfðaborg. Nassak. Var auga ind verskrar styttu. I einka- eign. Verðmæti: 5.850.000.00 kr. Stjarna suöursins. Fannst árið 1853 i Brasiliu. I eigu pinsins af Baroda Verð- mæti: 6.30U.000.00 kr.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.