Vikan

Útgáva

Vikan - 06.02.1975, Síða 16

Vikan - 06.02.1975, Síða 16
Gatsby hinn mikli F Scott Fitzgerald Michaelis og nokkrir aftrir sátu hjá honum, i fyrstu fjórir eöa fimm, en svo tveir eöa þrir. Þar kom loks aB Michaelis varö aö biöja sIBasta aökomumanninn aö doka viö fimmtán mínútum leng- ur, meBan hann færi og lagaöi könnu af kaffi. Eftir þaö var hann einn hjá Wilson þar til I birtingu. Eftir klukkan þrjú tók aö draga úr samhengislausu muldri Wil- sons. Hann geröist rólegri og tók aö tala um gula bllinn. Hann lýsti yfir aB hann gæti komizt aö hver ætti þennan gula bíl og rausaöi slöan eitthvaö á þá leiö, aö fyrir meira en mánuöi hefði kona hans komiö heim með meiðsli á andliti og bólgið nef. En þegar hann heyröi sjálfan sig segja þetta, féll hann saman aö nýju og hóf að kveina ,,ó, guö minn góöur,” átakanlegum rómi. Michaelis gerði klaufalega til- raun til aö beina huga hans að ööru. — Hve lengi hefur þú verið kvæntur, Wilson? Hertu þig nú upp, sittu kyrr smástund og svar- aöu því, sem ég spyr þig um. Hve iengi hefur þú verið kvæntur? — Tólf ár. — Hafiö þiö nokkurn tlma átt börn, ha? Svona nú, Georg, sittu kyrr, — ég var að spyrja þig. Attuö þiö einhver börn? Höröu brúnu bjöllurnar létu ekki af að fljúga á daufa ljósaper- una, og I hvert sinn sem Michelis heyrði bil þjóta hjá I myrkrinu úti fyrir, fannst honum hljóðið minna á bllinn.sem ekki stanzaði nokkr- um stundum áður. Honum var ekki um aö fara inn I sjálft bila- skýliö, þvi þaö voru enn blóðblett- ir á vinnuborðinu, þar sem likið haföi legiö. Þvi gekk hann fram og aftur um skrifstofuna og áöur en dagur rann, þekkti hann hvern hlut þar inni. Þess á milli settist hann hjá Wilson og reyndi aö róa hann. • — Ertu ekki I einhverju kirkju- félagi, Wilson. Ja, jafnvel þótt langt sé siðan þú hefur sótt messu. Kannske ég ætti aö hringja til kirkjunnar og biðja prest aö koma og ræöa viö þig, ha? • — Ég tilheyri ekki neinni kirkju. — Þú ættir að vera I kirkjufé- legi, Wilson, — vegna stunda sem þessarar, llttu á. Einhvern tlma hlýtur þú að hafa sótt kirkju? Giftuö þið ykkur ekki I kirkju? Hlustaöu, Georg, hlustaöu á mig. Giftuö þið ykkur ekki I kirkju. — Þaö er svo langt slöan. Vegna áreynzlunnar við að svara, mátti hann til að hætta að róa fram i gráðiö um stund, — og eitt andartak þagði hann. Þá kom sami gamli svipurinn I augu hans, svipur einhvers staðaT milli með- vitundar og vitfirringar. — Llttu ofan I skúffuna þarna, sagöi hann og benti á skrifborðið. — Hvaða skúffu. — Þessa skúffu, — þessa þarna. Michaelis lauk upp skúffunni. sem næst honum var. í henni var ekkert að sjá nema litiö en vand- aö hundahálsband úr leðri og búið silfri. Það var auösæilega spán- nýtt. — Þetta? spuröi hann og hélt þvl á lofti. Wilson kinkaði kolli og haföi ekki af þvi augun. — Ég fann það I gærkvöldi. Hún ætlaði að fara að segja mér einhverja sögu, en ég sá aö hér var eitthvað skrýtið á ferð. — Áttu við að konan þín hafi keypt þetta? — Það lá vafið inn I munn- þurrku á borðinu hennar. Michaelis fékk ekkert séð und- arlegt við þetta og hann taldi upp fyrir Wilson fjölmargar ástæður, sem kona hans hefði getað haft, til að kaupa hundaól. En Wilson hafði auðsæilega heyrt einhverjar þessara útskýringa fyrr, þvl hann hóf að stynja, „ó, guð” á ný, hvíslandi röddu, — og huggari hans lét frekari útskýringar biða betri tlma. — Og svo drap hann hana, sagði Wilson. Munnurinn á hon- um var nú allt I einu kjánalega opinn. — Hver geröi það? — Ég veit um leið til að komast aö þvi. — Þú et lasinn, Georg, sagði vinur hans. — Þetta hefur verið þér erfitt og þú veizt ekki hvað þú segir. Reyndu nú að vera kyrr fram til morguns. — Hann myrti hana. — Það var slys, Georg. Wilson hristi höfuðið. Hann plrði augunum og lauk munninum eilltiö meir upp, eins og þeir gera sem betur þykjast vita. — Ég veit það, sagði hann á- kveöinn. — Ég er einn þessara grandvöru náunga, sem ekki trúi að neinn hafi illt I hyggju, en þegar ég veit, þá veit ég lika. Það var maðurinn I þessum bíl. Hún hljóp út til að tala við hann og hann vildi ekki stoppa. Michaelis hafði einnig verið á- horfandi að þessu, en hann hafði ekki látift sér detta i hug að sér- kennilegar ástæður kynnu aö liggja að baki. Hann hafði fremur talið aö frú Wilson hefði veriö að flýja á brott frá manni slnum, en að hún hefði ætlað að hlaupa I veg fyrir einn sérstakan bil. — Hvers vegna hefði hún átt að breytast svona? — Hún var djúphugul, sagði Wilson, eins og það væri nóg svar viö spurningunni. „Ah-h-h-h-”. Hann hóf að róa fram I gráöið á ný og Michaelis stóð og neri hundaólinni milli handanna. — Ef til vill átt þú einhvern vin, sem ég get hringt til, Georg? Annars var það borin von, — hann var næstum viss um áð Wil- son ætti engan vin. Hann var ekki einu sinni nægur félagsskapur fyrir konu slna. Hann gladdist, þegar hann varð þess var skömmu slðar, að breyting var á oröin I skrifstofunni, bláleita sklmu lagöi inn um gluggann og hánn vissi að dagrenning var ekki langt undan. Um klukkan fimm var oröið nógu bjart, til aö slökkva mætti ljósiö. Wilson beindi nú stjörfum aug- um slnum I átt að öskuhrúgun- um, þar sem litlir gráir bólstrar söfnuðust saman I kynjamyndir og rak til og frá fyrir morgungol- unni. — Ég talaði við hana, muldraöi hann, eftir langa þögn. — Ég sagði henni að hún gæti haft mig aö flfli, en að hún gæti ekki haft Guð fyrir fífl. Ég leiddi hana út að glugganum, — seinlega stóð Wil- son á fætur, gekk út að gluggan- um og laut upp að honum með nefið fast við glerið. — ég sagði: ,Cotesi Green * $ Topþvængir47 feta, bolsaðir Kr. 26.00jB?00 Undirvængir 48 feta, bols. með tvöf. horntKO og brjóstmöskvum KivZ7.741.00 Míðnet 28 feia>balsað. 4.0 mnx,^-Kr 24.481.00 Bætingarstykki 100xfíO, 4.0mm. Kr. 7.940.00 Belgbyrgði (yfir) 4.0 mm. Kr. 21.729.00 Belgbyrgði (undir) 4.0 mm. Kr. 23.595.00 auk þessa millinet úr tvöf. 5.0 eða 5.5 mm. garni, poka. venjulega eða tviskipta úr 5.0 eða 5.5 mm. garni top'pa, belgi o.fl. Nýja BARDA Bötpvarpan: Þar sem útlit er fyrir að flestöll nútíma skutskip með yfir 1400 hf. vélakraft múTri-elmennt nota þessa nýju botnvörpu i framtíðinni, munum við hóreftir hafa þessa botnvörpu fyrirliggjandi á lager, bæði i heilu lagi og stykkjum. Við viljum benda skipstjórum og útgerðarmönnum á ágæta grein urti þessa nýju botnvörpu í tímaritinu Ægi frá 1 5. nóvember sl. MARCO hf. Aðalstræti 6. simar 13480 og 15953. 16 VIKAN 6. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.