Vikan

Tölublað

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 06.02.1975, Blaðsíða 21
í öllum þeim atriöum, sem eftir er aö minnast á, hlaut hljómsveit- in Pelican og meölimir hennar efsta sætiö meö nokkrum yfir- buröum. t>aö vekur væntanlega nokkra athygli, að vegur Change og Jóhanns G. Jóhannssonar er ekki i likingu viö þaö, sem hann var I síöustu kosningu. Þaö má vænt- anlega rekja til þess sem sagt var um hljómplötur og fjölmiðla hér aö framan. Hljómplötur þeirra Jóhanns G. og Charige komu ekki á markaö fyrr en rétt fyrir jólin og hafa þvi ekki náö útbreiðslu og vinsældum, þegar skilafresti þessarar kosningar lauk. Báöir aöilar um sig hafa einnig litiö eöa ekkert veriö starfandi hér heima. En úrslit kosningarinnar i heild voru þessi: * Vinsælasta 2ja laga platan: 1. Jenny darling (Peli- can) 92 stig 2. Diggy, Liggy, Læ, Ló, . (Lónli Blú Boys/Hljóm- ar) 38 stig (Næstu plötur voru * Instrumental Love Song (Pelican), Litla Músin (Change), Come into my life (Rúnar Júliusson) Vinsælasta L.P. platan: 1. Uppteknir (Pelican) 174 stig 2. Hljómar ’74 32 stig (Aðrar plötur sem stig fengu voru Langspil og Change) VERÐLAUNIN: Vinningshafar reyndust vera tveir aö þessu sinni og báöir úr Reykjavik. Verblaunin voru út- tekt aö upphæÖ kr. 5000.00, á hljómplötum hjá hljómdeild Faco, Laugavegi 89. Vill þáttur- inn flytja Faco kærar þakkir fyrir framlag verslunarinnar til kosn- ingarinnar. Verölaunahafar voru: Guörún Andrésdóttir Tómasarhaga 36 Reykjavík og Bjarni Jóhannesson Laugarásvegi 43, Reykjavlk Þar sem verölaunahafar reyndust vera tveir, veröa þeir aö skipta verölaununum á milli sin. t næsta eöa þarnæsta blaöi reynum viö aö birta myndir af þeim Bjarna og Guörúnu. t 8. tbl. birtist væntanlega lit- mynd af hljómsveitinni Pelikan, sem reyndist langvinsælust meö- al þátttakenda i vinsældakosn- ingu Vikunnar. Þröstur Magnússon Við höflim rfærin og verkunar- vörurnar Vió erum umboósmenn fyrir: Þorskanet frá: MORISHITA FISHING NET LTD. "Islandshringinn" og aörar plastvörur frá A/S PANCO Vira frá: FIRTH CLEVELAND ROPES LTD. Saltfiskþurrkunarsamstæöur frá A/S RAUFOSS og PYROFABRIKKEN Slægingarvélar frá: A/S ATLAS Loónuflokkunarvélar frá KRONBORG Fiskþvottavélar frá: SKEIDES MEK. FABRIKKER A/S Pökkunarvélar fyrir saltfisk frá A/S MASKINTEKNIKK F/V Kassaþvottavélar frá: FREDRIKSONS Bindivélar frá SIGNODE Umboössala fyrir: HAMPIÐJUNA H.F Innflytjendur á salti, striga og öllum helstu útgeróarvörum. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafuróadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200 6. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.