Vikan - 06.02.1975, Qupperneq 25
Gregory Peck og Virginia Mayo I laugardagsmyndinni.
leyti var ég mjög heppin aö bila
viö þessar aöstæöur, þvi aö ég
haföi ekki um neitt aö velja.”
Auk þess aö vera frábær leik-
kona, er Lilli Palmer ágætur mál-
ari. Hún segir sjálf svo frá:
„Eg var einn af sunnudagsmál-
urunum I Hollywood. 1 þá daga
spuröi fólk: „Hvort ertu ánægö i
hjénabandinu eöa májgr?” En ég
málaöi bara vegna þess aö mig
langaöi verulega til þess. Fyrsti
kærastinn minn var málari og
ákefö hans hefur sennilega haft
þessi áhrif á mig... Þaö er svo
gaman aö mála aö maöur fær
aldrei nóg af þvl. Þess vegna
helst maöur ungur. Lifiö liöur og
ég læt bara berast meíi þvi. Þaö
væri indælt, þegar ég dey og verö
brennd, aö fariö veröi meö leir-
krukkuna meö öskunni til Carlos-
ar og sagt: „Hérna eru leifarnar
af konunni þinni. Er ekki skugg-
sæll blettur i garöinum handa
henni?”
Og Carlos segir: „Setjiö hana I
stundaglasiö. Þá gerir hún
gagn.” Og þar verö ég og held
áfram aö vinna.”
Lilli Palmer kemur tvivegis viö
dagskrá vikunnar, i fyrra sinniö i
Villidýrunum á föstudagskvöldiö
og auk þess fer hiln meö eitt aöal-
hlutverkiö I frönsku kvikmynd-
inni um má-larann Modigliani,
sem sýnd veröur á miövikudags-
kvöldiö.
Um þaö leyti, sem veriö var aö
kvikmynda Villidýrin, átti blaöa-
maöur tal viö Lilli Palmer og þá
fórust henni orö meöal annars á
þennan veg: „Marlene Dietrich
er alltaf aö segja mér hvaö henni
sé illa viö blaöamenn upp á siö-
kastiÖ, vegna þess aö hiö eina,
sem þeir spyrja um sé: „Hvernig
hefur þér tekist aö halda áfram
aö vera svona falleg?” Ég held aö
ég sé aö byrja aö skilja Marlene.
Fólk býst viö þvi aö finna hjá mér
svariö viö þvi, hvernig fegurö
getur haldist endalaust. Viö ligg-
ur, aö stækkunargler sé boriö upp
aö andliti minu og mér finnst fólk
hugsa: Nú já, hún hefur fengiö
sér andlistlyftingu. Þetta er svo
ómerkilegt og þess vegna biö ég
bara um eitt. Ekki skrifa um þaö
eitt, hvernig ég lit út. Skrifaöu
bara, aö ég sé rúmlega sjötug og
haldi mér vel. Ég er bara ein af
þúsundum kvenna og sú skoöun,
aö konur á minum aldri séu elli-
legar og farnar aö láta á sjá, á sér
ekki stoö lengur. Maöur heldur
ekki kyrrufyrir.heldurhreyfir sig
mikiö, boröar I hófi og bætir ekki
viö sig.”
Lilli Palmer er þýsk aö ætterni
og kom fyrst fram á leiksviöi i
Berlin, en hún sneri sér brátt aö
kvikmyndaleik og hefur leikiö I
kvikmyndum I Englandi, Holly-
wood, Þýskalandi og Frakklandi.
Hún er breskur rikisborgari, en
er búsett I Sviss ásamt eigin-
manni sinum Carlos Thompson,
sem er rithöfundur, argentiskur
aö uppruna.
Þótt Lilli Palmer hafi hrifist af
öllu bresku og hafi fariö meö ó-
teljandi hlutverk á leiksviöi I
Bretlandi, jafnframt þvi sem hún
hefur leikiö i aragrúa kvikmynda
þar i landi, þá eru Villidýrin
fyrsta sjónvarpsmyndin, sem hún
leikur I i Bretlandi.
Asamt þeim Marlene Dietrich
og Ingrid Bergman er Lilli
Palmer ein skærasta stjarnan
meöal evrópskra leikkvenna. I
viötalinu, sem fyrr er getiö, veik
Palmer aö uppruna sinum, en sú
saga hefur gengiö, aö hún hafi
fæöst i hraölestinni milli Berlinar
og Vinar.
„Nei, nei,” segir Palmer. „Ég
fæddist i A-Prússlandi, i Posen,
sem nú er hluti Póllands. Sagan
um Vinarhraölestina er til oröin
vegna auglýsinga og til þess aö
hylma yfir þaö, aö ég er af þýsk-
um ættum. Hitler var oröinn mjög
óvinsæll i Englandi, þegar ég kom
þangaö fyrst, og sagan var búin
til til þess aö hjálpa mér... Ég var
eiginlega fyrirvinna fjölskyldu
frá þvi ég var átján ára og ég
varö aö koma móöur minni og
systur frá Þýskalandi eins fljótt
og ég gat. Fyrsti leiksamningur
minn var viö Gaumont-British og
hann veitti mér stundaröryggi.
Ég haföi ekki atvinnuleyfi og ekki
dvalarleyfi i Bretlandi og öll hlut-
verk voru falin breskum stúlkum,
þvi aöeins sárafá hlutverk kröfö-
ust þess, aö leikkonan talaöi meö
erlendum hreim. En aö vissu
Sunnudagur 9. febrúar.
18.00 Stundin okkar.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Heimsókn.
21.20 Eftir Logh Lomond. Breskt
leikrit frá LWT. Meö aöal-
hlutverkiö fer Leonard Ros-
siter.
22.15 Heimsmynd i deiglu. 6. og
siöasti þáttur. Hvaö knýr
heimsmasklnuna?
22.35 Aö kvöldi dags.
22.45 Dagskrárlok.
Mánudagur 10. febrúar.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagiö, 4.
þáttur af 13.
21.25 iþróttir.
21.55 Sveltandi savanni. Heim-
ildamynd um ástandiö á
þurrkasvæöum Afriku.
22.35 Dagskrárlok.
Þriöjudagur 11. febrúar.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Úr dagbók kennara, 3. þátt-
ur af 4.
21.45 Hver er hræddur viö óper-
ur? Músikþáttur frá LWT.
Joan Sutherland kynnir
óperur.
22.15 Dagskrárlok.
Miövikudagur 12. febrúar.
18.00 Björninn Jógi — Leyndar-
mál dýranna — Filahiröir-
inn.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Landsbyggöaþáttur. Suöur-
lánd.
2Í.20 Montparnasse. Frönsk
mynd frá árinu 1957. Hún
fjallar um ævi málarans
Modigliani. Meö aöalhlut-
verkin Gérard Philippe,
Anouk Aimée og Lilli
Palmer.
6. TBL. VIKAN 25