Vikan - 06.02.1975, Side 34
UR EIK , TEAK OG PALESANDER
STOFUNNI SKIPT
Reykjavíkur hf.
BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940
O
Nil voru raddirnar Uti orönar
háværari. — Faröu og gáöu aö því
hvort Lucy er búin i eldhúsinu,
sagöi Sara viö Agnesi. — Þaö er
best aö hún sé hérna hjá okkur.
En Agnes kom ein til baka. —
Ungfrú Lucy er farin!
Sarg þaut fram i eldhús.
Tepotturinn og ketillinn stóöu á
boröinu, en dyrnar voru opnar út I
garöinn. — Lucy! Lucy! kallaöi
hún og hlaup út I dyrnar, en hún
heyröi ekki einu sinni fótatak
Lucy. Stúlkan hlaut aö hafa fariö
strax og hún kom niöur. Sara vissi
ekki hvort hún átti aö vera reiö
eða óttaslegin yfir þessu uppá-
tæki stúlkunnar og var um þaö
bil aö snúa aftur inn i eldhúsiö
þegar hún varö vör viö dökka
skugga viö bakdyrahliöiö. Hún
leit yfir hlaöiö aö ávaxtagaröin-
um. Þar voru lika dökkir skugg-
ar. Ef Bryne heföi-ekki veriö far-
inn, heföi hann ekki haft nokkra
undankomuleiö.
Hún snéri aftur fram i anddyr-
iö. Hávaöinn frá götunni var orö-
inn ærandi. Sara stökk léttilega
upp i stólinn og Beth stóö á sinum
staö. Þaö var ógnvekjandi sjón,
sem mætti augum Söru. Mennirn-
ir voru ekki eingöngu meö
kyndla, heldur voru þeir lika
vopnaðir alls konar áhöldum, sem
þeir héldu hátt á lofti. Nokkrir
voru að þrefa viö Joe, sem stóö
sem fastast viö hliöiö og mundaði
heyhvislina.
Hún beygði sig ósjálfrátt, þeg-
ar annar steinn kom fljúgandi og
lenti á einum gluggahleranum
uppi: svo annar, sem lenti á
gluggahlerum dagstofunnar. Nú
var Robbie vaknaöur og farinn aö
gráta og Jenny hljóöaöi hátt, þeg-
ar einn steinninn ennþá dundi á
hlerunum. Svo heyrist létt fótatak
og Mary Ann var komin til barn-
anna, sem hún reyndi aö tala ró-
andi viö.
— Ó, drottinn minn! Sara leit
niöur til Beth og Agnesar. — Viö
veröum aö gera allt sem viö get-
um, til aö róa börnin og láta þau
ekki sjá á okkur hræöslumerki.
En þaö var of seint: Flora, sem
hélt uppi rósóttum náttkjólnum,
kom þjótandi niöur stigann og þaö
var eins og augun ætluöu út úr
höföi hennar af ótta.
— Flora! Biddu! Hvert ertu aö
fara? kallaöi Sara.
Flora nam andartak staöar á
hlaupunum og kalla öi: — Ég er aö
fara i skápinn minn! Ég ætla ekki
aö hanga hér og biöa eftir þeim!
Og þaö sást I ljósar iljarnar á litlu
negrastúlkunni, þegar hún flýtti
sér niöur kjallarastigann.
Nú kom ofsalegt högg á hurö-
ina: hlerarnir brotnuöu og þar
meö gleriö fyrir innan. Rétt i þvi
kom Mary Ann meö Robbie grát-
andi i fanginu og Jenny viö hliö
sér.
Sara stökk niöur af stólnum og
flýtti sér til þeirra.
— Þetta er allt i lagi, elskurnar
minar, sagöi hún róandi við
Jenny. — Þetta eru bara ein-
hverjir kjánar i grjótkasti og
þeir hitta ekki rétt vel. Finnst
ykkur þaö ekki svolitiö skoplegt.
— Ég er hrædd viö þaö, sagöi
Jenny kjökrandi.
— A ég aö fara út og segja þeim
aö hætta þessu? spuröi Sara bros-
andi um leiö og hún beygði sig
niöur að telpunni. Jenny kinkaöi
ákaft kolli.
— Þa skaltu fara aftur upp meö
Mary Ann og segja Robbie hvaö
ég ætla aö gera. Þá hættir hann aö
gráta. Viltu gera þaö fyrir mig?
Jenny kinkaöi kolli aftur, sneri
sér við og greip um hönd Mary
Ann og þær flýttu sér upp.
Sara sneri sér svo aö Agnesi,
sem haföi tekiö stööu hennar i
stólnum, en hljóöaði nú af ötta. —
Hamingjan hjálpi okkur! Þeir eru
komnir gegnum hliöiö!
Það eina, sem Sara fann. \ar
reiöi. Hún var nú búin að fá meira
en nóg. Hún ætlaöi ekki aö láta
loforð sitt viö Jenny vera oröin
tóm.
— Opnaöu dyrnar, Beth, sagöi
hún og lagfæröi ósjálfrátt á sér
háriö. — Ég ætla aö fara út til
þeirra!
Hún dró aö sér andann um leiö
og Beth hlýddi boöum hennar og
svo rétti hún úr sér, gekk út á
veröndina, án þess aö hika og beiö
þar til dyrnar lokuöust aö baki
hennar.
Sara sá strax, aö Agnes haföi á
réttu aö standa, mennirnir höföu
flæmt Joe frá hliöinu og tekiö af
honum heykvislina, og hún sá
hann ekki. Mennirnir ruddust nú
inn um hliöið, dreiföu sér um
gangstigana .og^ grasbalana,
spörkuöu upp grassveröinum
meö stigvélahælunum og trömp-
uöu niöur blómin.
Og allan tlmann héldu þeir
blysunum hátt á lofti og öskruöu
allt hvaö af tók. Þetta var hræöi-
leg sjón og Sara fann hvernig hún
stirnaöi upp af ótta.
En svo náöi hún sér, minnti
sjálfa sig á þaö, aö þessir menn
voru engir glæpamenn, eins og
þeir,sem höföu elt hana forðum I
þeim tilgangi aö nauöga henni.
Þetta voru venjulegir iönaöar-
34 VIKAN 6. TBL.