Vikan

Issue

Vikan - 06.02.1975, Page 39

Vikan - 06.02.1975, Page 39
— Ertu lasin, Lucy? spuröi Sara svolitiö seinna. Lucy haföi fariö fram f eldhús og náö sér i glas af vatni. Lucy kinkaði kolli, svolitiö föl- leit. — Mér er hálf flökurt, annaö er þaö nú ekki. Hún benti á bók- ina, sem hún hafði veriö að lesa. — Ég er aö lesa um aflimun, bein- átu, meöferö sára og annaö þess háttar. — Lestu þá ekki meira i kvöld, ef þér llöur illa, sagöi Sara blíö- lega. Augu Lucy gneistuðu. Hún hörfaöi undan, eins og hún væri hrædd um að Sara tæki af henni bókina. — Þetta er ákaflega at- hyglisverð bók, ég hef aldrei ver- iö svona spennt á ævinni! Þaö er margt hægt að læra af henni! Ég ætla ekki aö vera eins og aumingi, þegar komiö veröur með þessa vesalings menn frá vlgvöllunum. Ég ætla aö veröa fær um aö hjálpa þeim. Ég ætla aö vera bet- ur undirbúin, en þessar konur, sem búnar eru að skrifa sig á lista sem sjálfboðaliöa! Sara settist niður og skrifaöi einum tólf konum, sem hún vissi að höföu stundað einhverskonar mannúöarmál, en þær höfðu ekki áhuga og sendu henni hæversk svarbréf. Hún varð mjög vonsvikin og Lucy varð ofsalega reiö. — Veistu hvers vegha þær láta svona, Sara? Þær eru að hefna sin á þér, fyrir að taka frá þeim þann mann, sem allar vildu eiga fyrir tengdason. — Þaöerrangthjá þér, svaraöi Sara dauflega. — Þaö er sú stað- reynd, aö ég er gift þeim manni, sem þær halda aö sé óvinur kon- ungsins. Lucy gnisti tönnum. — Ein- hvern tima skal ég ná mér niðri á þeim! Þú skalt bara sjá! Bryne skal ekki verða sá eini, sem þær lita niöur á! Þaö leiö langur timi, þangað til Philip sagöi henni, aö þaö væru nokkrar konur, sem sætu viö aö búa til sárabindi spelkur og annaö þess háttar, þær heföu ekki veriö lengi aö taka upp hugmynd henn- ar, sagöi hann. — Mér þykir leitt, aö þaö var aö nokkru leyti mér aö kenna, aö þær hafa reynt aö niö- urlægja þig. Hann haföi komiö inn i vinnu- herbergiö til hennar, þar sem hún sat viö skrifboröiö og var aö skrifa bréf til gamalla kunningja heima á Englandi. Hún lagöi frá sér pennann. — Þaö gerir ekkert til, ef þær gera eitthvert gagn meö þessu. Hann settist á boröshorhið hjá henni, hallaöi sér fram og horföi á hana, alvarlegum augum. — Þvi fyrr, sem þú leysir upp þetta kjánalega hiónaband bitt, Sara, þvi auöveldara veröur paö! Ég hittilögfræöing, sem ég þekki, I gærkvöldi og talaöi um þetta mál við hann, aö visú án þess aö nefna nöfn. Hann sagöi aö þetta væri engum erfiöleikum bundiö. Þaö ætti þvi ekki aö veröa erfitt fyrir þig, sérstaklega þar sem Bryne Garrett yfirgaf þig, já, þaö geröi hann reyndar á sinn hátt... Sara þaut upp, ýtti frá sér stölnum og rödd hennar titraöi af reiði. — Hvernig leyfir þú þér annað eins? Ég var búin aö segja þér, aö slikt kæmi aldrei til greina! Hann gekk nokkur skref i áttina til : hennar. — Hvers vegna? Hvaöa tök hefur hann á þér? Er þvi þannig farið, aö þú elskar hann, en vilt ekki viðurkenna þaö? Hún hristi ákaft höfuöið. — Ég geng aldrei á bak oröa minna! Ég svik aldrei þann samning, sem ég geröi viö Bryne! — Samning! Philip var hneykslaöur. — Er það skýringin á hjónabandi þinu? Hann greip i handlegg hennar. Nærvera henn- ar, ilmurinn úr hári hennar og yndisleiki, geröi hann næstum óð- an af afbrýöisemi. Hann réöi ekki viö sig og greip hana I arma sér. Sara var hjálparlaus i sterkum örmum hans og hún fann varir hans viö sinar. Ef hún haföi haft einhvern efa um tilfinningar sin- ar gagnvart honum, þá fann hún nú, aö hún bar engar ástartilfinn- ingar til hans, þaö var henni ljóst á þessu augnabliki. Hún kreppti hnefana og notaði alla sina krafta til aö stjaka honum frá sér og losna. — Philip! Gættu þin! sagöi hún ákveöin, en rödd hennar var ör- væntingarfull. Þaö var eins og skorið hefði veriö á þau veiku bönd vonar, sem hann hafði boriö i brjósti. Hann lét armana falla. En hún hörfaöi ekki undan i ofboöi. Hún stóö þarna grafkyrr og sársauk- inn skein úr augum hennar. — Þaö getur vel veriö, að ég elski Bryne, sagði hún. — Ég veit þaö ekki. Ég veit ekki hvort það er ást, sem gerir þaö að verkum, aö hann hverfur aldrei úr huga mér. Ég.minnist hans á hverju augnabliki. Ég minnist striönis- glampans i augum hans. Ég minnist nærgætni hans viö mig. Er þaö kannski ást, sem veldur þvi, aö enginn mannlegur máttur getur fengiö mig til aö bregðast honum nú? Það eina, sem ég veit, er aö ég gæti aldrei hugsaö mér, aö láta annan mann snerta mig. Svipur Philips var óræöur. Þaö var eins og hann vildi halda i siö- ustu þræöina af viröuleik sinum. — Þú hefur nú sannarlega leitt mig i allan sannleika um tilfinn- ingar þinar til mannsins, sem þú ert gift. Ég sé, að mér hefur skjátlast hrapallega. Vertu sæl. Framhald i næsta blaöi 6. TBL. VIKAN 39 Krani fvrir kraftblokkina Hiab-Foco býöur útgeröarmönnum sérstakan krana fyrir kraftblakkir. Hiab-Foco kraninn gjörbreytir vinnuaðstööu og möguleikum um borö. Einföld stjórnun og ótrúleg lyftigeta. Leitiö tæknilegra upplýsinga hjá sölumönnum Veltis h. f. VELTIR HF! SUÐURLANDSBRAUT 16. SÍMI 35200 HIRB-FOCQ

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.