Vikan - 06.02.1975, Qupperneq 47
„F.YSOF
ítflTHUR'
Þegar þeir komu út á Noröursjóinn, hreppa
þeir storm. Þeir geta ekki leitaA vars, þvl aö
skipiö myndi brotna I spón, ef þeir hættu sér
nær landi.
’:==:v-----
Þeir berjast áfram, uns þeir komast loks i var i Þanet, þá aö niö-
urlotum komnir. En þeirra biöur engin hvild, þvl aö skipiö hefur
skemmst mikiö.
'
En landstjórinn er ekki ánægöur. Hann hefur
átt i útistööum við vlkinga og honum þykir
miftur aft veröa aö sýna sonarsyni vikinga-
konungs fulla kurteisi.
Þeir bera farminn frá boröi draga skipiö á land og hefja viögerö,
en örn gengur ekki aö verki meö þeim, heldur fer til borgarinn-
ar. Hann langar til þess aö forvitnast um gamlan rómverskan
kastala, sem þar er, og Arthúr konungur hefur látiö endurreisa.
Erni er heilsaö kurteislega viö hliöiö og þeg-
ar hann hefur sagt, hverra manna hann er, er
hann leiddur fyrir Gilford lávarö og iand-
stjóra.
Þeir fá gott veöur I fyrstu og Erni gefst næg-
ur timi til þess aö hugsa um Lydiu. Ætli hún
sébúin aö gleyma honum, eöa finna einhvérn
annan? Hann hefur aldrei fyrr munaö andlit
hennar svona vel.
Þegar örn fer út úr salnum, heilsar ungur
maöur honum brosandi: „Skeyttu ekki um
nöldriö I fööur mfnum. Hann heldur, aö allir
vfkingar séu illmenni. Viö skulum reyna aö
finna okkur eitthvaö til dægrastyttingar.
Næsta vika — Eljarinn.
Skipiö er búiö til heimferöar. Þetta ætti aö
vera vfkingunum gleöiefni, en þeir hafa hald-
iö of rækilega upp á endi vetrarvistarinnar,
svo aö þeim kemur illa saman.
6. TBL. VIKAN 47