Vikan - 06.02.1975, Page 48
^lafbss hf
ef nir til
VERDLAUNA
SAMKEPPNI
Við munum verðlauna bestu hugmyndirnar, sem
okkur berast, um vörur- prjónaðar, heklaðar eða
á annan hátt gerðar úr eftirtöldum ullarbands-
tegundunum frá ÁLAFOSS:
PLÖTULOPA, HESPULOPA.LOPA 4 (TWEED
LOPA), LÉTTUM LOPA, EINBANDI.
NÁNARI ÁKVÆÐI UM ÞÁTTTÖKU:
1. ALLIR HAFA RÉTT TIL ÞATTTÖKU
2. VÖRURNAR SÉU AÐ MEGINEFNI TIL
ÚR OFANGREINDUM ÁLAFOSSVÖRUM
3. HUGMYNDIN SÉ ÚTFÆRÐ ÞANNIG, AÐ
AUÐVELT SÉ AÐ BÚA TIL MUNSTUR
(UPPSKRIFT) Ú R HENNI TIL
ALMENNRA NOTA
4. ALLAR HUGMYNDIRNAR, HVORT SEM
ÞÆR HLJÓTA VERÐLAUN EÐA EKKI,
VERÐI EIGN ÁLAFOSS HF
5. VIÐ MAT Á HUGMYNDUM VERÐUR
FYRST OG FREMST MIÐAÐ VIÐ
ALMENNT SÖLUGILDI HUGMYNDA
6. VEITT VERÐA 10 VERÐLAUN:
1. VERÐLAUN KR. 100.000,00
RÉTTUR er áskilinn til að fækka
VERDLAUNUM, EF EKKI KOMA FRAM
NÓGU MARGAR VERDLAUNAHÆFAR
HUGMYNDIR.
7 DÓMNEFND VERÐUR SKIPUÐ ÞEIM:
GERD PAULSEN, PÁLÍNU
JÓNMUNDSDÓTTUR, HAUKI
GUNNARSSYNI OG JÓNI SIGURÐSSYNI
8. HUGMYNDUM SÉ SKILAÐ A ÞANN
HÁTT, AÐ ÞÆR SÉU MERKTAR
DULNEFNI, E N LOKAÐ UMSLAG
MERKT AÐ UTAN MEÐ SAMA
DULNEFNI FYLGI, MEÐ NAFNI,
HEIMILISFANGI OG SIMANÚMERI
EIGANDA HUGMYNDARINNAR,
9. HUGMYNDIRNAR SKULU HAFA BORIST
Á EINHVER EFTIRTALDRA STAÐA
FYRIR 10. MARS 1975:
2. VERÐLAUN KR. .50.000,00
3. VERÐLAUN KR. 25.000,00
4. — 10. VERÐLAUN KR. 10.000,00
Álafoss hf, Mosfellssveit
Verslun Alafoss Þingholtsstræti 2-4, Rvk.
Verslun Álafoss Skúlagötu Rvk.
Verksmiðjuútsölu Álafoss, Mosfellssveit.
Æafoss hf