Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 23

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 23
Ginny og Teresa Bunton frá Tennessee voru vaxnar saman á höföunum. Þær voru skildar aö fárra mánaða gamlar. Siðan hafa þær plast i stað hauskúpubeina, þar sem þær voru (astar saman. Seinna á að græða þar i bein úr rifjum þeirra. Bandariskum skurðlækni tókst með afbrigðum vel að skilja að samvaxna tvíbura frá Santo Domingo. Ronnie og Donnie Galyon frá Dayton i Ohio voru vaxnir saman á mjöðmunum. Þeir höfðu aðeins eina lifur og einn endaþarm. Þessi mynd var tekin skömmu eftir 1950, og þá þorði enginn læknir að hætta á að skilja þá að með skurðaðgerð. Giuseppina og Santina Foglia fæddust árið 1956 og voru vaxnar saman á hryggjunum. Þær dvöld- ust frá fæöingu á háskólasjúkra- húsinu i Torino. En árið 1965 skildi Luigi Solerio prófessor þær að meö skurðaðgerö. Eftir aö- gcröina kom I ljós aö stúlkurnar áttu erfitt meö aö vera aðskildar og búa hjá foreldrum sinum. Þær voru samvaxnar á kviöi og mjöömum og höföu aöeins eina lifur og einn endaþarm. Clara (til vinstri) og Alta hefðu aldrei gctaö gengiö á eigin fótum svona sam- vaxnar. Móöir þeirra leit á fæö- ingu þeirra sem hegningu guös fyrir einhverja synd, sem hún heföi drýgt. Þegar stúlkurnar voru þrettán mánaöa, skildi hóp- ur bandariskra lækna þær aö meö skuröaðgerð. sylvaniu, á Siamstviburunum i Dóminikanska lýöveldinu. Flogiö var meö tvlburana og móöur þeirra til Bandarikjanna. Móöirin bjó heima hjá frú Zimnoch, en fariö var meö börnin á barna- sjúkrahúsiö til rannsóknar. Koop læknir haföi skiliö Slamstvibura aö fyrir 18 árum. Annar þeirra lif- ir enn, en hinn dó niu ára aö aldri, þegar gerö var á honum hjarta- skuröaögerö. Enginn læknir hefur skiliö marga Siamstvibura aö. Til þess eru Siamstvíburar of sjald- gæfir, eöa aöeins einir af hverjum 400.000, fæddum tviburum. Oft kemur ekki i ljós fyrr en viö upp- skurö, hve samvöxturinn er mik- ill. Þann 18. september 1974 var allt tilbúiö til aö hefja aögeröina. 23 læknar og hjúkrunarkbnur unnu samfleytt i tiu klukkustund- ir aö aögeröinni — og aö þessum tiu stundum liönum sváfu Clara og Alta I fyrsta sinn i sitt hvoru rúminu. Lifrinni var skipt milli þeirra. Æðakerfi þeirra var til allrar hamingju ekki samvaxiö, þvi aö þá hefði aögeröin veriö nær óframkvæmanleg. Aöalvandamáliö viö aö skilja stúlkurnar aö, var vegna sameig- inlegs endaþarms þeirra, en þaö var leyst meö þvi aö taka hluta af ristli Clöru og græöa hann i Oltu. Eftir uppskurðinn sagöi Koop læknir: ,,Ég sé enga ástæöu til aö ætla annaö en stúlkurnar veröi á allan hátt eölilegar. Og kynfæri þeirra beggja eru fallega og rétt sköpuö, svo aö þær eiga án efa eftir aö veröa mæöur”. Og likamleg heilsa stúlknanná viröist I besta lagi. En Koop h'efur svolitlar áhyggjur af þvi aö áö- skilnaðurinn kunni aö reynast þeim erfiöur andlega. „Enn vit- um viö ekki, hvernig þeim gengur aö jafna sig eftir þaö andlega á- fall, sem aöskilnaöurinn hlýtur aö hafa veriö þeim”. Og hann ráð- leggur eftirfarandi: „Láttu þær sofa saman meöanþær vilja. Þær hafa sofiö saman i þrettán vikur og þær veröa fljótari aö jafna sig meö þvi aö halda þvi áfram”. * 7. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.