Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 32
eins og margir virðast halda, Reyndar er hann versti óvinur hennar, og þvi er ekki síst mikil- vægt a6 gæ'ta hreinlætis, þegar skipt er um kerti. Gott er a6 hreinsa vél f kringum kertin áöur en þau eru skrúfuö úr. Fari drullan inn I vélina, skilur hún eftir sig rispaöa strokkveggi, brunna ventla og getur jafnframt brennt sig i gegnum bulluna. Þegar hreinsaö hefur veriö I kringum kertiö, losiö þaö úr með réttum verkfærum, ef þess er nokkur kostur (kertalyklar fylgja flestum nýjum bilum). Þegar kertið er komiö úr, setjist þá niöur og lesiö úr kertinu þær upplýsingar, sem þaö hefur aö geyma. Notiö rétt kerti. Notiö ávalt þau kerti, sem framleiöandi bilsins segir til um, þvi aö kerti, svo einföld sem þau eru, geta veriö afgerandi frábrugöin hvert ööru. Kerti eru til dæmis gerð til að vera mismunandi heit I notkun, og fer þaö eftir gerð og notkun vélarinnar, • hvernig kerti á aö nota. Gætiö aö þvi, áður en kertið er sett i, aö sæti kertisins sé hreint (ryksugiö burt óhreinindi). Þegar miöoddur notaös kertis hefur veriö réttur af með þjöl (mynd 2), hinn hreinsaður og biliö milli þeirra stillt meö kerta-' máli samkvæmt tölum frá fram- leiöanda, þá loks er kertiö skrúfaö i, fyrst meö höndunum þar til það fellur þétt I sæti sitt og slöan kvarthring meö kertalykli. Athugiö einnig, hvort kertaþræöir séu heilir og hreinir, þvi aö 15-20.000 v straumur notar hverja smugu til aö sleppa. Boðorðin 10 1. Viöhafiö hreinlæti. 2. Endurnýiö kertin á 12-15000 km. fresti. 3. Hreinsiö i kring um kertin, áöur en þau eru fjarlægö. 4. Hreinsiö og stilliö kertin á 6- ^7000 km. fresti. 5. Lesiö út úr kertunum. 6. Notiö rétt kerti. 7. Slipiö miöskaut notaöra kerta slétt og meö skörpum brúnum. 8. Skrúfiö kertiö fast meö hendinni og svo kvarthring meö lykli. 9. Gætiö aö þvi, hvort kveikirööin sé rétt. 10. Notiö rétt verkfæri. — Helga Sveinsdóttir Lauga- vegi 150, simi.... Frá F.Í.B. Mynd 1A. Kerfiö hefur yfir- hitnaö, og nauösynlegt er aö finna orsök þess, áöur en fleira lætur undan hitanum. Mynd lB.Hér sjáum viö þokka- legt kerti, og 'þá er bara aö athuga,hversu, brunnir oddarnir eru. Mynd 1C. Séu oddar kertisins svo brunnir, sem myndin sýnir þá þarf aö opna budduna litils- háttar, þvi ekki er endalaust hægt aö beygja oddana saman. Mynd 1D. Þessi bíll brennir oliu, kertin koma upp um þaö. Sé kertiö hinsvegar þakiö svörtu þurru sóti, þá ætti aö taka blönd- unginn eöa lofthreinsarann til bæna. Félag Islenskra bifreiöa- eigenda hefur komist aö sam- komulagi viö allmörg verkstæöi viösvegar um landiö um afslátt á viögeröum til félagsmanna á ýmsum viögeröum. Eftirfarandi verkstæöi eru meöal þeirra, sem veita félags- 'mönnum afslátt á viögeröum: Hverageröi: Bifreiöaþjónusta Garöars Björgvinssonar Suöur- landsvegi 5. ...............io% Egilsstaöir: Bifreiöaverkstæöi Sölva Aöalbjörnssonar almennar viðgerðir.........,........10% ljósastílling ..............25% Húnavatnssýsia: Vélaverkst. Víðir Vlöigeröi.............10% Mosfellssveit: Bifreiöaverk- stæöiö Hliöartúni...........10% Sauöárkrókur: Bifreiðaverk- stæöiö Aki..................10% Siglufjörður: Bifreiöaverkstæöi Magnúsar Guöbrandssonar, (Smurstöö Esso) almennar viögeröir...................10% hjólbaröaviögeröir..........10% ljósastilling...............25% Ólafsfjöröur: Bilaverkstæöiö Múlatindur................. io% Dalvlk : Bifreiðaverkstæöi, Dalvikur ljósastilling......25% ísafjöröur: Bifreiöaverkstæöi ísafjaröar ljósastilling ...25% Akranes: Blla,- og vélaviögeröir Gests Friöjónssonar, Þjóövegi 11. almennar viögeröir..........10% Kópavogur: Bifreiöaverkstæöiö Vélvagn, Borgarholtsbraut 69, almennar viögeröir..........10% ljósastilling...............25% Félagsmönnum FIB úti á landi er sérstaklega bent á aö notfæra sér þjónustu FIB viö útvegun varahluta. Hafiö samband viö FIB, Armúla 27, I slma 33614 og 38355. Kerti I margra augum eru kertin I bílnum einhver einfaldasti hlutur I heiminum. Þaö helgast af þvl aö þeir geta skipt um þau sjálfir og gera þaö I flestum tilfellum. Af sömu ástæöu hefur þaö brunniö viö, aö menn sinni kertunum ekki nægilega og segi, aö þaö séu „bara kertin” sem séu léleg. En kertin eru ekkert „bara”, þvi án þeirra er blllinn ekki blll I vana- legum skilningi, heldur járn- haugur undir húsvegg. Vegna mikilvægis kertanna er ekki van- þörf á aö fara um þau nokkrum oröum. Kertin hafa úrslitaáhrif á mörgum sviöum, þvl aö ef þau eru skltug, brunnin, skemmd, illa sett I, eöa af rangri gerö veröur bíllinn leiöinlé)gur i akstri og erfiöur i gang og eyðir bensini I ótrúlega auknum mæli. Víst eru dæmi þess, aö menn hafi ekiö árum saman á sömu kertunum meö þvf aö Iáta kippa I sig, þegar kalt er, og láta óhóflega bensin- eyöslu og rysjóttan gang lönd og leiö. Framleiöendur kerta ættu að auglýsa mikla endingu, en þeir gera þaöekki. Af hreinu raunsæi segja þeir: „Skiptu um kerti á 15000 km fresti, og hreinsaöu þau og stilltu á 7.500 km fresti helst aöeins oftar”. Kerti eru tiltölulega ódýr, og þaö kostar þig ekkert aö skipta um þau, ef þú gerir þaö sjálfur og vandar þig. Sé þaö hinsvegar gert I flýti og meö hangandi hendi getur þaö oröiö dýrt. Hreinlæti boöorö nr. 1. Skltur á ekki heima I bllvél, — Hann fer ekki I gang I svona veöri ráðstöfununum, sem ég nefndi. 32 VIKAN 7. TBL. — þetta er ein af öryggis

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.