Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 34
Hann gekk út og þaö var dauöa- þögn ihúsinu. Hann sagöi nokkur vingjarnleg orö viö Floru, um leiö og hann gekk fram hjá henni á veröndinni og veifaöi tíl Robbies, sem var aö leika sér aö bolta I grasinu. En Sara, sem stóö viö gluggann og horföi á eftir honum, vissi aö vináttu þeirra var lokiö. Ekkert yröi eíns og áöur. Beth leit undrandi upp, þegar Sara sagöi henni aö leggja ekki á borö fyrir hann um kvöldiö. Sara vissi, aö hann myndi ekki koma til kvöldveröar framvegis. Síöar um kvöldiö, þegar hiin var komin til herbergis sins, varö henni litiö i spegilinn og hún virti fyrir sér andlitiö á sjálfri sér, stúlkunni, sem nú haföi fyrir fullt og allt hafnaö ástum góös manns. Lifiö gat veriö undarlegt og manneskjurnar ennþá undar- legri. En hjartaö hlýddi aöeins sinni eigin köllun. Þegar haustaöi fóru aö heyrast fjarlægar skotdrunur. Laufiö féll af trjánum og fauk um allt, þvi aö nú var Joe Tupper ekki til staöar, til aö sópa þvl saman, hann haföi gengiö i sjóherinn. Pilturinn, sem haföi veriö ráö- inn I hans staö, var ekki eins sam- viskusamur og ekki heldur vanur þessum störfum. Sara tók sig til og sópaöi sjálf þvi mesta I hrúgu og kveikti I. Agnes Jenkins var lika farin, hún haföi veriö kölluð heim, til aö lita eftir öldruöum foreldrum sin- um og Sara var eiginlega fegin þvi, aö geta nú sjálf hugsaö um alla matreiöslu, þvl aö henni leiddist svo aögeröarleysiö. Hún hitti Lucy ekki oft nú oröið, þvi aö hún var yfirleitt I samkomuhús- inu, sem nú haföi veriö breytt i sjúkraskýli, til aö taka viö ein- hverjum af þeim skara, sem dag- lega var fluttur inn á sjúkrahúsiö. Þó aö flestir sjúklinganna, sem þangaö komu, væru i afturbata og höktu um á hækjum, þurfti mikiö aö sinna þeim. Philip haföi fengiö henni ærin störf og oftast var þaö hún, sem varö aö aðstoöa hann á skurö- stofunni. Hún haföi 'ekki valdiö honum vonbrigöum. Eftir áhlaupiö á Queenstown þrettánda október, var Lucy köll- uö til aö aöstoöa viö móttöku særöra manna, sem komu þaöan. Bandarikin höföu gert þetta áhlaup, en bresku og kanadfsku hersveitirnar höföu komiö árás- armönnum I opna skjöldu, stööv- aö framsóknina og tekiö þúsundir fanga. En fall Brock hershöfö- ingja, sem haföi þeyst fram i fylkingarbrjósti, haföi lækkaö töluvert fagnaöaröldurnar, þegar fréttimar bárust. Sara minntist hans, þegar hann dansaði viö hana þennan eina dans sinn, kvöldiö sem tilkynn- ingin um striöiö kom, og hún harmaöi mjög fráfall þessa hug- prúöa manns. Þaö fór aö snjóa fyrir alvöru i nóvember. AB visu var þetta aö- eins föl i fyrstu, en Jenny og Robbie voru himinglöö yfir snjón- um. Þau voru rjóö i kinnum af kuldanum, þegar þau léku sér meö Söru i garöinum. Flora bætt- ist i hópinn, þegar hún kom heim frá skólanum. Hún var nú farin aö sækja skóla i borginni. Spor þeirra I snjónum voru meö ýms- um mynstrum, en þaö snjóaöi fljótt i förin og jöröin var oröin al- hvit, þegar Sara fór siöustu eftir- litsförina um húsiö, áöur en hún gekk til náöa. Flöktandi ljósiö frá kertinu lék um andlit hennar. Það var oröiö áliöiö og dauöaþögn i húsinu. Þegar hún haföi lokiö hring- ferðinni, slökkti hún á kertinu, dró gluggatjöldin aöeins til hliöar og gægöist út I garöinn. Þaö lá viö aö hún hrópaöi upp yfir sigafótta. Þaö voru greinileg spor i snjónum, sem sýndu aö ein- hver haföi fariö á bak viö húsiö, til aö reyna aö komast inn. Þaö var einhver á leiðinni! Henni datt strax I hug sögurnar af liöhlaup- um frá báöum herjum, sem brut- ust inn I hús til aö stela og létu þá greipar sópa. Sara flýtti sér inn I búningsher- bergið og náöi I kassann meö skammbyssunum, sem Bryne haföi skiliö eftir handa henni. Þaö hvarflaöi ekkert annaö aö henni en aö verja húsiö og börnin. Hún hlóö báöar byssurnar og þaö var ekkert hik á henni. Hún haföi æft sig á þessu oft, siöan hún varö fyrir árásinni, ákveöin i þvi, aö láta ekki koma sér aö óvörum framar. Hún greip byssurnar, sina i hvora hönd og læddist niöur, til aö athuga allar dyr. Þaö voru hlerar fyrir öllum gluggum, svo þaö var engin hætta á þvi, aö nokkur sæi hana utan frá. Hún gekk úr einu herberginu I annaö, en hvergi var neitt aö sjá og hvergi heyrðist minnsta hljóö. Þaö gat veriö aö innbrotsþjóf- urinn heföi komist inn i vistarver- ur þjónustufólksins. Þar haföi enginn veriö siöan Joe og Agnes fóru. Beth og vikadrengurinn vildu heldur fara heim til sin á kvöldin. Ef svo væri, var skynsamlegast fyrir Söru, aö láta þetta blöa til morguns. Þá myndi hún kannski hafa einhverja hjálp af vikapilt- inum. En hún ætlaöi ekki aö fara upp aftur, heldur sitja þarna i stól um nóttina, vopnuö skammbyss- unum og fara viö og viö I hring- ferö um húsiö, til aö vita hvort hún saknaði nokkurs. Þegar hún kom inn frá anddyr- inu og gekk fram hjá kjallaradyr- unum, heyröi hún eitthvert hljóö. Hún fann aö hjarta hennar tók stökk. Innbrotsþjófurinn var þá kominn inn I húsiö! Hún lagöi eyraö aö huröinni, til aö átta sig á hljóöinu og reyna aö heyra hvaö hann væri aö gera. Var hann aö ná sér I vinflösku eöa fleskbita. Hún hörfaöi samt fljótt frá, þegar hún heyröi aö eitthvaö hart skall á járnhandriöinu ... senni- lega fingurbaugur. Hvar átti hún aö standa, til aö koma honum á ó- vart og hafa sem besta möguleika á aö ráöa niðurlögum 'hans. Hjartaö baröist svo I brjósti hennar aö henni fannst hún heyra hjartaslögin, þegar fótatakiö i stiganum nálgaöist. Hún stóö meö báöar byssurnar á lofti, þegar dyrnar opnuöust. Henni til mikill- ar undrunar, var þaö stór og þrekvaxinn indiáni, sem kom hljóölega inn. — Hreyföu þig ekki, sagöi hún lágri röddu og þakkaöi slnum sæla fyrir aö huröin var eiginlega á milli þeirra. — Hreyföu þig ekki, annars neyöist ég til aö skjóta þig! Maöurinn svaraöi meö rödd, sem hún þekkti svo vel og haföi svo lengi þráö aö heyra. — Sara, ástin min! Og hann lét sjaliö falla af öxlum sér. — Ég er búinn aö standa fyrir framan byssukjafta svo lengi. Fleygöu þessum byss- um. Mig langar ekki til aö láta kála mér á minu eigin heimili. — Bryne! hvislaöi hún og rödd hennar titraöi af fögnuöi. Hann kom til hennar, en ekki til aö taka hana 1 arma sér, eins og hún haföi vonaö, en til aö taka byssurnar úr skjálfandi höndum hennar. — Hvernig liöur þér? spuröi hann um leiö og hann af- hlóö byssurnar. — Mér liöur prýöilega, svaraöi hún og gat ekki losaö sig viö von- brigöablæinn i röddinni. Hún lyfti faldinum á sloppnum og flýtti sér inn, til aö kveikja á kertum I dag- stofunni. Eldurinn i arninum log- aöi glatt, þaö var gert vegna kuldans. Birtan, sem féll á andlit henn- ar, heföi sannarlega leitt hann i allan sannleika um tilfinningar hennar, ef hún heföi ekki snúiö andlitinu frá honum, þegar hann gekk á eftir henni inn I stofuna. Róleg orö hans höföu slegiö á eftirvæntinguna, sem hún haföi varla viljaö viöurkenna fyrir sjálfri sér og hún haföi gleymt þvi, aö hann haföi ekki hugmynd um hvernig hugur hennar gagn- vart honum haföi breyst allan þennan skelfilega tlma, sem hún vissi ekki hvort hann var lifs eöa liöinn. Hún var oröin rólegri, þegar hún sneri sér viö og hélt kertinu háttyfir höföi sér. Þau virtu hvort annaö fyrir sér. Hann var þreytu- legur en vel á veröi. Skinnfatnaö- ur hans væri bæöi snjáöur og óhreinn og háriö sitt. — Hve lengi getur þú veriö hér? spuröi hún. — Ekki einu sinni einn dag, ef þaö fréttist aö ég sé hér. Hún kinkaöi kolli. — Ég verö aö finna einhverja leið til aö halda þér leyndum. En hvernig komstu inn I húsiö? Ég var búin aö læsa öllu kyrfilega. — Ég skreiö inn um gluggann á 34 VIKAN 7. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.