Vikan

Eksemplar

Vikan - 13.03.1975, Side 34

Vikan - 13.03.1975, Side 34
SANDRA SHULMAN FRAMHALDSSAGA Ættaróðalið Maxine tók varla eftir þvi hve fast Alan Russel hélt um hand- legg hennar, þegar hann leiddi hana aö vagni sinum. En svo heyröi hiin einhvem hrópa til hans: — Njósnari! Njósnari! Þii ert sifellt aö snuðra hérna I ná- grenninu i þjónustu Guy Bertran, þess djöfuls! Ung kona, meö hrafnsvart hár, sem þyrlaöist um náfölt andlit hennar, kom æöandi til þeirra. ■ — Bölvuö veri Arlac höllin og allir Ibilar hennar! En örlaga- stundin rennur brátt upp; viö höf- um séö silfruöu konurnar á næt- urgöngu i kringum höllina. Þær eru boöberar óhamingju og dauða. Bölvun þeirra hvilir yfir öllum sem bera Bertran nafniö .... Lika yfir þér, þrátt fyrir þina ljósu lokka og sakleysissvipinn. Þaö llöur bráölega aö þvl, að ekki veröa neinir sem bera það nafn hér I Arlac. Konan stóö á öndinni, eins og þetta bölbænaflóö heföi oröið henni ofraun. Alan Russel sló I hestana. Munnur hans var sem mjótt strik og gráu augun horföu beint fram. Klukknahljómurinn var ekki þagnaöur. Eins og til aö leiöa hugann frá þessum hljómi, fór Maxine aö rifja upp efni tveggja siöustu bréfanna, sem hún haföi fengiö frá hallareigandanum á Arlac. Fyrra bréfiö haföi komiö rétt eftir lát móöur hennar. Guy Bertran baö dóttur slna aö koma til móts viö sig I Paris, meö þaö fyrir augum aö athuga búsetu hjá honum. Hann var mjög stuttorður og gaf engar skýringar. Maxine var ennþá I sárum eftir lát móö- urinnar og hún reiddist sárlega skipunarblænum, sem lá I þess- um skrifuöu llnum. Hún svaraöi þessu bréfi stutt- aralega og sagöist ætla aö fara aö vilja móöur sinnar og búa áfram i Englandi. Hún benti honum á, að þaö væru rúm tuttugu ár frá slö- ustu samfundum þeirra og aö þaö væri mjög ósennilegt aö þau gætu samiö sig aö háttum hvors ann- ars. Þaö leiö heilt ár, þangað til hún fékk siðara bréfiö og þaö var skrifaö á allt annan hátt: „Elskulega dóttir mín! skrifaöi Guy Bertran, — ég hefi verið sár- þjáður af kvöldum síðan ég kom hingað heim á ættaróðal mitt. ÞaB er sagt að allir meBlimir Bertran fjölskyldunnar skriöi heim til aö deyja á Arlac. Ég er farinn aB halda að þessi orö hafi viö eitthvaB aö styðjast. Ég á ekki langt eftir ólifaö, Maxine, og ég hefi ástæöu til að halda aö þaö fólk, sem nú er I návist minni, sé aö reyna aö flýta fyrir dauöa mln- um. Ég grátbæni þig, elskulega dóttir min, um að koma sem fyrst, svo mér auðnist að lita þig augum....” Bænir þessa hrokafulla manns komu viö viökvæma strengi I sál hennar. Maxine svaraöi: „Kæri faöir minn! Ég er ákveðin I þvi, aö snúa heim til Frakklands I næstu viku og reyna aö létta þér siöustu stundirnar. Þín einlæg dóttir Maxine.” Maxine var hálf viöutan og fálmaöi meö fingrunum I hatt- blæjuna. — Hafið þér þekkt fööur minn lengi, herra Russel? — Ég hitti hann íyrir ári síöan I Paris, rétt eftir aö ég lauk verk- fræöiprófi. Þegar faðir yöar flutti til Arlac, bauö hann mér aö koma, þar sem hann hefur ákaf- lega mikinn áhuga á skoöunum minum. Russel brosti. — Ég er ekki ennþá oröinn frægur maöur, en ég vona, aö meö tlmanum veröi hlustaö á skoöanir minar um þessar hella- myndanir. Hann benti henni aö llta aftur i vagninn, sem var fullur af kööl- um, bakpoka, tólgarkertum og þykkum ullarfatnaöi. — Þetta er nú allur útbúnaður minn. Fjöllin hérna I nágrenninu eru mynduö úr kalksteini og full af djúpum hellum. Þessir hellar liggja svo langt undir yfirboröi jaröar, aö þaö er næsta ótrúlegt og ég held aö þaö séu gamlir ár- farvegir. Þaö er eins og heill heimur, svo ólikur þeim sem viö daglega höfum fyrir augum. — Hafiö þér rekist á nokkuö spennandi? spuröi Maxine hæversklega. — Ekki neitt sem veldur alda- hvörfum, sagöi Russel hálf dauf- lega, en ég er aö vona, aö ég eigi eftir aö finna einhverjar leifar um aldagamla menningu, merki þess aö hér hafi búiö menningarþjóö fyrir þúsundum ára. Þaö hafa fundist veggmálverk og merki um fornar grafir, sem sennilega eru frá timabili frá þvi fyrir tutt- ugu þúsund árum. — Hefur faðir minn áhuga á þessum hellum yöar? Hann hristi böfuöiö. — Nei, eiginlega ekki. Verkefniö, sem ég á aö inna af hendi fyrir hann, er leyndarmál ennþá. Hann einn getur sagt yöur frá þvi. Maxine fitjaöi gremjulega upp á nefiö. Þaö var allt svo leyndar- dómsfullt i kringum Guy Bertran og Arlac. — Nú ökum viö inn á Arlac landareignina, sagöi Englend- ingurinn. Vagninn skrölti yfir steinlagöa brú og fram hjá gamalli varö- stofu, sem var aöfalli komin. En þaö var engin á undir brúnni, ekkert vatn, aðeins breiöur skuröur, fullur af illgresi og steinum. Henni varö ósjálfrátt á aö hrópa upp yfir sig þegar hún leit á umhverfið þarna, þaö var svo óllkt þvl sem hún var nýbúin aö sjá. Jarövegurinn hér var skræl- þurr og sprunginn. Skuröirnir voru ekki annaö en þurrar gapandi gjár. Gulu þurru vínstokkarnir voru sérstaklega aumkunarveröir. — Hvaö er aö hérna? spuröi Maxine. — Þaö er þurrkur og þorsti, svaraöi Alan Russel einfaldlega. Jöröin hér fær enga vætu, nema HANSA-húsgögn HANSA-gluggatjöld HANSA-kappar HANSA-veizlubakkar Vönduð íslenzk framleiðsla. Umboðsmenn um allt land. 34 VIKAN 1 1. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.