Vikan

Tölublað

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 41

Vikan - 01.05.1975, Blaðsíða 41
ItO/OttOF, (tflTHUR' 'mm V V Frá sér af heift og reiöi ryöst Karak áfrain eftir stfgnum, sem liggur niöur aö brotnu brúnni, þar sem hann hugöist ráöast inn I innlönd. 1 fyrstu fylgja þeir ánni, en þegar þeir koma aÖ litilli þverá, snýr Karak upp meö henni. Ótti hans viö rennandi vatn er svo mikill, aÖ hann veröur aö leita aö staö, þar sem hann kemst yfir þurrum fótum. n-a, hér komumst viö yfir," hrópar Valiant. „Vatniö nœr I hné.” Valiant sér flúöir I miöri ánni og hann veit, aö þar era pyttur I ánni. Hann stlgur viljandi I pyttinn. Mikill gusugangur og óttaþrungiö hróp ........ v«i cnn..r, „Vatnaandinn, hjálp!” kveöurviö, þegar Val sekkur, Nokkru ofar skiptir áin sér og þar hafa bjálk- ar veriö lagÖir yfir hana I brúar staö. Val skrlöur yfir á fjórum fótum til þess aö ininna á ótta sinn viö vatnaandann. Næsta vika — Slysiö. Ilann skreiöist til lands, grlpur lurk og lemur vatnsyfirboröiö. „Niöur meö vatnaandann!” hrópar hann. En viö sjálfan sig segir hann: „Ég vona, aö ég ofleiki ekki." Val sér skelfinguna I augum Karaks, þegar hann stendur beint frammi fyrir veldi vatna- andans. Nú er hann viss um, aö þessi veik- lciki getur oröiö risanum aö falli. 1^65 © Kmg Ff»tur-» áyndicale, ínc.. 1974. World right* recerved. 10~£>

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.