Vikan

Útgáva

Vikan - 01.04.1976, Síða 13

Vikan - 01.04.1976, Síða 13
birta bréfiÖ ykkar til þess að þið náið andlegu jafnvaegi á ný. Allir sem þurfa að umgangast ykkur daglega á meðan þetta japl er í hámarki hjá ykkur eiga alla samúð Póstsins. Fátt er óskemmtilegra en óhófleg tyggjðnotkun, — að ekki sé minnst á, ef þið teygið það langar leiðir að auki! Kaupið aldrei tyggjó sjálfar, segið neitakk ef ykkur býðst það og gangið alltaf með hanska, ef þið fallið í freisni. Kostnaður við dvöl í heimavistar- skóla er nokkuð misjafn og þið verðið að leita upplýsinga hjá þeim skóla, sem þið hafið áhuga á. Jahérna, nú hrökk Pósturinn upp úr dvalanum. T....lykt af strákum. Hvar eruð þið yfirleitt með nefin, — svona dags- daglega? Þessilykt er Póstinum með öllu ókunnug, svo eitthvað haldið þið ykkur á öðrum slóðum en venja er.' Breytið ör/ítið lífsvenjunum og þá losnið þið örugglega við lyktina. ...AÐ FÁ YKKUR NÝJAN ÞÝÐ- ANDA. Kscri Póstur! Ég er einn hinna einlsegu aðdá- enda Vikunnar, sem oftast cr allra saemilegasta blað og til fyrirmyndar um margt. En nú get ég ekki lengur orða bundist! Myndasagan um Vali- ant er stundum svo illa og óná- kvsemlega þýdd, að mikill hluti hinnar djúpstseðu speki, sem í henni felst, fer forgörðum. Þið ættuð að fá ykkur nýjan þýðanda hið fyrsta. Mcð kveðju, Vinur Valiants. Pósturinn þakkar þér kœrlega vinsamleg orð um Vikuna. Ekki er minna virði umhyggja þín fyrir velferð Vikunnar, og er það von Póstsins að hún haldist, þrátt fyrir skoðanaágreining við þýðanda Vali- ants. Ekki getur Pósturinn verið þér með öllu sammála í áliti á þýðing- unum á Valiant. Orða/agið er að vísu nokkuð sérstakt, stuttort, en þó skorinort, þannig að lesendur sjá atburði Ijóslega fyrir sér. Nœgir þar að nefna setningar eins og: ,,Aleta hélt vart vatni af gleði". Þar gœti ímyndunarafl lesenda gert meira en mörg orð til að gefa sögunni líf. Mtklu frekar er það skoðun Pósts- tns að þama sé á ferðinni maður með talsvert skopskyn ____ en það getur varla sakað Valiant hið minnsta. Altént er það ekki á allra fceri að þýða Valiant, svo vel fari, __það. tœki mikinn tíma að þjálfa nýjan þýðanda og hin djúpstœða speki vceri ef til vill ekki öllum þýðendum Ijós. Steinvör V. Þorleifsdóttir, Kol- freyjustað, Fáskrúðsfirði, S-Múl. óskar eftir bréfaskiptum við krakka á öllum aldri. Áhugamál eru: Dýr, stjörnufrseði, garðrækt og margt fleira. Agnes Númadóttir, Bjarkargötu 10, Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Frank E. Puren, P.O.Box 291, Port Victoria, Mahe, Seyhelles Islands, Indian Ocean óskar eftir pennavinum. Áhugamál hans eru mjög fjölþsett. Sigurbjörg Elíasdóttir, Hverfisgötu 12, Siglufirði, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 14—16 ára. Hún er sjálf 14 ára. E/ínborg Sigva/dadóttir, Skjá/g, Kolbeinsstaðahreppi, Ólína Gunn- laugsdóttir, Laugargerðisskóla, Eyjahreppi, Kristín J. Pálsdóttir, Hítarnesi, Kolbeinsstaðahreppi og Helga Halldórsdóttir, Minni-Borg, Mik/aholtshreppi, óska eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 14—16 ára. Marta E. Hjaltadóttir, Laugargerði, Laugarási, Biskupstungum, Árnes- sýslu óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum á aldrinum 7—8 ára. Júlíus Árni Öskarsson, Meðalheimi, Torfalækyarhreppi, A-Hún., óskar eftir bréfaskiptum við stelpur á aldrinum 11 —12 ára (er sjálfur 11 ára). Áhugamál eru bóndastörf og músík. Mynd fylgi fyrsta bréfi. HELZTU KOSTIR: ★ 850 w mótor — tryggir nægan sogkraft. ★ Snúruvinda — dregur snúruna inn I hjóliS ð augabragði. ★ Sjálflokandi pokar — hreinlegt að skipta um þð. ★ Rykstillir — laetur vita þegar pokinn er fullur. ií Sjálfvirkur rykhaus rykhaus — lagar sig að fletinum sem ryksuga ð. Léttbyggð - Lipur - Stöðug Verð kr. 47.300.— Sértilboð — Kynningarkjör Eignist sllka vél með aðeins 15.000 kr. útborgun og kr. 5.900 á mánuði I sex skipti. © Vorumarkaöurinn hf. Ármúla 1A. Húsgagna-og heimilisd. S-86-112 | Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113 14. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.