Vikan

Issue

Vikan - 27.05.1976, Page 28

Vikan - 27.05.1976, Page 28
BURT Mánudagur. Æfing fyrir magavöðvana. Liggðu á gólfinu. Réttu úr fótunum og haföu handleggina níður með hliðunum. Lyftu höfði og öxlum um það bil 25 sentimetra frá gólfi. Láttu síðan höfuð og axlir síga rólega niður. Endurtaktu æfinguna tíu sinnum.. þegar þú ert komin í þjálfun. PITUNA Taktu þér fimm mínútur á dag til líkamsræktar — og þú grennist og kemst í þetra skap. Hér eru sjö myndir af jafnmörgum leikfimiæfingum. Byrjaðu á að gera eina æfingu á dag, og þættu síðan smám saman við. Eftir eina viku hefurðu gert allar æfingarnar og lært æfingakerfið, sem kemur að góðu haldi við að losna við aukakílóin og halda líkamanum liðugum. En farðu gætilega af stað! Og gleymdu ekki að hafa gát á því jafnframt, hvað þú borðar. Fimmtudagur. Mittið og mjaðmirnar. Stattu með fæt- urna sundur. Lyftu hand leggjunum upp fyrir höfuð og snúðu lófum saman. Beygðu þig til skiptis til hægri og vinstri, en gættu þess að halla þér ekki fram á við um leið. Gerðu æfinguna fjórum til fimm sinn- um í fyrstu, en fjölgaðu æfing- unum smám saman í tíu. Föstudagur. Vöðvar innanlærs. Stattu sundur með fæturna og teygðu hend- urnar út í axlar- hæð. Beygöu vinstra hné hægt og rólega, en haltu stöðu líkamans að ööru leyti. Teldu upp að sex og réttu síðan hægt úr fætinum. Gerðu eins með hægri fæti. Gerðu þessa æfingu oft, gjarnan rneð músik. 28 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.