Vikan

Útgáva

Vikan - 21.10.1976, Síða 42

Vikan - 21.10.1976, Síða 42
HRÁTT BLÓMKÁLSSALAT. 1 blómkálshöfuð 1/2 agúrka 1 salathöfuð 1 tómatur. Sósa: 2 1/2 dl sýrður rjómi (creme fraishe) 2 msk. sinnep graslaukur 1/2 msk. sykur Blómkálið sneitt fínt, agúrkan skorin í bita. Allt látið í skál með nokkrum salatblöðum. Sósan hrærð og hellt yfir. Skreytt með tómatbátum. KÁLBÖGGLAR MEÐ FLESKI. 200 gr hakkað kjöt 1 tsk. katöflumjöl 1 egg 1 dl mjólk salt, pipar, múskat. Farið eins með kálið og sagt var í fyrri kálbögglauppskriftinni. Rúllið deiginu síðan inn í kálblöðin og raðið í vel smurt form. Einnig má binda utan um bögglana með bómullarþræði, sjóða og setja síðan í ofninn með fleski ofan á þá og láta þá verða stökka. Búið til Ijósa sósu úr soðinu og setjið kjörsoðstening saman við. Hýjar loftþéttar umbúftir KAFFIÐ frá Brasilíu KMU RÓSAKÁL MEÐ OSTI. Þessi réttur er góður fyrir þá sem eru sérlega hrifnir af ostaréttum. Sjóðið rósakál svo til meyrt. Rífið síðan ost yfir, eins mikið og smekkurinn segir til um, og setjið yfir rósakálið, Þetta er látið í eldfast form. Setjið síðan smjör- bita hér og þar ofan á réttinn. Einnig má búa til hvíta sósu, blanda rifnum osti út í og baka í ofni. 42 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.