Vikan - 18.11.1976, Side 34
Einhv'.’r bcsri kcnnarinn, sem nýtilkomin. Menn sljóvgast dæmis að því, að Guðrún Jóns-
ég hafði alia mína skólagöngu, smám saman fyrir áróðri gegn dóttir í Moldarbakka 100 ynni
sagði eitt sinn við mig; —Ég hef árekstrum og slysum, þá hryllir á skrifstofu á Vesturgötunni og
haft það fyrir reglu í mínu starfi við slíku, en hver og einn hugsar þeir fylgdust með henni, þegar
að lofa það. sem lofsvert er, en $em svo, að víst sé þetta voða- hún æki bílnum sínum heim úr
láta hitt kyrrt liggja. legt, en það geti nú aldrei komið vinnunni kl. 5. Ef hún sýndi
Oft koma mér þessi orð í hug, fyrir hann sjálfan. Pyngjan aftur rólegan og fumlausan akstur og
þótt erfitt reynist að hafa þau að a móti er svo dæmaiaust áþreif- bryti engar reglur alla leiðina
leiðarljósi, því flestir eru því anleg, og það kemur reglulega heim, þá gæfist lögreglumönn-
marki brenndir að eiga auðveld- við hjartað í mönnum að vera unum tilefni til að stlga út úr
arameðaðgagnrýnaen lofa. Þessi stöðvaðir fyrir eitthvert brot og bifreið sinni og ávarpa frúna
afstaða kennara míns hafði gert að greiða allt að 15 þúsund þessií orðum: — Hevrðu góða
ákaflega hvetjandi áhrif á nem- krónum fyrir glópsku sína. mín, við höfum fylgst með þér í
endur, svo að þeim var beinlínis En það , ber allt að sama umfcrðinni nokkuð lengi, og þú
í mun að standa sig sem best hjá brunni í þessum efnum, það er virðist hafa gott vald á akstrin-
honum. Og það er áreiðanlegt, alltaf verið að leita uppi þá brot- um og fylgja settum reglum í
að slík afstaða yrði til góðs á legu og tönnlast á því, sem hvívetna. Þess vegna ætlum við
flestum sviðum. miður fer, en aldrei gerð að verðlauna þig með þessum
Fyrir nokkru skrifaði ég hér minnsta tilraun til að örva þá, glæsilega konfektkassa (styðja
vangaveltur um umferðarmál og sem vel gera. Ég tel, að aðgerðir íslenskan iðnað í leiðinni) og
minntist þeirra dimmu haust lögregluyfirvalda séu yfirleitt of vonum, að þú sýnir alltaf jafn
dagaí fyrra, þegar hvert umferð- neikvæðar, og mig langar til að óaðfinnanlegan akstur í framtíð-
arslysið rak annað með tilheyr- koma á framfæri hugmynd, sem inni.
andi stórmeiðslum og dauðsföll- felur í sér jákvæða afstöðu til Hugsið ykkur, hvað henni
um. Lét ég þá 1 ljósi áhyggjur málanna. Guðrúnu hlyti að hlýna um
vegna þess, að mér virtist sem Nú hlýtur lögreglan að hala hjartaræturnar, og hún mundi
lítill lærdómur hefði verið af jnn einhver ósköp af peningum áreiðanlega ekki þegja yfir þess-
þessu dreginn og ekkert ætti að eftir að háu sektirnar komu til, um atburði, heldur segja frá á
gera til að reyna að koma 1 veg þvj alltaf eru menn nú að brjóta skrifstofunni, í saumaklúbbnum
fyrir aðra eins blóðtöku. af sér. Hvernig væri að verja og alls staðar. Og auðvitað æki
Skömmu síðar kom í Ijós, að svolitlu broti af upphæðinni til hún betur en nokkru sinni fyrr.
ótti minn var ástæðulaus, menn þess að verðlauna þá, sem aka Ég er sannfærð um, að svona
höfðu augljóslega sest niður og vel og fara eftir settum reglum? nokkuð hefði ekki síður góð
brotið heilann, væntanlega strax Þetta þyrfti ekki að kosta áhrif en afstaða míns gamla góða
á síðastliðnum vetri, og árangur- mikið umstang. Tveir óeinkenn- kennara forðum daga.
inn birtist nú í nokkuð mark- isklæddir lögregluþjónar í K.H.
vissri upplýsingamiðlun til að ómerktum bíl fengju það verk-
minnsta kosti eins fjölmiðils (er cfni að fylgjast með hegðun
kannski frumkvæðið hans?) og í, manna í umferðinni einn dag
að því er virðist, hertu eftir- \ viku. Þeir litu ekki við smá-
liti. Áreiðanlega hefur þó lang- brotum, heldur einbeittu sér að
mestaðsegjasú mikla og snögg- því að þefa uppi góðu börnin
lega hækkun sekta, sem nú er Qg launa þeim. Þeir kæmust til
MEÐAL ANNARRA QRÐA
Þau hittust á blaðamannafundi,
þar sem kynnt var tæki, sem gat
kennt bömum tónlist. Mickey vann
við tímarit um uppeldismál og
Ingrid við vikublað. Hún gerði ráð
fyrir, að hann væri kvæntur maður.
Það var engin sérstök ástæða til
þess, en hann leit út fyrir að vera
þroskaður og reyndur, og það
tengdi hún hjónabandi. En hann
var hringlaus, og hún varð ástfang-
in af rauðu hári hans. Þau urðu
samferða frá blaðamannafundinum.
Ingrid setti á sig nýjan hatt,
barðabreiðan, grænan filthatt með
silkibandi.
— En flott! sagði Mickey. —
Gætum við ekki mælt okkur mót
einhvem daginn og borðað saman?
— Mjög gjarnan! Hún vonaði,
að brosið væri uppörvandi. Hann
hringir sjálfsagt eftir eina eða tvær
vikur.
Hann hringdi næsta kvöld. Hann
átti erfitt með að komast með henni
út að borða, en hann spurði, hvort
þau gætu ekki farið í bíó á laugar-
daginn.
Þessi áhugi Mickeys var eitthvað
nýtt og spennandi, þótt hún hefði
verið trúlofuð í nokkra mánuði,
meðan hún var við nám. Fyrir þann
tíma hafði líka sítt, ljóst hár hennar
og grænu augun fært henni marga
aðdáendur. En þetta var öðruvísi.
Enginn maður hafði áður slegið
henni gullhamra fyrir hattinn, sem
hún bar, og síðan boðið henni í
sömu orðum út að borða. Hún gat
ekki betur séð en honum félli vel við
hana.
Á laugardaginn fóm þau og sáu
góða kvikmynd. Á eftir litu þau inn
hjá vinum Mickeys.
Daginn eftir tóku þau sér göngu
saman í garðinum og töluðu saman
allan tímann. Sólin var að setjast,
þegarþau snéru heimleiðis. Það var
lítil umferð á götunum, og kvöld-
golan þaut í krónum trjánna.
— Þú getur ekki ímyndað þér,
hvað mér þykir vænt um þessi
gömlu tré, sagði Mickey. — Hef-
urðu tekið eftir, hvernig þau teygja
greinarnar uppá við — þau verka
einhvemveginn svo jákvætt á
mann. Mig langar til að gera kvik-
mynd með atriði teknu hér í
garðinum.
— Hvað á hún að fjalla um?
— O... um samband manna á
milli. Ég er búinn að spara nógu
mikið til að gera hana, en ég er
farinn að hugleiða, hvort ég eigi
ekki heldur að nota þessa peninga
til að njóta lífsins og fá aðra til að
fjármagna myndina.
— Það er kannski ekki svo vit-
Iaust, ég veit ekki...
Hann fylgdi henni að útidyrunum
og kyssti hana snöggt á kinnina
áður en hann fór. Hann nefndi
ekkert, hvenær þau ættu að hittast
aftur. Ingrid hugleiddi, hvort hún
myndi nokkum tíma sjá hann
aftur..
En næsta kvöld hringdi hann, og
síðan töluðust þau við í síma dag-
lega og hittust næstum jafn oft.
Þau keyptu hamborgara og öl, fóm
í bíó eða horfðu saman á sjónvarp.
34 VIKAN 47. TBL.