Vikan


Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 39

Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 39
kom til min og sagði: „Fröken Prescott?” Ég var nokkurn tíma að átta mig á því, að ljós föt mannsins voru í raun og veru einkennisbúningur, og þegar égkinkaðikollispurðihann: ,,Máég segjanokkurorðviðþig. Nafnmitter Rapa.” Ég leit á spjald, sem hann rétti mér. Rapa lögregluforingi. , ,Gjörðu svo vel og fáðu þér sæti, ” sagði ég. „Viltu kannski fá þér kaffisopa mér til samlætis?” Hann þáði það. Þegar þjónninn kom með nýja könnu og annan bolla, hellti ég í handa honum. ,, Þú veist kannski hvers vegna ég er hingað kominn?” sagði hann. „Er það viðvíkjandi láti föður míns? „Já.” Um leið og ég reyndi að átta mig á umyrðalausu svari hans, hrannaðist uppótti innra með mér. Var kannski hægt að túlka nærveru þessa manns á þann veg, að lögreglan væri einnig í vafa um, hvernig dauða föður míns hefði borið að höndum? Það sló mig lika hversu fljótt lögreglan hafði komist á snoðir um komu mína frá Bretlandi. „Hversagðiþér, aðégværi stödd hér?” sagði ég afdráttarlaust. „Hr. Randal Jarvis, eigandi hótelsins, var svo vinsamlegur að hringja til mín.” Ég leit undrandi í blíðleg augu Rapas: „Og hvers vegna gerði hann það?” Lögregluforinginn yppti öxlum og égsá, að hann hafðialls ekki í hyggju að tjá sig frekar um það. „Fröken Prescott,” sagði hann. „Ég þekkti föður þinn og kom til þess að votta þér samúð mína.” „Ég þakka þér fyrir.” „Við gengum frá öllu eins vel og við gátum,” bætti hann við. „Hann hvílir nú í breska kirkjugarðinum i Valletta. Ég býst við, að lögfræð- ingurinn þinn hafi skýrt þér frá þ ví. ” „Nei,svoerekki,”sagðiég. Enég lét þess ógetið, að hr. Callus, sem hafði tilkynnt mér lát föður míns, vissi ekki annað, en að ég væri enn í London. „ Ég hélt að faðir minn væri jarðaður hér... þar sem hann raunar lést.” Ég hafði komið til þessarar eyju hrygg og full efasemda, en þó í þeirri vissu, að ég gæti farið að gröf föður míns. Ég hefði átt að vita, að einungis fáeinir mótmælendur eru jarðaðir á Gozo. „Það er viss eign hér... bónda- býli,'' sagði ég, en komst ekki lengra. „Jó,”sagði Rapa lögregluforingi, , ,er þér eitthvað kunnugt um það?'' „Nei í raun og veru ekki. Eftir lát föður míns minntist hr. Brent í það í bréfi til min, að hann vissi um hugsanlegan kaupanda að eigninni. Syfjulegaaugu lögregluforingjans glenntust upp. „Hr. Michael Brent?” „Já, við vorumeittsinn trúlofuð,” sagði ég til útskýringar. Höíum opnað landsins stærstu TEPPA VERSLUN S 85822 SKEIFAN PERSIAfö 9. TBL. VIKAN39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.