Vikan


Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 51
nokkurt þeirra gat órað fyrir. Það var alveg ótrúlegt, að nokkur gœti orðið eins og ný mannekja á jafn stuttum tíma. — Hún er sannarlega orðin lagleg stúlka, sögðu þau. — Vittu til, Knut sleppur ekki auðveldlega, bætti einhver við. Hann sagði þeim að halda sér saman. Hann hafði veðjað og ekki meira um það. Knut beið eftir Elsu í lok hvers vinnudags. Þau fengu sér göngu saman, fengu sér snarl eða fóru i bíó. Stöku sinnum fóru þau heim til hans. Einn morguninn stóð hún lengi fyrir framan spegilinn sinn. 1 dag ætlaði hún ekki að setja upp hárið. Það féll silkimjúkt niður yfir herð- arnar, og hún dansaði næstum inn í verslunina af hamingju. Undrun hinna fór ekki framhjá henni. I kvöld ætlaði hún að bjóða Knut heim... I matartímanum söfnuðust þau í kringum hana. Augu hennar geisl- uðu. Sumir voru hálf vandræðaleg- ir. Þessi tilraun þeirra var ómakleg, 'hún átti það ekki skilið af þeim, að þau gerðu henni slíkt. Þau gátu varla trúað því, að þessi sæta, glaðlega stúlka væri Elsa Larsen sjálf. — Ég hefi aldrei hitt stúlku líka henni. Hugsanir brutust um i heila Knuts, þegar hann fór frá henni um kvöldið. Hann hafði verið með •nörgum stúlkum, og þetta hafði hara átt að vera leikur. Hinum yrði sannarlega skemmt, ef úr þessu yrði einhver alvara. Hann var ráðvilltur, næstum eins og í öðrum heimi. Án bess að lita til hliðar gekk hann út á götuna, bill reyndi að stöðva, en of seint. Elsa vissi ekki, hvaðan á hana stóð veðrið, þegar hún kom til vinnu næsta morgun, allir horfðu svo einkennilega á hana. Knut var okominn, var hann kannski veikur? Berg verslunarstjóri bað Sissel að flytja Elsu þessar voðalegu fréttir af dauða Knuts. Án þess að gefa frá sér nokkurt hljóð féll Elsa meðvitundarlaus á gólfið. Berg hringdi í lækni, og hún var síðan send heim í sjúkrabíl í fylgd með Sissel. Elsa var frá vinnu i eina viku. Sorgin vegna fráfalls Knuts var blandin margra ára vonbrigðum og auðmýkingu. Hún hóf störf á ný, en nú var eins og hún hefði öðlast ró og >nnri frið. Hún virtist sjálfsörugg og þroskaðri en áður. Berg bauð henni deildarstjórastöðuna, sem Knut hafði gegnt. Elsa þáði stöð- una. Berg notaði hvert tækifæri, sem honum gafst, til að ræða við hana. Nú var líf Elsu að hefjast — en það vissi hún ekkert um, ennþá...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.