Vikan


Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 40

Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 40
Verð- sýnishorn ’eimur heðum 7 ■■ : Khwh hann sig eftir kaffibollanum, fékk sér sopa og sagði: „Ég ó ekki von á, að þetta hús henti þér.” ,,Af hverju ekki? Er eitthvað undarlegt við það?” „Undarlegt?” Vinsamlegt augna- ráð Rapas varð nú allt í einu stingandi. Þegar hann sá, að ég hafði engu við þetta að bæta, sagði hann: „Nei, það er ekkert undarlegt í sambandi við það. Þetta er bónda- býli, sem stendur á mjög skemmti- legum stað. Faðir þinn hugðist dvelja þar yfir sumartímann. Hann sagðist ætla að leigja húsið sitt á Möltu, vegna þess að þar væri of margt um manninn.” „Þú ert ekki enn búinn að segja mér hvers vegna þú komst hingað?” sagði ég. „Jú, til þess að votta þér samúð mína,” svaraði Rapa. „Og láta þig yita, að ef þú skyldir þurfa á aðstoð að halda, þá getur þú snúið þér til mín. ’ ’ Ég dró djúpt að mér andann og sagði: „Ég þarf ó henni halda núna, lögregluforingi. Bar dauða föður mins að með eðlilegum hætti?” „Hvers vegna spyrðu að þessu?” „Ég hefði getað skilið það, ef um bilslys eða hjartaáfall hefði verið að ræða,” sagði ég. „En faðir minn var óvenju góður sundmaður og kunni auk þess vel til verka, þegar um seglskútur var að ræða. Ég á bágt með að trúa því, að hann hafi drukknað.” „Stormar Miðjarðarhafsins geta orðið hverjum manni ofviða,” sagði Rapa. Er hann sá fyrirlitningarsvipinn á andliti minu roðnaði hann litið eitt. , .Lögregluforingi, ” sagði ég og benti á sólbakaðar hæðirnar fyrir ofan okkur,, .hérhafa ekki geisað stormar svo mánuðum skiptir.” Rapa varð nú ákveðinn á svipinn. „Fröken Prescott, það er engum blöðum um það að fletta, að faðir þinn drukknaði.” „Nújá, fór kannski fram líkskoð- uh?” Kann kinkaði kolli og sagði: „Líkinu skolaði á land við Ramla, semer norðarlega á eyjunni,. Sandur- inn þar er rauðleitur. Við fundum rauðan sand í fötum föður þíns, munni.eyrum og nefi.” „En í lungunum?” sagði ég. „Nei, í lungunum var sjór og einhverjar smáagnir. Hann drukkn- aði örugglega.” „Var nokkur meiðsli að sjá?” „Já, mar í andliti, þari og skítur undir nöglunum. Þar sem báturinn lá við festar þetta kvöld, er botninn mjög grýttur.” Ég þóttist skilja hvert hann var að fara. Faðir minn hafði fallið útbyrðis og fests milli tveggja kletta og orðið að brjótast um til þess að losa sig. En það hafði reynst um seinan. Loksins tókst mér að ná valdi á tilfinningum mínum og sagði: „Hvar er báturinn núna? „Við lögðum honum í Marsal- fornhöfn, sem er norðarlega á eyjunni. Þar er lögregluvörður og því unnt að hafa auga með honum.” Faðir minn hafði ótt það til, að fá sér ögn neðan í því og þess vegna spurði ég. „Þið hljótið einnig að hafa athugað innihald magans?” „Og ertu að hugsa um að selja?” ,, Ég veit það ekki, enda hef ég ekki séð húsið ennþá. Kannski langar mig til þess að eiga það.” Vöðvarnir á handarbaki lögreglu- foringjans herptust, en siðan teygði Sófasett kr. 168.000 sófasett — 174.000 sófasett — 179.000 sófasett — 209.000 sófasett — 254.000 Borðstofuborð og 6 stólar kr. 124.500 - - 164.500 Svefnbekkir — 25.500 Svefnsófi — 39.200 ENGAR HÆKKANIR ávallt vönduð húsgögn á hagstœðu verði 25.500 39.200 49.600 24.500 29.500 31.600 Svefnsófi Kommóða Kommóða kommóða • 0 úrvalinu)^ A tveimur hœðum _ Húsgagnavei'slmi Reykjavíkur hf Brautarholti 2 - Simi 1-19-40 40VIKAN 9. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.