Vikan


Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 03.03.1977, Blaðsíða 2
9. tbl. 39. árg. 3. mars 1977 Verð kr. 350 GREINAR: 13 Hvenær kemur liturinn? Um sjónvarpsmál. 42 Mildred i einkalifinu. 44 Grein um dóttur Freuds. 47 15 ára, en áhrifamesta persóna Rúmeníu. VIÐTÖL:____________________ 14 Slagur í Bárunni og áll í Tjörn- inni. Viðtal við Anton Eyvindsson, „Tonna á Stöð- inni”. SÖGUR: 18 Eyja dr. Moreaus. 5. hluti framhaldssögu eftir H. G. Wells. 36 Hættulegur grunur. 2. hluti framhaldssögu eftir Zoe Cass. 50 Tilraunin. Smásaga eftir Grete Lund. FASTIR ÞÆTTIR: 9 I næstu Viku. 10 Póstur. 12 í eldhúskróknum. 20 Hadda fer i búðir. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 38 Stjörnuspá. 46 Mig dreymdi. 48 Á fleygiferð. 54 Blái fuglinn. ÝMISLEGT: 2 Sjónvarpstækjakynning Vik- unnar 1977. Sjónvarpstazk Sjónvarp hefur nú unn- ið sér fastan sess í menn- ingarlífi íslensku þjóðarinn- ar. Flestir horfa á sjónvarp í einhverjum mæli, og margir fylgjast vel með því, sem gerist á þeim vettvangi. Sú þróun á sér nú stað, að svart/hvít sjónvörp verða að láta í minni pokann fyrir nýrri og betri litsjónvarps- tækjum. Af því tilefni kynnir Vikan þær tegundir, sem eru á boðstólum, og vonast með því til þess að fólk geti haft sæmilegt yfirlit yfir gerðirnar í stórum dráttum. Sjónvarpstækin, sem hér eru kynnt, eru öll litsjón- varpstæki og framleidd samkvæmt nýjustu og bestu tækninýjungum. Óþarfi mun vera að greina frá öllum tækniatriðum, en hér skal nú gerð grein fyrir þeim helstu. LÍNULAMPAR (In-Line Tubes) eru nýjung í gerð myndlampa. Þessir mynd- lampareru mun hentugri en eldri gerðir, sérstaklega vegna þess hve lítið pláss þeirtaka. Segulstillingar eru líka auðveldari á tækjum með þessari myndlampa- gerð. KALT KERFI er nýjung, sem á að lengja lífdaga tækisins. Allir hlutir tækis- ins, sem hitna sérstaklega við notkun, eru kældir nið- ur. Því kaldari sem litsjón- vörp ganga, þeim mun lengur endast þau. EININGAVERK er það kallað, þegar innvols tækja er sett saman úr fáum sjálf- stæðum einingum. Það auðveldar mjög alla við- gerðarþjónustu, þar sem fljótlegt er að uppgötva bil- unarstaö og skipta þá um viðkomandi einingu. IC RÁSIR (sameinaðar rásir) gefa fjölmarga teng- ingarmöguleika. í einni IC rás geta t.d. verið hundrað tengingamöguleikar, og kemur þetta í stað lampa, transistora og þess háttar búnaðar, er áður var notað- ur. IC rásir gefa möguleika á því að koma öllu innvolsi fyrir á minni fleti og auð- veldar þannig alla byggingu tækjanna. Rétt er að geta þess, að japönsk tæki eru ekki flutt til Evrópu stærri en 20", og stafar það af innflutnings- hömlum. Ýmis konar aukabúnaður er fáanlegur með sjónvarps- tækjum. Það sem líklega kemur til með að verða vin- sælast eru hin svonefndu leiktæki. Þau fáct í mismun- andi stærðum og gerðum og bjóða oft upp á margvís- lega möguleika. Einstakar gerðir sjónvarpstækja eru nú með innbyggð leiktæki. Ekki er langt síðan mynd- segulbönd voru sett á al- mennan markað, en sala þeirra hefur verið fremur dræm, vegna þess hve þau eru dýr. Myndsegulböndin hafa tekið stöðugum fram- förum og eru m.a. sum með nákvæma tímastillingu, sem gerir mönnum kleift að stilla á upptöku allt að þremur sólarhringum áður en hún á að fara fram. Almennt eru litsjónvarps- tæki vandaðri en svart/hvít tæki og eiga að endast mun lengur, enda mikið lagt í þau. Verð sjónvarpstækjanna í þessari kynningu miðast við JANÚARLOK 1977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.