Vikan


Vikan - 30.03.1978, Side 3

Vikan - 30.03.1978, Side 3
'Hér eru allir leikararnir og leikstjórinn samankomnir. Sitjandi eru frá vinstri: Stubbur, leikinn af Karli Tómassyni, Þreyttur, Trausti Gylfason, Feiminn, Hlín Þorsteinsdóttir, Héramamma, Ása Hlín Svavarsdóttir, hérabörnin, Þórunn Lárusdóttir, Harpa Birgisdóttir, Ingibjörg Lárusdóttir og Lovísa Sigurðar- dóttir, Klókur, Ingrid Jónsdóttir, Kátur, Agla Björk Einarsdóttir, Tregur, Svava Níelsdóttir og Hnerri, Steinunn Júlíusdóttir. Standandi eru, talið frá vinstri: Leikstjórinn, Sigríður Þorvaldsdóttir, Veiðimaðurinn, Bjarki Bjarna ason, Mjallhvít, Helga Grímsdóttir, Prinsinn, Kári Gylfason og Drottningin, Erna Gisladóttir. ár, en hún er einn af frumkvöðlum þess, að félagið var stofnað. Við fengum leyfi til að skreppa aö tjaldabaki í hléinu og rabba aðeins við leikarana, sem voru á þönum til þess að allt yrði nú tilþúið, þegar tjaldið yrði dregið frá að nýju. Fyrst hittum við að máli Ingrid Jónsdóttur, en hún leikur dverginn Klók. Hún lék í ,,Önnur veröld" '76 og „Ósköp er að vita þetta" '77, en þetta er stærsta hlutverkið, sem hún hefur Hér sést drottningin spyrja spegilinn, hver sé fegursta konan á landinu. Á þessari mynd er Mjallhvlt fyrir utan húsið hjá dvergunum sjö, eftir að héramamma hafði vísað henni veginn þangað í gegnum skóginn. 13. TBL. VIKAN3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.