Vikan


Vikan - 30.03.1978, Side 18

Vikan - 30.03.1978, Side 18
11. HLUTI FRAMHALDSSAGA EFTIR ÞAÐ SEM GERST HEFUR: Gwenda Reed er nýlega komin til Englands og hefur keypt þar gamalt hús, Hillside, i nágrenni Dillmouth. Brátt verður hún þess áþreifanlega vör, aft ýmislegt þar kemur henni kunnuglega fyrir sjónir. Undarlegir atburðir verfta þess valdandi, aft hún fer til London og bíftur komu eiginmanns síns, Giles. I London hittir Gwenda ungfrú Marple, en hún hefur óstjórnlegan áhuga á öllum dularfullum atburðum. Gwenda fœr vitneskju um aft hún hefur dvalist í Englandi, þegar hún var á barnsaldri. Var þá morðift í Hillside alls engin ímyndun, heldur atburftur, sem hún endurliffti nú? Faftir hennar hafði einmitt búiö í Hillside fyrir nítján árum, þótt þaft væri næsta ótrúleg tilviljun. Seinni kona hans var Helen Spenlove Kennedy. Það er gátan um hana, sem þau verfta aft ráfta. Ungfrú Marple lætur ekki sitt eftir liggja og kemur til Dillmouth til þess að fylgjast meft gangi mála. Þau hafa upp á bróftur Helenar, Kennedy lækni, sem lætur þeim í té nýjar upplýsingar. Kelvin, faftir Gwendu , haföi látist á geðveikrahæli nokkru eftir aft kona hans hljópst á brott frá honum með öðrum manni. Sjálfur hélt hann því þó fram vift Kennedy, að hann heffti kyrkt konuna sína. Voru þaft ef til vill einungis hugarórar? Kelvin Halliday haföi framift sjálfsmorð á geiðveikra- hælinu, en skýrslur læknanna sýna, aft þeir hafa ekki álitift hann moröingja. Var þá um þriðja mann aö ræöa, ef Helen var í rauninni myrt? En hver gat hann verið þessi þriðji maftur? Þaft er ekki vanda- laust að grafa upp gamlan kunningsskap, en með góðum vilja er þaft samt hægt. Sumt fólk man jafnvel ótrúlegustu hluti. Hvernig hafði til dæmis tengslum Helenar og Walters Fane verift háttaö? Eftir samtalift vift Fane er Gwenda þó sannfærð um að hann hefur ekki getaö framift morft.... 14. EDITH PAGETT Herbergið inn af bakariinu var einkar notalegt. Þar var dúkað hringlaga borð, nokkrir gamaldags hægindastólar og upp við vegginn var sófi, sem var þægilegri en hann í fyrstu leit út fyrir að vera. Það Nú getum við boðið þessi finnsk-hönnuðu sófa- sett með leðuráklæði. Framleiðum þau einnig með áklæðum eftir eigin vali. Eigum margar tegundir af leðursófasettum. Litið inn! Verið velkomin! KJORGARDI SIMI 16 975 SMIDJUVEGI6 SIMI 44544 voru postulínshundar og aðrir skrautgripir á arinhillunni og inn- rammaðar litmyndir af prinsess- unum Elísabet og Margréti Rósu. Á hinum veggnum hékk mynd af konungnum í einkennisbúningi sjó- liðsforingja og einnig mynd af herra Mountford i hópi annarra bakara. Þarna var líka landslagsmynd frá Kaprí, gerð úr skeljum og vatnslit- um. Einnig voru þarna ýmsir aðrir hlutir, sem hvorki voru neitt sérstaklega fallegir, eða göfugir, en þeir áttu þó sinn þátt í að gera þetta að vingjarnlegu og skemmtilegu herbergi, þar sem fólk gat setið og notið þess að vera, hvenær sem tími gafst til. Frú Mountford, sem áður hét Pagett, var lítil og feit, dökkhærð kona og aðeins farin að grána. Systir hennar, Edith Pagett, var há, dökkhærð og grannvaxin. Það var varla eitt einasta grátt hár á höfði hennar, þótt hún væri sennilega eitthvað um fimmtugt. ,,Að hugsa sér,” sagði Edith Pagett, „litla ungfrú Gwennie. Þú verður að fyrirgefa, þó ég segi svona, en manni verður ósjálfrátt hugsað til baka. Þú varst vön að koma inn í eldhús til mín, snyrtileg eins og þú varst alltaf. „Ninur,” varstu vön að segja. „Nínur.” Og það sem þú áttir við voru rúsínur — en ekki veit ég hvers vegna þú kallaðir þær þetta. En þú vildir fá rúsínur og þær fékkstu, eins og þú vildir.” Gwenda starði á andlit hennar, rauðar kinnarnar og svört augun, og reyndi að muna — reyndi eins og hún gat — en ekkert kom. Þetta minni gat verið viðsjárvert. „Ég vildi, að ég gæti munað —” sagði hún. „Það er ekkert skrítið, þótt þú getir það ekki. Þú varst bara litill stelpuhnokki. Nú á dögum virðist fólk ekki vilja ráða sig i hús, þar sem börn eru. Það get ég ekki skilið. Mér finnst, að það séu börnin, sem gefa heimilunum lif, þrátt fyrir að það séu samt alltaf einhver vand- ræði í kringum máltíðir barna. En það er venjulega sök barnfóstrunn- ar, en ekki barnanna. Barnfóstrur eru næstum alltaf erfiðar — þær vilja láta stjana við sig og fá matinn á bakka og annað þess háttar. Mannstu nokkuð eftir Layonee, ungfrú Gwennie? Fyrirgefðu, frú Reed, ætti ég auðvitað að segja.” „Layonee? Var hún barnfóstran mín?” „Já, það var-stúlkan frá Sviss. Hún talaði litla ensku og var afskaplega tilfinmnganæm. Lily 18VIKAN 13. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.