Vikan


Vikan - 30.03.1978, Qupperneq 34

Vikan - 30.03.1978, Qupperneq 34
Viö bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verdur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. x- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröið: Sendandi: x- KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: X LAUSN NR. 79 1 x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR GÁTUR NR. 73(7. tölubl.): Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000krónur, hlaut Gunnar Sveinsson, Dalseli40, Reykjavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Húnabraut 10, 540 Blönduósi 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Hörður Jónsson, Hofi 2, Hj'altadal, 551 Sauðárkróki. Réttlausn: 1 -2-X-X-2-1 -X-X-1 Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Anna Hermannsdóttir, Norðurgötu 11, Akureyri. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Ingibjörg Egilsdóttir, Blómsturvöllum, Súðavík. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Kolbrún Zophoníasdóttir, Hliðarbraut 2, Blönduósi. Rétt lausn: KALDÁRSELI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Jóhannes H. Þóroddsson, Brimnesi, Dalvík. 2. verölaun, 1000 krónur, hlaut Guðmundur G.G Arnarsson, Grenivík, Grimsey. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Halldóra Jóhannai Arnarsdóttir, Hafnarstræti 17, 400 isafjörður. Rétt lausn: ELSA LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Útspil vesturs í byrjun hefur tekið þýðingarmikla innkomu á spil blinds. Ef tígullinn skiptist jafnt hjá mótherjunum, 3-2, eru engin vandamál í spilinu. Þá er aðeins að spila háspili, drottningu, frá blindum < og með tveimur innkomum á lauf er hægt að fría tígul blinds. En til að nýta mögu'eika sína sem best þarf suður að tryggja sig gegn háspili einu hjá vestri. í öðrum slag á suður því að spila hjarta á ásinn — alls ekki svína. Síðan spilar suður tígulníu. Ef lítill tígull kemur frá vestri er drepið í blindum og suður vinnur spilið ef tígullinn skiptist 3-2. Þegar spilið kom fyrir í keppni urðu spilaranum í suðri á þau mistök, að spila tíguldrottn- ingu í öðrum slag. Vestur átti kónginn einspil — og austur tvístöðvaði tígulinn. Suður fékk aðeins átta slagi. Eins og legan var hefði spilið því einnig unnist með því að spila litlum tígli frá blindum í öðrum slag. En það er þó slæm spilamennska því ef tígullinn skiptist 3-2 hjá mótherjunum geta þeir gefið tígulníuna nema ás og kóngur séu tvíspil á sömu hendi. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 28..Db6! 29. . Kf2 (Hort má ekki drepa hrókinn á c8 því það leiðir til máts) 29. Hxd8 30. Bxd8 Dg6! 31. g4 Rf6 32. Hg1 Bc6! 33. Bxf6 Dc2+! 34. Kg3 De2! 35. Bxg7 Dxe3+ 36. Kh4 Kxg7 37. De7 Dxg1 38. Dxe5 + f6! og nú gafst hvítur upp. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR u — Ef þú vilt sýna ást þína í verki, þá er gjaldið 25 þús- und kall! LAUSNÁ MYNDAGÁTU Italía er í Miðjarðar- hafinu 34VIKAN 13. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.