Vikan


Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 38

Vikan - 30.03.1978, Blaðsíða 38
Mikið af faUegum vörum á góðu verði NÝKOMIÐ: Styttur og blómapottar frá Portugal, óvenjufalleg vara á sérstaklega góðu verði. Kynnið ykkur okkar mikla gjafavöruúrval. TÉKK* KRISXUX Laugaveg 15 sími 14320 FRAMHALDSSAGA EFTIR MARY SERGEANT 5. HLUTI Lucy barðist við að halda aftur af reiði sinni yfir því, hvernig Bernard hafði tekið að sér hlutverk hús- bóndans og komið fram við hana, eins og hún væri utanveltu í húsinu. ÞAÐ SEM ÁÐUR ER KOMIÐ: Lucy og Tim Hunt hafa verið gift í ellefu ár. Þau giftust gegn vilja foreldra hennar, en Tim er list- málari, sem ekki hafði gengið of vel að koma verkum sínum á framfœri. Þau búa afskekkt uppi í sveit, og sonur þeirra, Robin, er í heimavistarskóla. Einn dag, þegar Tim er fjarverandi í viðskipta- erindum, hittir Lucy undarlegan mann í skóginum. Það er þá bróðir Tims, en af hræðslu við að foreldrar Lucy myndu banna henni að giftast sér, hafði Tim aldrei sagt neinum frá þessum einka- bróður sinum, sem hafði verið dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir morð. Þau fá heimsókn ríkra amerískra hjóna, sem sýna mynd-. um Tims mikinn áhuga og bjóða l þeim að vera viðstödd opnun sýningarhallar sinnar, en þar áttu myndir Tims að fá heiðurssæti. En Lucy er skelfingu lostin yfir þeirri hugsun að þurfa að dveljast í sama húsi og morðingi, svo hún ákveður að skreppa í heimsókn til móður sinnar., Milli og ótta Hafa þessir Ameríkarnar, hvað í ósköpunum sem þeir heita, dregið tilboð sitt til baka? Var þetta allt saman tómur skrípaleikur?” Lucy neyddi sjálfa sig til að brosa til þess að brynja sig gegn skörpu augnaráði móður sinnar, sem, eins og þær Amanda voru vanar að segja, gæti dregi leyndarmál upp 38 VIKAN 13. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.