Vikan


Vikan - 30.03.1978, Page 43

Vikan - 30.03.1978, Page 43
bfothec KIHHS prjónavélin skrefi framar Það er ekki nýjung á BROTHER prjónavélum að þœr prjóni allt mynstur sjólfvirkt eftir tölvukorti sem gengur í hring. Hins vegar er nú komin á markaðinn ný BROTHER PRJÓNAVÉL, BROTHER 830. Þessi nýja vél hefur þetta fram yfir prjónavélar sem hér eru boðnar: 1. VÉLIN GETUR LENGT MYNSTUR UM HELMING. 2. MEÐ VÉLINNI MA FA LITASKIPTI, ÞANNIG AÐ VÉLIN SKIPTIR UM LIT SJALFVIRKT. 3. VÉLIN SKILAR FÍNGERÐU GATAPRJONI. 4. STÆRÐ SNIÐREIKNARAFILMU ER 63x104 cm. BROTHER KH 830 skiptir á 4 litum auðveidlega. BROTHER KH 830 prjónar allt mynstur sjálfvirkt eftir hringtölvukorti. BROTHER KH 830 prjónar auðvitað bæði slétt og brugðið. BROTHER KH 830 hefur sleða fyrir sjálfvirkt gataprjón. BROTHER KH 830 vefur auðveldiega. BROTHER KH 830 prjónar Jitarútprjón, slétt og brugðið. Með BROTHER KH 830 getið þér fengið sniðreikn- ara. Þá þurfið þér aðeins að teikna stykkið inn á fiimuna með þar til gerðum tskjum. Reiknarinn segir sfðan til um hvener á að fella af eða auka i. I Brother mynsturbókinni eru 800 mynstur. Auk þess getið þér prjónað á vélina hvaða mynstur sem yður dettur f hug. BROTHER KH 830 er langfuilkomnasta heimllis- prjóngyélin ámarkaðinum (kennsla innlfalin) BORGARFELL HF. Skólavörðustíg 23. Sími 11372. 13. TBL. VIKAN43

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.