Vikan


Vikan - 30.03.1978, Síða 49

Vikan - 30.03.1978, Síða 49
Vinkonurnar höfðu verið að versla, og nú sátu þær á kaffihúsinu og spjölluðu saman. Eiginmennirnir voru til umræðu, og þær kepptust um að lofa þá. Hvað get ég sagt um Pétur? hugsaði Lísa í örvæntingu, því nú var röðin komin að henni. vandamál að stríða, þá var hann svo yfirmáta gjafmildur og elskulegur annars, að það var næstum því fáránlegt. Lína, sem var aðeins þriggja ára, var að sjálfsögðu allt of lítil ennþá til að hugsa nokkuð út í það.... 6, hún vonaði, að þau höguðu sér nú almennilega hjá ömmu sinni. — ....og svo er hann svo hræðilega afbrýðisamur, sagði Maríanna, stolt yfir Viggó sínum. — Það var til dæmis á árshátíð fyrirtækisins, þegar einn náungi þrýsti mér svo þétt að sér, á meðan við vorum að dansa, að Viggó óð bókstaflega beint út á gólfið og hrifsaði mig úr örmum hans og sveiflaði mér í þessum æðislega tangó. Og samt er hann svo veikur í bakinu. Beta og Vera komu með lík dæmi um riddaraskap sinna manna, á meðan Lísa reyndi að hugsa ekki um atburðinn í einni af þeim fáu veislum, sem Pétur hafði farið með henni í stórversluninni, þar sem hún vann, Hann hafði staðið við afgreiðslu- borðið með flugvélamódelunum, sem hann hafði örugglega ekki hugsað sér að gefa Andrési. Það hafði ekki snert hann neitt, þó að náungi, sem hún hafði verið með 13. TBL. VIKAN49

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.