Vikan


Vikan - 04.05.1978, Side 2

Vikan - 04.05.1978, Side 2
Vikan 18. tbl. 40. árg. 4. maí 1978 Verð kr. 530 GREINAR OC, VIÐTÖL: 6 Besiur humar á fjórðu bryggju. Síðari grein Jónasar K.ristjáns- sonar um veilingahús i Boston. 8 Harpo i viðtali við Vikuna: Ég var orðinn viðfrægur. áður en ég vissi af. 11 Þegar eiginmaðurinn brá fæti fyrir Shirley MacLaine. Fjallað um leikhús í London. 44 Eflir skilnaðinn. Grein um vandamál fráskildra. SÖGUR:___________________________ I6 Andlit án grímu. Ný framhaldssaga eftirSidneySheldon. 38 Morð úr gleymsku grafið. 16 hluti framhaldssögu eftir Agöthu Christie. 48 í leit að ævintýri. Smásaga eftir Nicholas Roe. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Vikan kynnir "14 Pósturinn. 22 Migdreymdi. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tæknifyriralla. 36 Mesl um fólk: Doktorinn frá Freeport kvaddur. 40 Stjörnuspá. 47 í næstu Viku. 51 Poppfræðiritið: Little Feat. 54 Blái fuglinn. ÝMISLEGT: 4 Nýjar sveiflur i lískuheiminum. 50 Snjöll innrétling á aðeins 25 fermetrum. Hér sjáum vid gleraugu frá Cazal, sem eru mjög vinsæl hjá þeim, sem elclri eru. Þau eru létt og þægileg, úr Hér höfum vid Itid sívinsæla Jörm fvrir unga herra. Þau eru fáanleg I brúnum lit og kosta 9.650 kr. Sjón er sögu Það er staðreynd að 5. hver maður hefur skerta sjón. Sumir vita ekki af því, — eða vilja ekki vita aí því. En nú á dögum er óskiljanlegt af hverju fólk er feimið við að viðurkenna, að það sjái illa. Framleiðendur hafa gert sér grein fyrir því, hve þörfin er mikil, og keppast við að gera öllum til hæfis. Það er ekki aðeins að útlit gleraugn- anna sé mismunandi, heldur er einnig mikil áhersla lögð á að þau séu sem þægilegust og léttust. Okkur fannst tilvalið að forvitnast í einhverri gler- augnabúð í bænum, og fá upplýsingar um hvaða gerðir af gleraugum væru vinsælastar í dag og hvort verðmunur væri mikill. Fyrsta gleraugnabúðin, sem gengið er framhjá á Lauga- veginum, er GLER- AUGNAMIÐSTÖÐIN Laug- avegi 5. Hún er í eigu Gunnars Guðjónssonar. stofnuð í nóvember 1972. Gunnar sagði okkur að verð- munurinn væri aðallega fólg- inn í mismun á frágangi, og einnig hversu mikil vinna væri lögð í útfærslu og teiknun. Litli maöurinn á þessari myncl, sýnir okkur hér gleraugu, sem eru sérstaklega hönnuö fyrir börn. Þau eru mjög sterk, úr málmi, og nieð sérsmíöaöri nefklemmu, svo þau passi sem best. Þau kosta 10.870 kr. og eru fáanleg ifleiri litum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.