Vikan


Vikan - 04.05.1978, Page 10

Vikan - 04.05.1978, Page 10
HARPO en kók eða ávaxtasafa. Ég hef séð svo marga fara illa á áfengis- eða lyfjaneyslu, að mér dettur ekki í hug að koma nálaegt slíkum óþverra. — Kemurðu eingöngu fram á hljómleikum, í Svíþjóð? — Ég syng þar aldrei á venjulegum böllum, en það eru haldnar margar útiskemmtanir í Svíþjóð á sumrin, sem eru mitt á milli þess að vera böll oghljómleikar, og þær eru minn vettvangur. Svo auðvitað kem ég fram á hljómleikum og i sjónvarpi. reyki ekki og nota ekki eiturlyf. Þeð er betra að vera vel á sig kominn líkamlega, þegar maður hamast svona á sviðinu, eins og ég geri. Þótt það fylgi þessum bransa mikil óregla, er fólk farið að þekkja mig og veit, að það þýðir ekkert að bjóða mér annað — Er nokkuð, sem þú vilt koma á framfæri að lokum? — Ég vil þakka öllum, sem hjálpuðu mér hérna og þá sérstaklega íslensku tónlistarmönnunum, sem lánuðu okkur öll hljóðfærin. Arni Bjarna. farið út i leikstjórn. Ég var búinn að fá mjög gott tilboð sem leikstjóri, en ég hafnaði því og tók sönginn í staðinn, því ég hafði meiri áhuga á honum. — Áttu þér einhver önnur áhugamál en sönginn og veðreiðarnar? —■ Ég trimma mikið og hleyp nokkra kílómetra á hverjum degi til þess að halda mér í góðri þjálfun líkamlega. Ég neyti ekki áfengis,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.