Vikan


Vikan - 04.05.1978, Page 14

Vikan - 04.05.1978, Page 14
 Hvaðahljóm- sveit á metið í Bretlandi? Ég skrifa þér þetta bréf í þeirri von, að þú birtir það fyrir mig. Mig langar að vita, hvaða hljómsveit á met í fyrsta sceti á breska vinsældarlistanum, það er að segja, í hvað margar vikur hefur eitt lag verið í fyrsta sæti? Hvað heitir lagið? Hvaða hljómsveit flytur lagið? I hvað margar vikur :>ar það ífyrsta sæti? Eg nenni ekki að skrifa um neina ruslakörfu og vona, að þú birtir þetta og svarir mér sem fyrst. Eg er fangi á Litla- óreglulegar ttðir? Hvað á ég að vera þung, ef ég er 1.59 á hæð? Hvernig passa bogmannsslelpa og vatnsberastrákur saman ? Og svo þetta venjulega: Hvað lestu úr skriftinni, og hvað heldurðu, að ég sé gömul? B/ess, B/ess. T.H. Hrauni, og er ég að rífast við félaga mína hér um þetta. Fangi. P. S. Hvernig er skriftin, og hvað lestu úr henni? Hljómsveitín „Wings" átti lag í fyrsta sæti á breska vinsældarlistanum frá 3. desember 1977 til janúarloka 1978. Það var lagið ,,Mull of Kintyre," en það lag fór úr 18. sæti í 1. sæti í desember- byrjun Plata þeirra hefur selst í yfir tveimur milljónum eintaka, og talið, að engin lítil plata hafi selst jafn ört. I febrúar- byrjun fór lagið svo í annað sæti, og hinn 11. febr. var það komið í 5. sæti. Lagið hefur semsagt veriö í rúmar 8 vikur í efsta sæti. Skriftin er skemmtileg og áferðarfalleg og ber með sér, að þú sért ákveðinn persónuleiki. Það er mjög algengt hjá ungum stúlkum, að tíð:r séu óreglulegar, og er yfirleitt ekkert óeðlilegt við það. Þó er sjálfsagt að leita til kvensjúk- dómalæknis. Ef þú ert 1.59 á hæð ættirðu að vera ca. 56 kg á þyngd, ef þú ert i meðallagi. (Grönn 53 kg-þung 59-60). Bogmannsstelpa og vatnsþerastrákur eiga mjög vel saman. Skriftin ber með sér, að þú sért svolítið reikul í hugsunum, og þú ert 14-15 ára. Happa- glappa- hvers- og hvað? Oreglulegar tíðir Komdu sæll og blessaður. Eg hef aldrei skrtfað þér áður, en ég vona, að þetta bréf lendi ekki í hinni frægu ruslakörfu. Jæja, þá byrja ég á spurningunum: Hvað getur vertð að, ef maður er með Halló kæri Póstur. Við erum hérna tvær vinkonur, sem langar að spyrja þig að dálitlu. Hvaða merki eiga best við sporðdrekann? Hver er happalitur, tala og dagur fyrir þá, sem eru fæddir 28. október og 12. nóvember? Hvað heldur þú, að við séum gamlar, og hvað lestu úr skrift- inni? Hvers vegna þarftu að fá að vita heimilisföng þeirra, sem skrifa íþáttinn? Viltu gefa okkur allar upplýsingar, happa og glappa um þá, sem eru fæddir 28. 10. og 12. 11. Hvað á að gera við feimni? Ertu karlkyns eða kvenkyns? Við vonum, að Helga ruslafata sé vel södd, en ef ekki, þá má hún fá þetta bréf, þegar það er búið að birtast. Bæ, með fyrirfram pökk. Tvær mjög forvitnar P. S. Hvað á að gera við eldhræðslu ? Kraþþinn á sennilega best við sporðdrekastelpuna, en annars er erfitt að gera henni til hæfis! Fyrir þá, sem fæddir eru 28. októþer, eru happatölur 1 og 9, happalitur er rauður, happadgur föstudagur. Þeir eiga auðvelt með að fá aðra til að lúta vilja sínum og geta Á hann ekki að fara á elliheimili? Kceri Pðs/ur! Mig langar að leita aðstoðar hjá þér. Þannig er mál með vexti, að tengdaþabbi minn er 73 ára og býr aleinn í íbúð, sem hann á. Tengdamamma lést fyrir nokkrum árum, og hann er sjálfur alveg hættur að vinna úti. Hann dyttar að garðinum sínum á vorin og sumrin og dundar sér mikið sjálfur. Hann er mjög heilsuhraustur, en mér finnst alveg ómögulegt að láta hann búa svona einan og vil, að hann fari á elliheimili. Það tekur hann ekki í mál, og systur hans, sem hjálpa honum einstaka sinnum við húsverkin, eru alveg sammála honum og segja, að honum líði hvergi vel nema heima hjá sér. Þetta held ég, að sé reginmisskilningur. Við þurfum auðvitað að bjóða honum heim í mat annað slagið og líta við hjá honum í kaffi á kvöldin, og ég held, að honum liði mikið betur, ef hann vært bara innan um fólk, sem er á svipuðum aldn og hann sjálfur. Við hjónin erum með börn, og það getur verið tímafrekt að sitja hjá gamla manninum um helgar og svoleiðis. Ertu ekki sammála mér, að þetta gamla fólk eigi að vera á elliheimili? (Eg tek það fram, að maðurinn minn — og reyndar allir — eru sammála gamla manninum, að hann eigi bara að vera heima, meðan heilsan leyfir að minnsta kosti.) Með fyrirfram þökk. Tengdadóttir Mikið skelfilega ert þú eigingjörn ung kona! Nei, ég er alveg sammála eiginmanni þínum og öllum hinum, aö gamli maðurinn eigi að dveljast á sínu eigin heimili svo lengi sem hann vill. Hvaða rétt hefur þú til að taka ákvörðun fyrir fjölskyldu hans, hvort hann fari á elliheimili eða ekki? Mér fyndist þó nær, að sonur hans tæki slíkar ákvarðanir, ef hann teldi gamla manninum betur fyrir komið á elliheimili. Og væri það ekki líka tímasóun hjá þér að ,,þurfa" aö heim- sækja gamla manninn á elliheimilið?? stjórnað öðrum, en eiga mjög erfitt með að starfa undir stjórn annarra. Þú ert ör í lund og tilfinningarík og munt því oft verða fyrir vonþrigðum í ástamálum. Eigi að síður getur hjónabandið orðið farsælt, ef þú ert heppin í vali maka þíns. Heilsan verður góð. Fyrir þá, sem fæddir eru 12. 11.: Happatölur eru 3 og 9, happalitur rauður, happadagur þiðjudagur. Þú ert vel fallin til hjúkrunar- eða læknisstarfa og átt auðvelt með að komast áfram í lífinu, hvað sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú ert ör í lund og viðkvæm, og verður sennilega ekki hamingjusöm í hjónabandinu. Heilsan verður fremur góð. Ánægðar? Þið eruð 14-15 ára og skriftin bendir til að sú, 14 VIKAN18. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.