Vikan


Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 15

Vikan - 04.05.1978, Blaðsíða 15
sem skrifar bréfið, sé afskap- lega ör í skapi og fljótfær. Ég vísa til bréfs hér á undan í Póstinum, varðandi heimilis- föng undir bréf. Hvað varðar feimnina, skuluð þið (eða þú) reyna að byggja upp þá góðu eiginleika, sem þið hafið, og hugsa um þá, þegar feimnin er að yfirbuga ykkur. Pósturinn gefur ekki upp kyn sitt, það vitið þið vel! Helga fær bréfið eftir nokkrar vikur, hafið ekki áhyggjur af því. Eldhræðsla ersálræn,og ef hún er á háu stigi hjá þér, ættirðu að leita aðstoðar læknis til að byrja með. Ekki er ólíklegt, að hann vísi þér til sálfræðings, ef þú getur ekki yfirstigið þetta á annan hátt. Er að deyja úr táfýlu af sjálfrí sér! Frábœn Pðstur! Þú veist ekki, hvað ég dýrka þig mikið. Ég cetla að spyrja þig nokkurra spurninga. 1. Vtnkona mín er að deyja úr táfýlu af sjálfri sér. Hvaða ráð getur þú gefið henni? 2. Þarf að skrifa fullt nafn og heimilisfang ? Ef svo er, af hverju ? 3. Hvar á Herbert Guðmundsson söngvan heima (Hebbi)? Ef hann er sjómaður, eins og sagt var frá í blöðunum, á hvaða bát er hann ? 4. Er eitthvað að marka spilaspá? 3. í hvaða merki ert pú? 6. Hvaða merki fer best við Ijómið, vogina og hrútinn? 7. Hvað heldur pú, að ég sé gömul (gamall), og hvort heldur pú, að ég sé karlmaður eða kvenmaður? (Eg veit pað, en hvað heldur pú?) vin(n), sem er að spila út Segðu vinkonu þinni að fara í næstu snyrtivöruverslun og kaupa sér táfýlulykteyðandi. Ödýrt og gott. Ég er þúinn að segja — ég veit ekki hversu oft - að það er bara algild kurte.isisregla að setja ávallt nafn og heimilisfang undir bréf sín, hverjum sem maður er að senda! Herbert Guðmundsson mun vera bú- settur í Vestmannaeyjum um þessar mundir, þar sem hann er á vertíð. Mér tókst hvorki að hafa uppi á heimilisfangi hans né nafni bátsins. Hvað viðvíkur spilaspám, eru skiptar skoðanir manna á meðal um gildi þeirra, og Pósturinn vill ekki fullyrða neitt um slíkt. I hvaða merki Pósturinn er, er leyndarmál, eins og allt annað, sem honum viðkemur, en ég get þó upplýst þig um, að hann er í stjörnu- merki. Hrúturinn á best við Ijónsstelpuna og einnig við vogarsteopuna, en einnig eiga Ijónsstrákur vatnsberastrákur vel við hana (vogina). Ljóns- strákurinn á best við hrúts- stelpuna. Þú ert 15 ára og kvenkyns. Af hverju er Bakkus til? Kæri Alvitur. Ég ætla að spyrja pig í von um að pú svarir. 1. Hvort er betra að læra á bíl, pegar maður er 17 ára eða 37- 38 ára? Hvort heldur pú að sé betra? 2. Hvort er betra að búa ísveit eða íþéttbýh? 3- Af hverju eru ekki búnar til kross- gátur fyrir börn, léttar krossgátur? 4. Af hverju er Bakkus til? Hver byrjaði á að búa hann til? Það er ekki fleira, sem ég parf að spyrja pig um, og ég vona, að pú birtir petta fyrir mig. Jóga 1. Það er best að læra á bíl, þegar maður er 28 ára. Nei, svona í alvöru talað, þá get ég ekki séð, að það skipti neinu máli, hvort þú ert 17 ára eða eldri, ef þú bara ert nægilega dugleg við, að læra og vandar þig við aksturinn. 2. Það fer eftir því, hvernig fólk er skapi farið, hvort því finnst betra að búa í þéttbýli eða í sveit. 3. Lestu ekki Vikuna? Þar er í hverri einustu Viku krossgáta fyrir ioörn, létt og skemmtileg, en um leið þroskandi. 4. Með þessari spurningu slær nú alveg út í fyrir þérl! Hver byrjaði'að BÚA Bakkus til???? Bakkus er vínguðinn, og var hann dýrkaður mikið í Grikklandi til forna. Nafnið er dregið af nafninu Bacchos, sem þekkt er frá 5. öld. Hver bjó hann til? Upphaflegt nafn hans var Dionysus og hann var sonur Zeus og Semela, sem var dóttir Cadmusar. Ertu einhverju nær?l! (Eg er það sko ekki ...!). Akureyri Reykjavik Tryggvabraut 14 Sfóumúla 33 s 21715 & 23515 s 86915 Bflaleiga Akureyrar Winther vinsælustu og bestu þríhjóiin Varahlutaþjónusta. örnim Spitalastíg 8, simi 14661, pósthólf 671. 18. TBL. VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.