Vikan


Vikan - 04.05.1978, Qupperneq 35

Vikan - 04.05.1978, Qupperneq 35
 Franska rannsóknarbaujan BÖHRA II er 79 metra löng, en þar af eru 30 metrar neðansjávar Hún vegur alls 355 tonn og I, sem var komið fyrir í Miðjarðarhafinu á sjöunda áratugnum. Baujan er fest við sjávarbotninn með þremur stögum, svo hún er nokkuð stöðug í sjávarrótinu. Bohra II er gerð út af frönsku hafrannsóknarstofnuninni, CNEXO. Bohra il er búin mjög fullkomnum tæknibúnaði til þess að rannsaka alla leyndardóma undirdjúpanna. (Viargs konar tæki eru t.d. notuð til þess að mæla strauma og hitastig, svo eitthvað sé nefnt. Einnig er fylgst vel með öllu lífi og sambandi vatns og lofts. Bohra II er endurbætt útgáfa af Bohra FLOTHOLTINU SÖKKT Á SININI STAÐ FLOTHOLTIÐ DREGIÐ Á ÁKVÖRÐUNARSTAÐ RANNSÓKNARSTOFUNNI, „HÖFÐlNU," KOIVflÐ FYRIR OFAN Á \ | FLOTHOLTINU \ * ALLS KYNS RANNSÓKNARTÆKf' GANGBRYGGJA að taka það af flotholtinu og setja það á aftur. Það þykir mjög hentugt, þegar baujan er flutt úr stað, að hægt er að nota flutningaskip til að flytja höfuðið. • Bohra II skiptist í tvo aðalhluta. Hið langa sívala flotholt, sem er lóðrétt í vatninu, og hringlaga rannsóknarhöfuð, sem stendur uppúr vatninu. Höfuðið er laustengt, og er því auðveldlega hægt ÞRÝSTILOFTS GEYMIR RIS OG HNIG - 24 SEK HLIÐARSVEIFUUR - 28 SEK DRYKKJAR VATNSTANKUR BOTNSTÖG STJÓRNKLEFAR MEÐ ÝMSUM MÆLITÆKJUM KJÖLFESTA vísindamenn að auki. Bohra II á aö standast alla ásókn hins volduga hafs. í vondum veðrum má gera ráð fyrir, að flotholtið rísi og hnígi á 24 sekúndum, en taki hliðarsveiflur á 28 sekúndum. Sjálft höfuðið eða ranbsóknarstofan er á þremur hæðum. Tvær neðri hæöirnar eru einskonar stj- órnklefar með ýmsum mælitækjum og vísinda- legum útbúnaði. Á efstu hæð eru hinsvegar vistarverur fyrir tveggja manna áhöfn og fjóra Flotholtið sjálft, sem er pípulaga, gegnir stóru hlutverki. í því er t.d. eldsneytisgeymsla og fersk- vatnstankar. Fyrir neðan rannsóknarstofuna i höfðinu er gangbryggja. sem er vinnupallur vísindamanna. Texti: Anders Palm Teikn: Sune Envall. «8888888« TJEKH! MLLM 1

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.