Vikan


Vikan - 04.05.1978, Page 38

Vikan - 04.05.1978, Page 38
16. HLUTI FRAMHALDSSAGA EFTIR ÞAÐ SEM GERST HEEUR. Gwenda Reed er nýlega komin til Englands og hefur keypt þar gamalt. hús, Hillside. í nágrenhi Dillmouth. Brátt verftur hún þess áþreifanlega vör, aft ýmislegt þar kemur henni kunnuglegu fyrir sjónir. Undarlegir atburftir verfta þess valdandi, aft hún fer til Eondon og bíftur komu eiginmanns síns, Gifes. í London hittir Gwenda ungfrú Marple, cn hún hefur óstjórnlegan áhuga á óllum dularfullum atburftum. Gwenda fær vitneskju um aft hún hefur dvalist í Englandi, þegar hún var á barnsaldri. \'ar þá morftift í Hillside alls engin ímyndun, heldur atburftur, sem hún endurliffti nú? Faftir hennar haffti einmitt búift í Hillside fyrir nítján árum, þótt þaft væri næsta ótrúleg tilviljun. Seinni kona hnns var Helen Spenlove Kennedy. Þaft er gátan um hana, sem þau verfta aft ráfta. Ungfrú Marple lætur ekki sitt eftir liggja og kemur til Dillmouth til þess aft fylgjast meft gangi mála. Þau hafa upp á broftur Helenar, Kennedy lækni, sem lætur þeim í té nýjar upplýsingar. Kelvin, faftir Gwendu , haffti látist á geftveikrahæli nokkru eftir aft kona hans hljópst ó brott frá honum meft öftrum manni. Sjálfur hélt hann því þó frnm vift Kennedy, aft hann heffti kyrkt konuna sína. Voru þaft ef til vill einungis hugarórar? Kelvin Halliday haffti framift sjálfsmorft á geiftveikra- hælinu, en skýrslur læknanna sýna, . aft þeir hafa ekki álitift hann morftingja. Var þá um þriftja mann aft ræfta, ef Helen var í rauninni myrt? En hver gat hann verift þessi þriftji maftur? Þafl er ekki vanda- laust aft grafa upp gamlan kunningsskap, en meft góftum vilja er þaft samt hægt. Sumt fólk man jafnvcl ótrúlegustu hluti. Hvernig haffti til dæmis tengslum Helenar og Walters Fane verift háttaft? Eftir samtalift vift Fane er Gwenda þó sannfærft um aft hann hefur ekki getaft framift morft.... En Edith Pagett man eftir ýmsu fró því hún var í þjónustu Halliday hjónanna. Þjónustustúlkan Lili Abott, hafði verift frökk og fram- hleypin. Hún haffti líka þóst vita lengra en nef hennar náfti. Til dæmis var hún viss um, aft Helen var hrifin af manni, sem var sumargestur á hóteli í bænum. Þau leita uppi Erskine hjónin, sem höföu dvalift á Royal Clarence hótelinu um svipaft leyti og Helen hvarf. En þótt herra Erskine heffti verift í tygjum við Helen, þá getur hann ekki upplýst neitt. Hann haföi ekki séð hana síftan hann fór frá Dillmouth, sama kvöld og hún hvarf sjálf. „Ungfrú Marple,” sagði Gwenda. ,,Þú litur ekki vel út. Er eitthvað að — ” „Það er ekkert að mér, vina mín.” Gamla konan hikaði aðeins, áður en hún sagði með undarlegri ákefð, „Veistu, að mér geðjast ekki að þessu með tennisnetið. Að skera það í ræmur. Jafnvel þá — ” Hún þagnaði. Giles leit á hana forviða. „Ég skil ekki alveg — ” byrjaði hann. „Gerirðu það ekki? Mér finnst þetta svo hræðilega augljóst. En kannski er það lika bara betra, að þú skulir ekki skilja þetta. Og ég hef líka kannski rangt fyrh mér. Segið þið mér nú hvernig ykkur gekk í Northumberland.” Þau sögðu henni nú frá öllu saman og ungfrú Marple hlustaði áhugasöm. „Þetta er í rauninni allt saman mjög sorglegt,” sagði Gwenda. „Meha að segja alveg ömurlegt.” „Já svo sannarlega. Vesalingur- inn — vesalingurinn.” „Það finnst mér líka. En hvað maðurinn hlýtur að þjást — ” „Hann? Ó, já. Já, auðvitað.” ... „En þú varst þú að meina — ” „Ja, já — ég var að hugsa um hana — um konuna. Hún elskar hann sennilega mjög mikið, og hann hefur gifst henni af því það hentaði honum. Eða jafnvel vegna þess að hann hefur vorkennt henni eða af einhverri annarri góðsemis eða skynsemisástæðu, sem karlmenn hafa svo oft, en eru i rauninni svo hræðilega óréttlátar.” „Ég þekki hundrað leiðh ástar- innar ...en sama hverja þú velur, þú munt alltaf iðrast.” fór Giles með hægt. Ungfrú Marple sneri sér að honum. „Já, það er alveg rétt. Það eru yfhleitt ekki neinar ákveðnar ástæður, sem valda afbrýðisemi. Það er miklu fremur — hvernig á ég að orða þetta? — það á sér miklu dýpri rætur. Hún stafar venjulega af þeirri vissu, að ástin er ekki endurgoldin. Og þess vegna er beðið efth því, og fylgst með því, og búist við því,... að sá, sem maður elskar, snúi sér eitthvað annað. Sem oft vill líka verða. Svo þessi frú Erskine gerh manninum sínum lífið leitt, og hann gerir henni líka lífið leitt, án þess að geta að því gert. En ég held, að hún hafi orðið að þola meha en hann. Og samt hugsa ég, að óhætt sé að segja, að honum þyki mjög vænt um hana.” „Það getur ekki verið,” hrópaði Gwenda. „O, þú ert svo ung, væna mín. Hann hefur aldrei farið frá henni, og það segh sína sögu.” „Það er vegna barnanna. Og vegna þess að það var skylda hans.” „Kannski vegna barnanna,” sagði ungfrú Marple. En ég verð að játa það, að mér finnst eiginmenn ekki gera sér háar hugmyndh um þær skyldur, sem þeim beri að sýna gagnvart eiginkonunni — það er nú annað mál með skyldurnar við almenning.” Giles hló. „Þú ert aldeilis stórkostlegur háðfugl, ungfrú Marple.” „0, kæri herra Reed, það vona ég ekki. Ég reyni alltaf að vona, að það besta i mannlegu eðli fái notið sín.” „Mér finnst samt ennþá, að það hafi ekki getað verið Walter Fane,” sagði Gwenda þungt hugsi. „Og ég er viss um, að það var ekki Erskine. Ég reyndar veit, að það var ekki hann.” „Það er ekki alltaf ráðlegt, að láta tilfinningarnar ráða,” sagði ungfrú Marple. „Það er oft ólíklegasta fólkið, sem í hlut á — það kom öllum mjög á óvart í litla þorpinu mínu, þegar upp komst, að gjaldkeri Jólaklúbbsins hafði notað hvem einasta eyri úr sjóðnum til að veðja á hesta. Hann var á móti kappreiðum og reyndar öllum veðmálum og fjárhættuspilum. Faðh hans hafði rekið veðreiða- banka og farið mjög illa með móður 38VIKAN 18. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.