Vikan


Vikan - 04.05.1978, Síða 49

Vikan - 04.05.1978, Síða 49
'78 Besta ferðavalið '78 LANDSÝN og SAMVINNUFERÐIfl hafa tekið upp samstarf og leggja nú saman starfskrafta sína og sambönd til þess að geta veitt sem greiðasta, ódýrasta og fullkomn- asta íslenzka ferðaþjónustu um allan heim. Þessar ferðaskrifstofur eru reknaraf tveimur stærstu almenningssamtökum í landinu, samvinnufélögunum og launþega- samtökunum. Enginn vafi er á því að með þessu samstaríi ferðaskrifstofanna er stigið eitt stærsta framfararspor, sem stigið hefur verið í íslenzkum ferðamálum. Með sam- starfi sínu standa Samvinnuferðir og Land- sýn ólíkt betur að vígi en áður til að veita landsmönnum betri og ódýrari ferða- þjónustu. Sólarferð til fimm landa Brottför 10. ágúst, 3 vikur. Costa del sol Brottför: 4. ágúst 13. maí 11. ágúst 28. maí 18. ágúst 2. júní 24. ágúst 16. júní 25. ágúst 22. júní 1. sept. 7. júlí 8. sept. 12. júlí 13. sept. 28. júlí 15. sept. 3. ágúst 22. sept. Júgóslavía Brottför: 17. mar 10. ágúst 6. júní 22. ágúst 27. júní 31. ágúst 18. júlí 12. sept. 1. ágúst 20. sept. írland Brotfför: 21.júní 20. júlí 17. ágúst 7. sept. Komið, hringið eða sendið línu og við munum veita alla fyrirgreiðslu. Landsýn og Samvinnuferðir taka að sér skipulagningu ferða fyrir einstaklinga og hópa hvert sem er og veita alla aðstoð, t.d. í sambandi við ferðir á vörusýningar. Á þessum tímum flókinna fargjaldareglna er mikilvægt að leita til sér- hæfðs starfsfólks varðandi upplýsingar og skipulagningu ferða. Samvinnuferðir og Landsýn eru reiðubúin til þjónustu. 'TSamvinnu- ferðir Ferðist og fræðist Brottför 1. ágúst, 21 dagur. Enskunám á írlandi Brottför l.viku í júní, júlí og ágúst. 1 mánuður sem hægt er að framlengja Rínarlönd og Mosel Brottför 13. júlí, 10 dagar. Septemberdagar á Ítalíu Brottför 31. ágúst, 3 vikur. Ferðist og megrist Sjá brottfarardaga til Júgó- slavíu Sovétríkin Nvtt sólarland Brottför 4. águst. Dvöl í USSR 14 dagar. Moskva — Leningrad Brottför 7. júlí 2 vikur. Sumarbústaðir á Norðurlöndum Brottfarir og lengd dvalar eftir vali. LANDSYN 2 70 77 ◄ SIMAR ► 2 88 99

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.