Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 2
Vikan 23. tbl. 40. árg. 8. júní 1978 Verð kr. 530 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Matur og vín I Kaupmannahöfn, 4. grein eftir Jónas Kristjánsson: Tokanten. 12 „Öll tónlist á rétt á sér.” Viðtal við Berglindi Bjarnadóttur og Rúnar Matthíasson sálfræðinema. 16 Drottningin listræna. 28 Leikkona ársins — Diane Keaton. 34 Bíóin i Reykjavik, 5. grein: Austur- bæjarbíóog Hafnarbió. SÖGUR: 18 Andlit án grímu. Sjötti hluti frant- haldssögu eftir Sidney Sheldon. 36 Bláa nælan. 2. hluti framhaldssögu eftir Lois Paxton. 44 Móðurást. Smásaga eftir Thyge Borg. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Mest uni fólk: Eyjakonur I afmælisskapi. 6 Pósturinn. 26 í rniðri viku. 31 Tækni fyrir alla. 32 Blái fuglinn. 38 Stjörnuspá. 41 Popplræðiritið: Aerosmith. 43 Migdreymdi. 47 1 næstu Viku. 48 Eldhús Vikunnar: Kinverskir réttir 50og 54 Heilabrot. ÝMISLEGT: 10 Gætið heilsunnar og vaxtarlagsins. Eyjakonur í afmælisskapi fnEJT um FÓLK Það var á dögunum að við fréttum að félag Eyjakvenna á landi ætlaði að halda afmælis- fund. Flestum eru hörmung- arnar, sem dundu yfir Vest- mannaeyjar enn svo ríkar í minni, og langaði okkur til að forvitnast um þetta félag og sjá, hvernig þeim Vestmanneying- um, sem flyttust í land, gengi að halda sambandi hver við annan. Kvenfélagið Heimaey var stofnað í apríl 1953 og á því 25 ára afmæli á þessu ári. Félagið hefur starfað fyrst og fremst sem líknarfélag en einnig er þvi ætlað að viðhalda kynnum meðal þeirra kvenna, sem Og hér höfum við þrjár af þeim fimm konum, sem skipuðu fyrstu stjórn félagsins. Til vinstri Hulda ICristmannsdóttir, Sigriður Þorgilsdóttir ogStellaGuðmundsdóttir. Þessar hýru vinkonur heita t.v. Anna (Ljósmyndir. Biarnleifur Biarnleifssonl. Guðjónsdóttir og Ása Haraldsdóttir. flytjast frá Vestmannaeyjum. Félagið hefur verið mjög virkt og m.a. staðið fyrir kaffisölu einu sinni á ári, og hefur það venjulega verið gert í kringum lokadaginn, sem er 11. maí, en þá er einmitt alltaf mikið um dýrðir í Vestmannaeyjum, og allir, sem vettlingi geta valdið, reyna þá að gera sér dagamun. Einnig er haldin árshátíð á hverju ári, og verður hún í nóvember. Búist er við því, að mikill fagnaður verði í ár í tilefni afmælisins og að Vestmann- eyingar af Stór-Reykjavíkur- svæðinu eigi eftir að fjölmenna. Um jólin hefur það verið venja, að konurnar færðu bæði þeim Vestmanneyingum, sem liggja á sjúkrahúsum, og þeim, sem eru á elliheimilum, svolítinn jólaglaðning. Einnig hefur verið farið einu sinni á ári í stutt ferðalag, og að þessu sinni verður farið i júní, til Vest- mannaeyja, og er það að sjálfsögðu í tilefni afmælisins. Núverandi stjórn félagsins er þannig skipuð: Ingibjörg Karlsdóttir, form. Birna Baldursdóttir, gjaldkeri. Helga Helgadóttir ritari. H.S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.