Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 13

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 13
— Var ekki mikið ævintýri að fá að ferðast svona til útlanda? — Berglind: Jú. þetla var gífurlega spennandi. Ég á margar skemmtilegar endurminningar úr þessum ferðum. Ég man. hvað okkur fannst allt frábrugðið þvi, sem við áttum að venjast, i Afriku, fólkið svo ólíkt okkur, og við stelpurnar, svona ljósar yfirlitum, vorum eltar á röndum! Þó rís hæst í minningunni söngur okkar stúlknanna i opnu hringleikahúsi i rústum Karþagó borgar. Rúnar: Mínar fyrstu utanlandsferðir voru einmitt líka i sambandi við svona kóraferðalög. en þctta er óskapleg vitaminsprauta fyrir áhuga á söng, ekki sist fyrir krakka. Þetta eru kannski tiu til ellefu ára krakkar, sem syngja með sinu nefi í kór og fá svo að fara i svona utanlandsreisur, jafnvel alla leið til Afríku. „ÆTLAÐI AÐ VERÐA HLJÓMSVEITARSTJÓRI” — Núsyngur þú líka Rúnar. — Rúnar: Já, söngurinn er mitt tómstunda- áhugamál, ég reyni svona aðsamræma áhugamál mitt framtiðarstarfi Berglindar. Annars átti að gera mig að „Jú, það var ekki laust við að kynnin vœru rómantisk... I" | tónlist á rétt á sér, „Þetta var búin að vera sex ára barátta, sem náði hámarki sinu á tónleikunum i fyrrakvöld." I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.