Vikan


Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 32

Vikan - 08.06.1978, Blaðsíða 32
Marlon Brando Migræne- sjúklingar! Helst ekki súkkulaði, ost, rauðvín, nautakjöt Það eru margar orsakir fyrir migræne, og sennilega er það þess vegna, sem svo erfitt er að lækna þennan sjúkdóm. Ýmsar fæðutegundir hafa verið til athugunar og grunur fallið á nokkrar tegundir fæðu, sem hugsanlega gætu valdið migræne. Efnið „tyramin,” sem fyrirfinnst m.a. í súkkulaði, osti, nautakjöti og rauðvíni er talið geta hrundið af stað migræne- kasti. Að sjálfsögðu kunna aðrar fæðutegundir að geta valdið því sama en þessar fjórar fyrrnefndu fæðutegundir eru sérstaklega nefndar. Mjög mismunandi er, hve vel hin ýmsu lyf verka á migræne- sjúklinga, en stöðugt eru að koma á markaðinn ný lyf við migræne. Nokkuð stór hluti migræne- sjúklinga fá þessi köst einmitt þegar þeir eru í fríi eða um helgar, þegar þeir ætla að hvíla sig og segir sig sjálft að lítið verður þá um hvíld. Líklegt er talið, að áðurnefnd migræneköst komi oft eftir streitutímabil viðkomandi. Oft geta migræneköstin verið svo slæm, að lyf ná vart að deyfa sársaukann. Því ættu migrænesjúklingar að forðast fyrrnefndar fæðutegundir, þótt engin fullvissa sé fyrir hendi um skaðsemi þeirra fyrir migræne- sjúklinga, því óþarfi er að bjóða sársauka og kvölum heim. * MARLON BRANDO — þolir ekki spegla. Hann vildi gjarna vera hærri og grennri og viður- kennir að með tímanum líkist hann meira og meira gömlum boxara. Geðjastþérað sjálfumþér? Robert Redfori Xr Svör nokkurra leikara við þessari spurningu fara hér á eftir. Vildu þeir breyta útliti sínu? Eða voru þeir hæstánægðir með sjálfa n sig? & * * * * * Jf ★ ★ Jf jf ★ ★ 3f Jf Jf BRIGITTE BARDOT — kýs að spegla sig i augum karlmannsins. Horfir yfirleitt aðeins í spegil til að gleðjast yfir að vera hún sjálf. Skilur annars ekki hvernig nokkrum dettur í ★ ★ ROBERT REDFORD — hefir alltaf kunnað vel við spegla. Hann er þó aðeins farinn að finna smábreytingar á útliti sínu. Annars segist hann, eftir svo langan tima fyrir framan spegilinn, vera mjög hress með útlit sitt og vilji ekki breyta því. BARBRA STREISAND — elskar að spegla sig, án fata. Hefði gjarna viljað hafa lítil brjóst, af gerðinni sem passa í kampavínsglös. LIZA MINELLI — þorir varla Barbra Streisand að líta á sjálfa sig í spegli og enn síður sé hún nakinn. Henni geðjast ekki að bakhluta sínum, segir að augnaráð karla hangi þar, hvert sem hún fer. JACK NICHOLSON — er óður í spegla, stóra spegla. Þar æfir hann sig. Vildi skipta um fætur, segir hann, því hann er þræl- hjólbeinóttur. hug að spyrja hana svona afkáralegrar sDurningar um að breyta útliti sem hefur verið svo fagurtsvona lengi... Brigitte Bardot ♦ Liza Minelli 32VIKAN 23. TBL. Jf ☆
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.