Vikan


Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 47

Vikan - 22.06.1978, Blaðsíða 47
GOÐALAMB(FYRIR SEX) 1 léttreykt lambalæri (London lamb frá Goða) 300 g frosnar grænar baunir 50 g perlulaukur 6 stk. tómatar 600 g smáar kartöflur (parísarkartöflur) 6 salatblöð söxuð steinselja lOOgsmjör. Madeirasósa: ca. 1 kg lambabein 1 gulrót 1 stór laukur steinselj ustilkar 1/2 dl madeira maizenamjöl. Lambalærið er soðið í ca. 45 mín. Perlulaukurinn er afhýddur og soðinn meyr. 50 g af smjöri brætt í potti, laukur- inn og baunirnar sett út í og látið krauma i nokkrar mínútur. Bragðbætt með salti og muldum hvítum pipar. Tómatarnir eru grillaðir. Smáar kartöflur eru soðnar og flysjaðar, eða stórar kartöflur stungnar út með parís- arjárni og soðnar og vel í bræddu smjöri og saxaðri steinselju. Madeirasósa: Lambabein eru brúnuð vel í potti ásamt söxuðu grænmetinu. Vatni bætt út í og soðið við vægan hita í 2 klukkustundir, sigtað og jafnað mjög létt með maizenamjöli. Bragðbætt með salti og pipar. Að síðustu er madeira sett út í. STEIKTHEILAGFISKI(FYRIR EINN) 150—180 g sneið af heilagfiski, ca. 1 l/2sm á þykkt 25 g rækjur 1 msk. möndluspænir 100 g kartöflur 50gsmjör steinselja sítrónubátur salatblað egg. Heilagfiskið er bragðbætt með salti og pip- ar, velt í hveiti og síðan hrærðu eggi. Steikt í smjöri á pönnu. Fært af pönnunni. Möndluspænirnir settir út í smjörið, brún- aðir létt og rækjunum bætt út í. Hellt yfir fiskinn. Framreitt með soðnum kartöflum og sítrónubáti. Skreytt með salatblaði. Sax- aðri steinselju stráð yfir kartöflurnar. NA UTA BUFFSTEIK FYLLTMEÐ GRÁÐAOSTI 180—200 g nautafillet, ca 3 sm á þykkt ca 30 g sneið af gráðaosti 100 g vöfflukartöflur (eða önnur tegund af djúpsteiktum kartöflum) 100 g spergilkál 1 grillaður tómatur brunnarfi. Skorinn er djúpur vasi í steikina miðja, og þar inn í ergráðaosturinnsettur. Buffin eru síðarr steikt á pönnu, og fer steikingartím- inn eftir smekk. Framreitt með ofan- greindu. í næstu Viku Verjumst verðbólgunni er kjörorð, sem Vikan og Dagblaðið hafa sameinast um. Undir þvi kjörorði er nú hleypt af stokkunum nýjum efnisþætti í Vik- unni, þar sem málefnum neytenda verður sinnt á markvissan hátt með það fyrir augum, að þeim gef- ist frekar kostur á að átta sig á því, hvað þeir geta fengið fyrir peningana sína. Á sama grundvelli er málefnum neytenda gerð margvisleg skil í Dagblað- inu, en það er Anna Bjarnason, sem hefur yfir- umsjón með þessum efnis- þætti i báðum blöðunum. Efni næstu Viku gefur Anna Bjamason. fyllilega til kynna, hvers lesendur mega vænta. Þar verður að finna ýtarlegar upplýsingar um allar teg- undir garðsláttuvéla, sem fáanlegar eru hér á landi, ennfremur leiðbeiningar um það, sem hafa þarf í huga, þegar garðsláttuvél er keypt. Er ekki að efa, að þessar upplýsingar koma mörgum vel einmitt núna, þegar garðsláttur er nauðsynlegur á fárra daga fresti og áreiðanlega marg- Anna Björk Eflvarfls, Guflbjörg Vilhjðlmsdöttir og Sígurtaug Halldórsdóttir voru kjömar ö siðasta öri til þess afl vera fulltrú- ar íslands i eriendum fegurflarsamkeppnum ö þessu öri. En i nsests blafli kynnumst vifl Ungfrú Ísland 1978, Halldóru Björk Jónsdöttur. ir, sem þurfa að kaupa sér sláttuvél. Þá verður rætt við tvær húsmæður, sem héldu búreikninga fyrir Vikuna í febrúar, en það er einmitt ætlunin að gera meira af slíku, þ.e. að ræða við fólk, sem stendur daglega í því óvissa stríði að láta tekjurnar mæta út- Frö Osló. gjöldum. Það verður eitt- hvað fjallað um þessi mál í hverri Viku framvegis, því það er trú okkar, að þetta efni höfði til mikils fjölda lesenda. Margt annað áhugavert er í næsta blaði. Það er rætt við Halldóru Björk Gunnarsdóttur, nýkjörna Ungfrú ísland, við birtum grein og myndir frá Osló, sem blaðamaður heimsótti nýlega, Jónas skrifar um heimsókn á Coq d’Or í Kaupmannahöfn, það verður myndasyrpa frá Sunnuhátiðinni, þegar fegurðardrottningin var kjörin, og poppfræðiritið fjallar um þá vinsælu Dubliners. Og síðast, en ekki síst, þá hefst okkar árlega sum- argetraun í næsta blaði. Hún verður létt og skemmtileg, eins og venju- lega, og vinningarnir eru glæsilegir, þrjár utan- landsferðir á vegum ferða- skrifstofunnar Úrvals og hálfs mánaðar dvöl í íbúð fyrir tvo á Ibiza, Mæjorka og Kanarieyjum. 25. TBL. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.