Vikan - 17.05.1979, Page 20
Útsendarar stjórnarinnar fara ríðandi um torfarið landið og leita að marijuana-ökrum.
Sagt er að 300.000 hektarar lands fari undir ræktunina.
Amerískir bílar af
dýrustu gerð komast
varla leiðar sinnar
fyrir sorpi.
ana, þúsundir manna hafa verið hand-
teknir, 271 skotvopn verið gerð upptæk, 45
smyglflutningabílar, 35 smyglbátar, 19
flugvélar í flugfæru ástandi auk 8 flugvéla
sem hafa verið skotnar niður. 15
bandarískar flugáhafnir hafa látið lífið og
65 útlendingar, aðallega bandariskir
flugmenn, verið settir í fangelsi. Ekki svo
slæmur árangur á nokkrum mánuðum. En
„marimba”-ræktunin mun ekki hætta af
sjálfu sér næstu árin því „marimba” og
neysla þess eru komin í tísku í
Bandarikjunum, og það er ekkert grín. í
Bandaríkjunum er stærsti markaður heims
fyrir alls kyns eiturlyf og í dag er talið að
um 40 milljónir Bandaríkjamanna neyti
marijuana að staðaldri.
Kólombía er nú orðin einn stærsti
hlekkurinn í dreifingarkeðju glæpasamtaka
á alls kyns fíkni- og eiturlyfjum. Þó
Stjórnandi aðgerðanna gegn smyglumnum
stendur hér við allmiklar birgðir af marijuana
sem gerðar hafa verið upptækar.
20 Vikan 20. tbl.