Vikan


Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 20
Útsendarar stjórnarinnar fara ríðandi um torfarið landið og leita að marijuana-ökrum. Sagt er að 300.000 hektarar lands fari undir ræktunina. Amerískir bílar af dýrustu gerð komast varla leiðar sinnar fyrir sorpi. ana, þúsundir manna hafa verið hand- teknir, 271 skotvopn verið gerð upptæk, 45 smyglflutningabílar, 35 smyglbátar, 19 flugvélar í flugfæru ástandi auk 8 flugvéla sem hafa verið skotnar niður. 15 bandarískar flugáhafnir hafa látið lífið og 65 útlendingar, aðallega bandariskir flugmenn, verið settir í fangelsi. Ekki svo slæmur árangur á nokkrum mánuðum. En „marimba”-ræktunin mun ekki hætta af sjálfu sér næstu árin því „marimba” og neysla þess eru komin í tísku í Bandarikjunum, og það er ekkert grín. í Bandaríkjunum er stærsti markaður heims fyrir alls kyns eiturlyf og í dag er talið að um 40 milljónir Bandaríkjamanna neyti marijuana að staðaldri. Kólombía er nú orðin einn stærsti hlekkurinn í dreifingarkeðju glæpasamtaka á alls kyns fíkni- og eiturlyfjum. Þó Stjórnandi aðgerðanna gegn smyglumnum stendur hér við allmiklar birgðir af marijuana sem gerðar hafa verið upptækar. 20 Vikan 20. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.