Vikan


Vikan - 17.05.1979, Side 26

Vikan - 17.05.1979, Side 26
Margrót Einarsdóttir Laxness. Ólafur Th. Ólafsson. mögulegt að segja til um hvort þarna væri einhver snillingur fram- tíðarinnar falinn. Það er erfitt að spá um framtíð manna og þó má ef til vill segja með nokkurri vissu að þessa hóps bíði varla hliðstæð framtíð og sumir listamenn fortíðar- innar urðu að sætta sig við. Sagt hefur verið að vegur listarinnar sé þyrnum stráður, en hann er varla jafnhrjúfur yfirferðar á íslandi nútímans og áður var. Möguleikar listaskólanema hafa tekið stökk- breytingum og það þykir ekki lengur alveg nauðsynlegt að vera holdlaus, klæðlítill og illa skóaður til þess að vera sannur í listinni. Þeim leyfist jafnvel sumum að aka um á einka- Margrót Soffia Bjömsdóttir. bílum, þvo sér og fitna jafnt og aðrir. Þó má enn þann dag í dag finna innan um einstaklinga, sem eru býsna harðir í skoðunum sínum og fyrirlitningu á öllu svokölluðu veraldlegu vafstri, en varla er verð- bólgulandið ísland þeim vænlegt til ábúðar. Hver er tvífari hvers? Þegar Vikan hafði orðið þarna innlyksa í skólastofunni um tíma fóru gipshöfuðin að taka á sig æ meiri persónugerving og sum virtust ákveðin í að sýna sem flestar hliðar á tvífara sínum. Hver einstök af- steypa hafði sína ákveðnu persónu- ímynd og það fór að verða talsvert 26 Vlkan 20. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.