Vikan


Vikan - 17.05.1979, Side 28

Vikan - 17.05.1979, Side 28
STJÖRNUSPA llniltirinn 2l.mars 20.a iril Eitthvað, sem þú hafðir undirbúið, verður þér ekki til eins mikillar ánægju og þú hafðir vænst. Taktu því með stillingu, því ástandið á eftir að batna mikið. kr.'hhinn 22. jiini J.Vjnlt Hagstæðar breytingar verða á högum þinum nú i vikunni, að vísu ekki án þess að þú gerir þitt til að allt nái fram að ganga, en þetta gæti orðið ávinningur, þegar síðar dregur. \tilíin 2l.\t|it. 2.\.nki. Farðu varlega i allar fullyrðingar, því óvinir þínir hafa allar athafnir undir smásjá og gagnrýna þig á óvæginn máta, en geta þó ekki orðið til mikils skaða ef varfærni er gætt. YiuliA Jl. ijiril il.mai Samvera viðættingj-. ana verður þér til mikill- ar gleði. Þessi vika ætlar að verða alveg afbragðs- góð á ýmsa vegu og mun þó helgin bera af öðrum dögum hvað það varðar. Ttiburarnir 22.mai 2l.júni Hirðuleysi og trassa- skapur á eftir að koma þér í koll og líkur eru á að þú verðir að standa í stórræðum til að bjarga einhverju í horn sem dregið hefur verið á langinn undanfarið. l.jóniO 24. júli 24. ;iiíú»l Skipulags- og forystu- hæfileikar fá að njóta sin og dugnaði þínum virðast næstum engin takmörk sett. Reyndu að Ijúka verkefni, sem lengi hefur beðið, þér til sárrar skapraunar. \lc) jun 24-úiíusl 2.\.stpl. Nú getur allt snúist á verri veginn hvað atvinnuna varðar og liklega er kominn timi til að endurskoða fram- tíðarstefnuna frá grunni og gera það besta úr öllu saman. mk SpiirAdrckinn 24.okl. 2.Ynú\. Óvæntir atburðir setja svo sannarlega strik í reikninginn og þolin- mæði þín er að bresta. Nú reynir á þolrifin en þetta er alls ekki eins svart og lítur út í fyrstunni. Hoi<muAurinn 24.nó\. 2l.cicv. Forðastu að vera mikið á ferðinni, því öllu eru takmörk sett og tími til kominn að nýta tómstundir skyn- samlega, þar væru til dæmis bréfaskriftir ofar- lega á blaði. Slcini<cilin 22.dc\. 20. jun. Einhver þér nákominn leggur stein í götu þína á heldur óskemmtilegan máta, en í raun og veru standa þar engar illar hvatir að baki, svo þú ættir að sýna þolinmæði og umburðarlyndi. Vulnsticrinn 2l.jun. lú.fcbr. Reyndu að láta smá- atriðin ekki fara svona í taugarnar á þér, því þetta virðist vika mikilla öfga, sem reynast þér síðar hlægilegasta enda- leysa og i sjálfu sér litils virði. Kiskurnir 20.fcbr. 20.murs Andlegt jafnvægi er óvenju gott og ekkert virðist geta komið þér á óvart. Fáir eftirminni- legir atburðir eiga sér stað, en vikan reynist þér endurnæring á líkama og sál. Hvað er þetta? '£ ’Biæpuisuaa 'Z '(ubqsu 3o ubjo qb) jnqqru>(sj|99 •[ 28 Vikan 20. tbl,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.