Vikan


Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 28
STJÖRNUSPA llniltirinn 2l.mars 20.a iril Eitthvað, sem þú hafðir undirbúið, verður þér ekki til eins mikillar ánægju og þú hafðir vænst. Taktu því með stillingu, því ástandið á eftir að batna mikið. kr.'hhinn 22. jiini J.Vjnlt Hagstæðar breytingar verða á högum þinum nú i vikunni, að vísu ekki án þess að þú gerir þitt til að allt nái fram að ganga, en þetta gæti orðið ávinningur, þegar síðar dregur. \tilíin 2l.\t|it. 2.\.nki. Farðu varlega i allar fullyrðingar, því óvinir þínir hafa allar athafnir undir smásjá og gagnrýna þig á óvæginn máta, en geta þó ekki orðið til mikils skaða ef varfærni er gætt. YiuliA Jl. ijiril il.mai Samvera viðættingj-. ana verður þér til mikill- ar gleði. Þessi vika ætlar að verða alveg afbragðs- góð á ýmsa vegu og mun þó helgin bera af öðrum dögum hvað það varðar. Ttiburarnir 22.mai 2l.júni Hirðuleysi og trassa- skapur á eftir að koma þér í koll og líkur eru á að þú verðir að standa í stórræðum til að bjarga einhverju í horn sem dregið hefur verið á langinn undanfarið. l.jóniO 24. júli 24. ;iiíú»l Skipulags- og forystu- hæfileikar fá að njóta sin og dugnaði þínum virðast næstum engin takmörk sett. Reyndu að Ijúka verkefni, sem lengi hefur beðið, þér til sárrar skapraunar. \lc) jun 24-úiíusl 2.\.stpl. Nú getur allt snúist á verri veginn hvað atvinnuna varðar og liklega er kominn timi til að endurskoða fram- tíðarstefnuna frá grunni og gera það besta úr öllu saman. mk SpiirAdrckinn 24.okl. 2.Ynú\. Óvæntir atburðir setja svo sannarlega strik í reikninginn og þolin- mæði þín er að bresta. Nú reynir á þolrifin en þetta er alls ekki eins svart og lítur út í fyrstunni. Hoi<muAurinn 24.nó\. 2l.cicv. Forðastu að vera mikið á ferðinni, því öllu eru takmörk sett og tími til kominn að nýta tómstundir skyn- samlega, þar væru til dæmis bréfaskriftir ofar- lega á blaði. Slcini<cilin 22.dc\. 20. jun. Einhver þér nákominn leggur stein í götu þína á heldur óskemmtilegan máta, en í raun og veru standa þar engar illar hvatir að baki, svo þú ættir að sýna þolinmæði og umburðarlyndi. Vulnsticrinn 2l.jun. lú.fcbr. Reyndu að láta smá- atriðin ekki fara svona í taugarnar á þér, því þetta virðist vika mikilla öfga, sem reynast þér síðar hlægilegasta enda- leysa og i sjálfu sér litils virði. Kiskurnir 20.fcbr. 20.murs Andlegt jafnvægi er óvenju gott og ekkert virðist geta komið þér á óvart. Fáir eftirminni- legir atburðir eiga sér stað, en vikan reynist þér endurnæring á líkama og sál. Hvað er þetta? '£ ’Biæpuisuaa 'Z '(ubqsu 3o ubjo qb) jnqqru>(sj|99 •[ 28 Vikan 20. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.