Vikan


Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 39

Vikan - 17.05.1979, Blaðsíða 39
VELTIR KYNNIR: Jón Dahlmann Sölumaður nýrra og notaðra fólksbifreiða Hjörtur Aóalsteinsson Sölumaður nýrra og notaðra fólksbifreiða torleifur Jónsson Sölumaður vörubifreiða. vinnuvéla og krana. Bjami Björgvinsson Sölumaður bátavéla, vökvadæla og krana. Nýjar tölur stadfesta fyrri stad- hæfíngar. ________ Gerð Ending i Mismunur árum(1977) frá 1976 Hinar árlegu tölur bilaskoðunardeildar AB Volvo 16.7 + 0.2 Svensk Bilprovning hafa vakið verðskuldaða Mercedes Benz 14.8 + 0.1 athygli. Tölur þessar gefa til kynna mögulega Volkswagen 13.8 0.4 endingu („life expectancy”) ýmissa bifreiða- BMW 12.7 _0./ tegunda, sé miðað við meðalakstur við Citroen 12.7 + 0.2 sænskar aðstæður. Opel 12.6 0.5 Ford 12.3 _•0.4 1977 tölurnar, sem voru gefnar út nýlega. SAAB 12.0 0.2 leiddu í Ijós nokkra yfirburði Volvo. Þó er Renault 11.9 0.5 athyglisverðast að endingarár Volvo eru fleiri Peugeot 11.8 _1.0 en áður, en sambærileg ending margra keppi- DKW/Audi 11.6 0.3 nauta Volvo virðist hafa minnkað. BMC 11.3 0.6 Vauxhal! 11.3 _0.J Simca 11.1 _0.J Fiat 11.0 0.7. NÝJUNG HJÁ VOLVO GEFUR BETRI RYÐVÖRN 20 milljón króna fjárfestíng í nýrri aöferö viö málun bílanna Ein af stærstu nýjungunum á Volvo, gerðunum 240 og 260 sést yfirhöfuð ekki, en kemur þó til meðaðsjást eftir fjöldamörgár. Nýjungin er sú, að Volvo hefur innleitt nýja málunaraðferð, sem „skiptir” bílnum eftir endilöngum krómlistanum á hliðinni. Fyrir ofan krómlistann er bíllinn málaður á venju- legan hátt, en þeim mun lengra sem neðar dregur, bætast við fleiri mismunandi máln- ingarlög. Að baki þessarar nýju málunaraðferðar — sem aðeins í Gautaborg hefur kostað fjárfest- ingu, sem nemur 20 milljónum sænskra króna — liggur löng reynsla og vinna við að verja Volvo bilana frá versta fjanda allra bíla — ryðinu. — Skipting bílsins eftir krómlistanum, er gerð vegna þess að það er alltaf neðri hluti bilsins, sem mest verður fyrir steinskotum eða óhrein- indum og salti, sem til samans mynda ryð. Volvo hefur alla tíð byggt sína bíla með það fyrir augum að þeir endist lengi. Ástæðan til þess er einfaldlega sú að þeim mun lengur, sem bíllinn lifir, þeim mun ódýrari er hann í rekstri fyrir þann, sem kaupir hann. Við verðum að ganga út frá hversu bill á að lifa lengi þegar maður dæmir, hvort bíllinn er dýr eða ódýr í innkaupi. Samkvæmt fyrirtækinu Bilprovning í Svíþjóð, er lifslengd Volvobilanna, hvorki meira nér minnaen 16.7 ár. Málunaraðferð Volvo frá og með sl. ári er skv. eftirfarandi: Fyrir ofan hliöarkrómlistann eru samanlögð fjögur lakklög af mismunandi gerðum. Svæðið fyrir neðan listana er með enn einu lakklagi — fyrir ulan þau fimm venjulegu, ef talið er frá fyrsta laginu, fosfateringunni, bætist við sér- stakt steinskotslakk. Ennþá neðar á hliðunum, á silsum og öðrum svæðum, sem mikið mæðir á, er bætt við enn einu lakklagi. Það lakk mætti kalla núnings- lakk, sem er gert úr pólyester, sem sprautað er blautt á blautt, þannig að það gefur mjög góðan slitstyrkleika. Margar aðrar nýjungar eru á bilunum til þiess að verjast ryði, fyrir utan það, að nú er hvorki meira né minna en yfir 20% af hverjum Volvobil galvaniserað. 7N-FOSFATF.RING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.